Umhverfis- og skipulagsnefnd

36. fundur 26. júlí 2016 kl. 11:09 - 11:09

36. fundur

umhverfis- og skipulagsnefndar

haldinn Röst,

miðvikudaginn 20. maí 2009 og hófst hann kl. 12:00

 

Fundinn sátu:

Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon, Drífa Skúladóttir, Pétur Steinar Jóhannsson, Svanur Tómasson,

Fundargerð ritaði: Smári Björnsson , Byggingarfulltrúi  

Dagskrá:

 

1. 0905010 - Tilaga að aðalskipulagsbreytingu að Hellnum - frumdrög

Aðalskipulagstillagan var kynnt og samþykkt að klára aðalskipulagsbreytinguna.   2. 0905009 - Tillaga að deiliskipulagi frístundahúsa á Hellnum - frumdrögDeiliskipulagstillagan var kynnt fyrir nefndinni. Nenfdin vill skoða þessi mál og að tryggt sé með gönguleiðir meðfram ströndinni.  

3. 0905007 - Fjárborg 10d - Umsókn um byggingarleyfi

Lagðar voru fram teikningar frá Lárusi sem eru eins og húsið sem er nú þegar byggt. Málinu frestað. Byggingarfulltrúa og formanni Umhverfis- og skipulagsnendar falið að ræða við umsækjanda.  

4. 0905006 - Hraunás 3 - Klæðning, gluggar, þakkantur og sólpallur.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að breyta gluggum svo framarlega að reglugerð um flóttaleið standist. Annað er samþykkt.   5. 0905003 - Brautarholt 16 - umsókn um pall Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  

6. 0905002 - Bárðarás 20 - breyting á notkun húsnæðis og klæðning

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  

7. 0905008 - Ólafsbraut 80 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun Klumbu

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir stækkun Klumbu að Ólafsbraut 80.  

8. 0903023 - Ósk um lagningu háspennulínu að masturshúsi á Miðfelli Snæfellsbæ

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir framlagða tillögu og felur tæknideild að setja leiðina út og hafa eftir eftirlit með framkvæmdinni.  

9. 0905004 - Hafnargata 1 - stöðuleyfi

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  

10. 0905005 - Kynnig frá Alta ehf vegna vatnslagnar í Rifi

Málið kynnt.  

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:45

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?