Stjórn Jaðars

4. fundur 26. júlí 2016 kl. 08:18 - 08:18
 Ólafsvík 3. júlí 2003    

Fundur haldin að Jaðri kl. 20:30

 

Mættir eru:

Sigurður Arnfjörð

Guðrún Karlsdóttir

Margret Jónasdóttir

Inga Kristinsdóttir

 

 

Læknar  Heilsugæslustöðvar Ólafsvíkur sögðu upp samningi við Jaðar 1. nóvember s.l. Búið er að semja að nýju og var sá samningur kynntur og samþykktur.

Í gamla samningnum var samið við viðkomandi lækna en nú er samið beint við Heilsugæslustöðina þannig að samningurinn gildir fyrir alla lækna sem koma til með að starfa á Heilsugæslustöð Ólafsvíkur. Samningurinn gildir frá 01.01.2003 og er með  þriggja mánaða uppsagnafresti beggja aðila.

 

Fyrsta mars s.l. bættist við eitt hjúkrunarrými og heimild fyrir dagvistun fyrir tvo einstaklinga.

 

Ráðningar í sumarafleysinar voru þannig:

Hrafnhildur Arna Árnadóttir

Agnes Svansdóttir

Kristín Einarsdóttir

Sigríður Vigfúsdóttir

Svanbor Halldórsdóttir

Júlíanna Karlsdóttir

 

Fleira ekki gjört.

Margret Jónasdóttir ritari

 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?