Umhverfis- og skipulagsnefnd

39. fundur 26. júlí 2016 kl. 11:06 - 11:06

39. fundur

umhverfis- og skipulagsnefndar

haldinn Röst,

mánudaginn 13. júlí 2009 og hófst hann kl. 12:00

Fundinn sátu:

Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon, Pétur Steinar Jóhannsson, Drífa Skúladóttir,

Fundargerð ritaði: Smári Björnsson , Byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:

1. 0907006 - Deiliskipulag Arnarstapa - Óverulega breyting á deiliskipulagi fyrir Sölvaslóð 1 - 11 á Arnarstapa.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.

 

2. 0907011 - Deiliskipulag Hellissandur, Fjárborgir - óveruleg breyting á deiliskipulagi - lóðum fækkað.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.

 

3. 0907008 - Deiliskipulag Arnarstapi - Deiliskipulag íbúðarhúsa við Músarslóð, 3 lóðir.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.

 

4. 0907004 - Sölvaslóð 1 - Umsókn um leyfi fyrir gáma á lóðinni Sölvaslóð 1.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir stöðuleyfið í eitt ár.

 

5. 0907005 - Hellisbraut 16 - Umsókn um leyfi til að byggja 7 fm gróðurhús, sólpall og sjónvarpsdisk við lóðinna Hellisbraut 16.

Umhverfis - og skipulagsnefnd frestar erindinu og óskar frekari gagna.

 

6. 0907001 - Sölvaslóð 1 - Byggingarleyfisumsók fyrir sumarhús samkvæmt meðf. teikningum.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.

 

7. 0907002 - Skipholt 11 - Umsókn um sólpall

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.

 

8. 0907009 - Kálfárvellir - Byggingarleyfisumsókn vegna klæðningar íbúðarhúss.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Bjarni yfirgaf fundinn.

 

9. 0907007 - Bankastræti 1a - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um að frágangur við lóðarmörk verði í samráði við byggingarfulltrúa og Hafnarstjóra. Einnig að losun og lestun flutningabíla fari fram innan lóðar.

 

10. 0907010 - Tröð Hellissandi - Framkvæmdaleyfis umsókn vegna slóða . Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.

 

11. 0907003 - Sölavaslóð 3 - Staða framkvæmda.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir erindið.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:52

Getum við bætt efni þessarar síðu?