Umhverfis- og skipulagsnefnd
47. fundur
umhverfis- og skipulagsnefndar
haldinn Röst,
þriðjudaginn 2. mars 2010 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu:
Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon, Pétur Steinar Jóhannsson, Drífa Skúladóttir, Svanur Tómasson, Smári Björnsson,
Fundargerð ritaði: Smári Björnsson , Byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. 1002009 - Lóðarumsókn við Útnesveg. Viðar Páll Hafsteinnson óskar eftir lóð fyrir vestan hesthúss vestan Rifs. Óskað er eftir lóðinni til nytja hún yrði jöfnuð út og ræktuð upp.
Umhverfis - og skipulagsnefnd hafnar erindinu á þeim rökum að þetta svæði liggur það nærri malarnámum í Rifi að það henti ekki undir búfénað.
2. 1002002 - Klettsbúð 1. Sif Svavarsdóttir lóðarhafi við KLettsbúð 3 óskar eftir afnotarétt á lóð við Klettsbúð 1 til gróðursetningar meðan lóð er ekki úthlutað.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið með þeim fyrirvörum að umsækjenda verði einungis leyfður afnotaréttur af lóðinni og hafi engin réttindi á lóðinni. Ef Snæfellsbær þurfi lóðina þá verði henni umsvifalaust skilað án nokkurra skuldbindinga.
3. 1002008 - Smiðjugata 6 - uppfærð lóðarteikning, lóð minnkuð sem nemur vegi.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir að fela byggingarfulltrúa að vinna tillögu með hönnuði að útfærslu þar sem lóð við Melnes 7 verði jafn stór og Smiðjugata 6.
4. 0909023 - Aðalskipulag Snæfellsbæjar - Lýsudalur Staðarsveit. Hætt hefur verið við breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar vegna uppbyggingar ferðaþjónustu að Lýsudal í Staðarsveit. Telur Skipulagsfulltrúi ekki þurft aðalskipulagsbreytingu vegna Lýsudals, samanber áður samþykkt deiliskipulag fyrir ferðaþjónustu að Hofgörðu. Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir að hætta við aðalskipulagið.
5. 1002006 - Aðalskipulagbreyting fyrir frístundabyggð á Hellnum. Afmörkun landnotkunarreits er breytt sökum athugasemda frá ust.is.
Reiturinn færist að 50 m línu frá sjó.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
6. 1002007 - Deiliskipulag frístundahúsa á Hellnum. Breytt vegna athugasemda ust. Mörk deiliskiskipulagssvæðis færast og einnig er texta um gróður og girðingar breytt í deiliskipulaginu.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
7. 1002005 - Deiliskipulag fyrir Sölvaslóð 1 - 11. Deiliskipulagið var auglýst í samræmi við 1. mgr. 26. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytinum. Auglýsingartíma lokið. Engar athugasemdir bárust, Skipulagsfulltrúi óskar eftir því að skipulagið verði sent Skipulagsstofnun til afgreiðslu.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
8. 1001012 - Skipulagsmál - Fundur með Skipulagsstjóra hefur átt sér stað og mun Formaður Skipulagsnefndar kynna niðurstöður fundarins.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
9. 0912006 - Ytri Garðar 1 - Símon Sigurmonsson, kt. 080834-3229 óskar efitr undanþágu frá skipulagi fyrir einbýlishús í landi Ytri Garða 1 samkv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
10. 0909026 - Deiliskipulag Hellnum, Þorpið. Breyttur uppdráttur eftir athugasemdir frá Skipulagsstofnun.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
11. 1003018 - Fróðárheiði; Vegagerðinn kynnir tillögu að lokafrágangi á vegi um Fróðárheiði.
Umhverfis - og skipulagsnefnd var kynnt málið af fulltrúum Vegagerðar. Gerð var athugasemd við veglínu 33900 til 34300 vegna staðsetningar á vegi og skeringar. Ennfremur að reiðleið verði haldið tengdri við núverandi reiðleiðir. Nefndin vill skoða frekar með efnisnámur á svæðinu. Skoðað með áningarstaði á leiðinni.
12. 1002001 - Ólafsbraut 34 - Snyrtistofa. Umsókn um leyfi til að reka Snyrtistofu við Ólafsbraut 34.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið, með fyrirvara um samþykki Heilbrigðiseftirlits.
13. 1002004 - Grenhóll Staðarsveit. Umsókn um leyfi fyrir skúr að grunnfleti 2,9*1,8m. Staðsetning við norðurgafl skemmu.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
14. 1003001 - Bárðargata 1 verður Kjarvalströð 1. Óskað er eftir að breyta heiti á Bárðargötu 1 og hún verði Kjarvalströð 1. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
15. 1003005 - Diddatröð 14 verður Kjarvalströð 8. Óskað er eftir að breyta heiti á Diddatröð 14 og hún verði Kjarvalströð 8. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
16. 1003004 - Diddatröð 15 verður Kjarvalströð 6. Óskað er eftir að breyta heiti á Diddatröð 15 og hún verði Kjarvalströð 6. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
17. 1003003 - Bárðargata 17 verður Kjarvalströð 2. Óskað er eftir að breyta heiti á Bárðargötu 17 og hún verði Kjarvalströð 2. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
18. 1003002 - Bárðargata 16 verður Kjarvalströð 4. Óskað er eftir að breyta heiti á Bárðargötu 16 og hún verði Kjarvalströð 4. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
19. 1003007 - Diddatröð 12 verður Kjarvalströð 12. Óskað er eftir að breyta heiti á Diddatröð 12 og hún verði Kjarvalströð 12. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
20. 1003006 - Diddatröð 13 verður Kjarvalströð 10. Óskað er eftir að breyta heiti á Diddatröð 13 og hún verði Kjarvalströð 10. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
21. 1003012 - Guðríðargata 11 verður Kjarvalströð 14. Óskað er eftir að breyta heiti á Guðríðargötu 11 og hún verði Kjarvalströð 14. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
22. 1003011 - Guðríðargata 10 verður Kjarvalströð 16. Óskað er eftir að breyta heiti á Guðríðargötu 11 og hún verði Kjarvalströð 14. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
23. 1003010 - Guðríðargata 9 verður Kjarvalströð 18. Óskað er eftir að breyta heiti á Guðríðargötu 9 og hún verði Kjarvalströð 18. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
24. 1003009 - Guðríðargata 8 verður Kjarvalströð 15. Óskað er eftir að breyta heiti á Guðríðargötu 8 og hún verði Kjarvalströð 15. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
25. 1003008 - Guðríðargata 7 verður Kjarvalströð 13. Óskað er eftir að breyta heiti á Guðríðargötu 7 og hún verði Kjarvalströð 13. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
26. 1003013 - Kjarvalströð 2 verður Kjarvalströð 3. Óskað er eftir að breyta heiti á Kjarvalströð 2 og hún verði Kjarvalströð 3. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
27. 1003014 - Kjarvalströð 3 verður Kjarvalströð 5. Óskað er eftir að breyta heiti á Kjarvalströð 3 og hún verði Kjarvalströð 5. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
28. 1003015 - Kjarvalströð 4 verður Kjarvalströð 7. Óskað er eftir að breyta heiti á Kjarvalströð 4 og hún verði Kjarvalströð 7. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
29. 1003016 - Kjarvalströð 5 verður Kjarvalströð 9. Óskað er eftir að breyta heiti á Kjarvalströð 5 og hún verði Kjarvalströð 8. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
30. 1003017 - Kjarvalströð 6 verður Kjarvalströð 11. Óskað er eftir að breyta heiti á Kjarvalströð 6 og hún verði Kjarvalströð 11. Ennfremur hafa borist reyndarteikningar fyrir húsið.
Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:53