Umhverfis- og skipulagsnefnd
37. fundur
umhverfis- og skipulagsnefndar
haldinn Röst,
þriðjudaginn 2. júní 2009 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu:
Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon, Pétur Steinar Jóhannsson, Drífa Skúladóttir, Svanur Tómasson,
Fundargerð ritaði: Smári Björnsson , Byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. 0905010 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu að Hellnum
Umhverfis - skipulagsnefnd samþykkir erindið.
2. 0905009 - Tillaga að deiliskipulagi frístundahúsa á Hellnum.
Umhverfis - skipulagsnefnd samþykkir erindið.
3. 0901005 - Deiliskipulag vegna Þorpsins á Hellnum.
Umhverfis - skipulagsnefnd samþykkir erindið.
4. 0905012 - Ólafsbraut 58 - Gluggar og klæðning
Umhverfis - skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara flóttaleiðir úr svefnrýmum.
5. 0906003 - Grundarbraut 26 - sólpallur
Umhverfis - skipulagsnefnd samþykkir erindið.
6. 0906001 - Skálholt 15 - Klæðning
Umhverfis - skipulagsnefnd samþykkir erindið.
7. 0905011 - Girðingarframkvæmdir - aðsent bréf.
Umhverfis - skipulagsnefnd var kynnt erindið. Tæknideild er falið að skoða málið frekar.
8. 0906002 - Ólafsvík - Magnúsarstígur Pétur vék af fundi.
Umhverfis - skipulagsnefnd var kynnt erindið. 1. Tekið jákvætt í lið eitt. 2, 3, 4 og 5 Eru úthlutaðar lóðir og sem slíkar á ábyrgð lóðarhafa. Nefndin þakkar erindið. Pétur kom aftur á fundinn.
9. 0906004 - Mýrarholt 2 - Kaffihús
Umhverfis - skipulagsnefnd frestar erindinu, felur byggingarfulltrúa að ræða við umsækjendur og óska eftir frekari gögnum um málið.
10. 0906005 - Hraungerði - afstöðuuppdráttur
Umhverfis - skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.