Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2008, miðvikudaginn 23. apríl kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 24. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon,
Pétur Steinar Jóhannsson
og Drífa Skúladóttir.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Fossárvegur 18, Skila inn lóð. | Mál nr. BN080050 |
200159-3069 Sæþór Gunnarsson, Brautarholti 4, 355 Ólafsvík
Sæþór Gunnarsson skilar inn lóð að Fossárvegi 18.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Skipulagsmál2. | Aðalskipulag Snæfellsbæjar,Rifshöfn | Mál nr. BN080051 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir breytt aðalskipulag og umhverfisskýrslu vegna Rifshafnar dags. 14.04.2008. Skipulagsgögnum hefur verið breytt eftir athugasemd Skipulagsstofnunar bréf dags. 11.04.2008.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.3. | Deiliskipulag Rifshafnar,Rifshöfn - lenging grjótgarðs | Mál nr. BN080052 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir breytt deiliskipulag vegna Rifshafnar, lenging grjótgarðs dags. 14.04.2008. Skipulagsgögnum hefur verið breytt eftir athugasemdir Skipulagsstofnunar bréf dags. 11.04.2008
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Byggingarl.umsókn4. | Arnarfell 136250, Umsókn um klæðningu og skipulagsbreytingu. | (00.0120.01) | Mál nr. BN080053 |
460907-1600 Gatklettur ehf, Ólafsbraut 20, 355 Ólafsvík
Kristín Jóhannesdóttir sækir um fyrir hönd Gatkletts að skipta um klæðningu og breyta innraskipulagi samkvæmt teikningu á íbúðarhúsi við Arnarfell Arnarstapa. Húsið verður klætt með bárujárnsklæðningu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Með fyrir vara um að reglugerðir um Brunavanir sé fullnægt.5. | Ennisbraut 34, Umsókn um byggingarleyfi. | (21.3303.40) | Mál nr. BN080054 |
640505-0950 Litlalón ehf, Skipholti 8, 355 Ólafsvík
Sigurður Jónsson fyrir hönd Litlalóns ehf sækir um leyfi til að byggja við hús Litlalóns við Ennisbraut 34 Ólafsvík samkvæmt meðfylgjandi teikningu samþykktri í byggingarnefnd 1987 og síðan uppfærð 2008.
Fyrirhugað er að stækka húsið um 574 fm til austurs.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um samþykki ust varðandi snjóflóðalínu, húsið er á línu C.6. | Fróðá 132771, Sólskáli og verönd | (00.0235.00) | Mál nr. BN080046 |
031054-2499 Guðjón Steinsson, Selvogsgrunni 22, 104 Reykjavík
Guðjón Steinsson sækir um byggingarleyfi fyrir 18,8 fm sólskála og 45,5 fm verönd við Fróðárbæinn samkv. meðf. teikningum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.7. | Sandholt 2, Klæðning | (71.5300.20) | Mál nr. BN080048 |
241080-2939 Sigurður Viktor Hallgrímsson, Sandholti 2, 355 Ólafsvík
Sigurður Viktor Hallgrímsson sækir um leyfi til að klæða suðurhlið hússins (helming) að Sandholti 2 með panil, einnig að skipta um glugga. Meðf. er samþykki nágranna.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.8. | Snoppuvegur 6, Hurð | (81.0300.60) | Mál nr. BN080049 |
031077-3469 Heiðar Magnússon, Grundarbraut 45, 355 Ólafsvík
Heiðar Magnússon f.h. Bjartsýns ehf óskar eftir að setja ca. 160x180 cm hurð á efri hæð húseignarinnar að Snoppuvegi 6, fnr. 225-7365, samkv. meðf. uppdrætti.
Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar erindinu og bendum á að fyrir þurfi að liggja samþykki meðeigenda húss.9. | Túnbrekka 7, Umsókn um stækkun innkeyrslu. | (88.5300.70) | Mál nr. BN080055 |
270453-7249 Einar Sveinn Guðjónsson, Túnbrekku 7, 355 Ólafsvík
051058-4109 Lára Þórðardóttir, Túnbrekku 7, 355 Ólafsvík
Undirrituð sækja um leyfi til að stækka innkeyrslu sína að Túnbrekku 7 Ólafsvík þannig að hún nái að lóðarmörkum að Túnbrekku 5.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Önnur mál10. | Álfaslóð 8, Frestun framkvæmda | (64.4800.80) | Mál nr. BN080047 |
141255-7899 Jóna Hrafnborg Kristmannsdóttir, Hlíðargerði 25, 108 Reykjavík
Jóna Hrafnborg Kristmannsdóttir óskar eftir leyfi til að fresta framkvæmdum við byggingu sumarhúss á lóðinni Álfaslóð 8 á Arnarstapa fram til sumarsins 2009.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir frestun framkvæmda til 1.maí 2009.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sigurjón Bjarnason
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Drífa Skúladóttir
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson