Umhverfis- og skipulagsnefnd

51. fundur 26. júlí 2016 kl. 10:39 - 10:39

51. fundur

umhverfis- og skipulagsnefndar

haldinn Röst,

miðvikudaginn 19. maí 2010 og hófst hann kl. 12:00

 

Fundinn sátu:

Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon, Pétur Steinar Jóhannsson, Drífa Skúladóttir, Kristinn Jónasson,

Fundargerð ritaði: Smári Björnsson , Byggingarfulltrúi

 

Dagskrá: 1. 1005005 - Fróðárheiði - námusvæði vegna vegagerðar

Eftir frekari skoðun á námusvæðum fyrir Fróðárheiði og eftir fund með Vegagerð og Árna Bragasyni frá Eflu er það álit nefndarinnar að þetta svæði við Illahorn er eini raunhæfi staðurinn fyrir efnisnámu. Einnig er það skoðun nefndarinnar að hægt sé að nýta þetta svæði undir efnisnámur og að gengið verði þannig frá svæðinu að sjónræn áhrif séu í lágmarki.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:45

Getum við bætt efni þessarar síðu?