Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2008, miðvikudaginn 19. nóvember kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 30. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sturla Fjeldsted, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon,
Pétur Steinar Jóhannsson
og Drífa Skúladóttir.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Álfaslóð 2, Skila inn lóð | (64.4800.20) | Mál nr. BN080143 |
601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík
Fiskmarkaður Íslands hf skilar inn lóð að Álfaslóð 2 á Arnarstapa.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.2. | Álfaslóð 3, Skila inn lóð | (64.4800.30) | Mál nr. BN080144 |
601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík
Fiskmarkaður Íslands hf skilar inn lóð að Álfaslóð 3 á Arnarstapa.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.3. | Álfaslóð 4, Skila inn lóð | (64.4800.40) | Mál nr. BN080145 |
601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík
Fiskmarkaður Íslands hf skilar inn lóð að Álfaslóð 4 á Arnarstapa.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.4. | Álfaslóð 5, Skila inn lóð | (64.4800.50) | Mál nr. BN080146 |
601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík
Fiskmarkaður Íslands hf skilar inn lóð að Álfaslóð 5 á Arnarstapa.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Skipulagsmál5. | Aðalskipulag - Ólafsvík,Frístundabyggð í Ólafsvík | Mál nr. BN080142 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Snæfellsbæ hefur borist jákvætt svar vegna snjóflóðamats á frístundahúsasvæði í Ólafsvík frá Veðurstofu íslands. Tæknideild Snæfellsbæjar fer fram á að skipulagið verði klárað.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að vinna erindið áfram.6. | Hellissandur - deiliskipulag,Deiliskipulag hesthúsa á Hellissandi | Mál nr. BN080130 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nýtt deiliskipulag hesthúsa á Hellissandi unninn af Hildigunni Haraldsdóttir dags. 14.11.2008. Gert er ráð fyrir fjórum allt að 200 fm einnar hæðar hesthúsum í samræmi við staðlaða hesthúsateikningu Snæfellsbæjar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.7. | Hellissandur - deiliskipulag,Deiliskipulag Þjóðgarðsmiðstöðvar. | Mál nr. BN080132 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar hefur auglýst tillögu að nýju deiliskipulagi vegna Þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi uppdráttur dags. 14.05.2008. Athugasemdarfrestur var til 2. okt 2008. Engar athugasemdir bárust á auglýsingartíma. Tæknideildin fer því fram á að skipulagið verði klárað.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.8. | Kirkjutún 2,Fjölbýlishús | (67.4385.00) | Mál nr. BN080147 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Kynntar eru þrívíddar teikningar af miðbæ Ólafsvíkur.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið.9. | Tjaldstæði í Snæfellsbæ,Kynning | Mál nr. BN080141 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Hildigunnur Haraldsdóttir kynnir fyrir nefndinni tillögu af útfærslu á tjaldstæðum í Ólafsvík og á Hellissandi. Einnig eru kynntar tvær tillögur af teikningum af tjaldstæðahúsum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið. Byggingarl.umsókn10. | Fjárborg 10, Hesthús ekki í samræmi við teikningar. | Mál nr. BN080135 |
Tæknideild Snæfellsbæjar vill fá afstöðu nefndarinnar vegna byggingarframkvæmda vegna Fjárborgar 10 á Hellissandi.
Framkvæmdir á verkinu hafa verið stoppaðar þar sem byggingin er ekki í samræmi við samþykktar teikningar dags. 27.06.2008 og samþykktar að nýju þann 30.10.2008 í samræmi við samþykkt skipulag.
Stærðir á byggðu húsi er: Lengd. 11,36m, en er samkv. teikningum 10,8m. Breidd. 8,42m, en samkv. teikningum 7,2 m. hæð. 2,5m, en samkv. teikningum 2,4m. Einnig hefur verið reistur 21fm turn á húsið og hæsta hæð á húsi er 5,32 m ,en samkv. teikningu 3,6m. Hver er afstaða nefndarinnar á byggðu húsi? Mun eigandi geta fengið leyfi fyrir byggingunni eins og hún er í dag?
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir ekki að gengið verði frá húsinu í þeirri mynd sem það er í dag. Byggingarnefnd fer fram á það að skilað verði inn teikningum í samræmi við byggt hús án turns og hann verði fjarlægður.11. | Klifbrekka 6a, Klæðning með bárujárni. | (51.0300.61) | Mál nr. BN080139 |
190858-2009 Guðlaugur Gunnarsson, Brautarholti 3, 355 Ólafsvík
Guðlaugur Gunnarsson óskar eftir leyfi til að fullklæða húsnæðið að Klifbrekku 6a með bárujárni, sjá meðf. ljósmyndir.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.12. | Mýrarholt 5, Ris og klæðning | (62.6300.50) | Mál nr. BN080140 |
220869-2299 Dorota Pietrzyk, Mýrarholti 5, 355 Ólafsvík
Dorota Pietrzyk óskar eftir leyfi nefndarinnar fyrir kvistum á húseigninni að Mýrarholti 5 og að klæða húsið með bárujárni.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að leyfa klæðningu á húsið en ekki að hækka þakið eins og hefur verið gert að hluta. Lag ber þakið í upprunalegt horf. Önnur mál13. | Brekkubær 136269,Sameining fasteigna, landnúmer og staðs. rotþrór | (00.0170.00) | Mál nr. BN080138 |
251050-2799 Guðrún G Bergmann, Þórðarsveig 17, 113 Reykjavík
Guðrún G. Bergmann óskar eftir því að Hótel Hellnar fái eitt fastanúmer, en húsin hafa 2 fastanúmer í dag 211-3922 á landnúmer 136269 og fastanr. 224-6814 á landnúmer 188318. Fasteignin ætti öll að vera skráð á landnúmer 136269.
Einnig er farið fram á að 14,4 ha land sem skráð er á Hótel Hellnar sé minnkað í samræmi við deiliskipulag af svæðinu frá árinu 2006.
Einnig er farið fram á að rotþró fyrir Plássið á Hellum verði færð til eins og gert var ráð fyrir á skipulagi af svæðinu vegna hættu á mengun á neysluvatni Hótel Hellna.
Byggingarfulltrúa er falið að gera eftirfarandi breytingar: 1. Færa fasteign 224-6814 matshluta 01 og 02 á landnúmer 136269. 2. Gera samrunaskjal í samráði við eiganda og sameina fasteignir í eitt fastanúmer. 3. Breyta stærð ræktaðs lands í samræmi við deiliskipulag úr 14,4 ha í 6,63 ha. Varðandi rotþró í þorpinu hefur heilbrigðisfulltrúi fengið erindið til skoðunar.14. | Hafnargata 22, Breyting á notkun húsnæðis | (99.9794.00) | Mál nr. BN080133 |
710893-2099 Melnes ehf, Háarifi 7 Rifi, 360 Hellissandur
Melnes ehf óskar eftir að húseignin Hafnargata 22 verði skráð sem geymsluhúsnæði. Eigandi hefur hætt allri starfssemi í húsinu og er hún eingöngu notuð sem geymsla í dag.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrir vara um að þarna sé einungis geymsla og byggingarfulltrúa sé falið að fylgja því eftir.15. | Melur 136229,Landskipti | (00.0560.00) | Mál nr. BN080129 |
591296-3029 Lögmál ehf, Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík
Lögmál f.h. landeigenda óskar heimildar til landskipta milli Mels í Snæfellsbæ og Hofstaða í Eyja- og Miklaholtshreppi. Um er að ræða sömu stærð á landi sem fer á milli landeiganda, er þetta eingöngu leiðrétting á landamerkjum og engin breyting á stærð Sveitafélaganna.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Stöðuleyfi16. | Kirkjuhóll 136222,Stöðuleyfi fyrir vinnuskúr. | (00.0490.00) | Mál nr. BN080131 |
210448-2099 Stefán Friðfinnsson, Laugarásvegi 37, 104 Reykjavík
Stefán Friðfinnsson f.h. Hóla ehf óskar eftir stöðuleyfi fyrir 69,1 fm vinnuskúr samanbr. meðf. teikningu dags. 3.11.2008.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sturla Fjeldsted
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Drífa Skúladóttir
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson