Umhverfis- og skipulagsnefnd
35. fundur
umhverfis- og skipulagsnefndar
haldinn Röst,
mánudaginn 6. apríl 2009 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu:
Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon, Drífa Skúladóttir, Pétur Steinar Jóhannsson, Svanur Tómasson,
Fundargerð ritaði: Smári Björnsson , Byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. 0903022 - Óveruleg breyting á deiliskipulagi fyrir Hafnargötu 1 lóð Björgunarsveitar Snæfellsbæjar Umhverfis- og skipulagsnefnda samþykkir erindið.
2. 0901001 - Nýtt deiliskipulag ferðaþjónustu að Hofgörðum Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
3. 0904001 - Hafnargata 1 - Umsókn um byggingarleyfi Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir ernindið með fyrirvara um umsögn Brunamálastofnunar og samþykki Slökkviliðsstjóra.
4. 0904005 - Miðbrekka 9 - Umsókn um byggingarleyfi Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
5. 0904006 - Miðbrekka 11 - Umsókn um byggingarleyfi Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
6. 0904003 - Miðbrekka 13 - Umsókn um byggingarleyfi Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
7. 0904004 - Miðbrekka 15 - Umsókn um byggingarleyfi Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
8. 0904002 - Laufás 1 - sólpallur Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
9. 0904007 - Upplýsingaskilti við styttuna af Bárði Snæfellsás á Arnarstapa. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. En óskar eftir mynd af skilti.
10. 0904008 - Breyting á núverandi húsnæði fiskiðjunnar Bylgju hf - afstaða nefndar. Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar erindinu og óskar frekari gagna um málið, einnig óskar nefndin eftir umsögn Hafnarnefndar um erindið.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:50