Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2008, föstudaginn 29. febrúar kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 22. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon,
Pétur Steinar Jóhannsson
og Drífa Skúladóttir.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Skipulagsmál
1. | Deiliskipulag frístundalóða við Hellissand, Frístundalóðir við Hellissand | Mál nr. BN080027 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir tillögu að nýju deiliskipulagi vegna frístundalóða við Hellissand. Hugmyndin gerir ráð fyrir 8 lóðum, stærð húsa fer ekki yfir 90 fm. Húsin verði lágreist og lóðir liggi saman.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir að vinna málið frekar.2. | Aðalskipulag Snæfellsbæjar,Jökulhálsvegur | Mál nr. BN080021 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir tillögu að breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar fyrir Jökulhálsveg.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.3. | Afstöðuuppdráttur vegslóða að Snæfellsjökli,Afstöðuuppdráttur | Mál nr. BN080022 |
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir afstöðuuppdrátt að vegslóða upp að norðurhlið Snæfellsjökuls. Uppdrættinum hefur verið breytt frá síðustu samþykkt vegna athugasemda Skipulagsstofnunar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.4. | Aðalskipulag Snæfellsbæjar Rif, Breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar Rifi | Mál nr. BN080023 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar vegna hafnarinnar í Rifi, lengingu grjótgarða.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.5. | Deiliskipulag,Deiliskipulagsbreyting á hafnarsvæðinu í Rifi. | Mál nr. BN080024 |
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir frumdrög að breytingu deiliskipulags vegna hafnarinnar í Rifi, lengingu grjótgarðs.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.6. | Deiliskipulag Arnarstapa,Ferðaþjónusta að Arnarfelli á Arnarstapa | Mál nr. BN080028 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar fer fram á að nefndin samþykki breytt deiliskipulag vegna ferðaþjónustu að Arnarfelli á Arnarstapa. Skipulagið hefur verið auglýst með athugasemdarfrest til 21. febrúar. Engar athugasemdir bárust.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.7. | Deiliskipulag Arnarstapa,íbúðarhús neðan Músaslóðar | Mál nr. BN080025 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir breytt deiliskipulag fyrir íbúðarhús neðan Músaslóðar á Arnarstapa. Deiliskipulaginu hefur verið breytt eftir umsögn Fornleifarverndar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.8. | Vatnsveita að Rifi, Umsögn til Skipulagsstofnunar | Mál nr. BN080030 |
Skipulagsstofnun óskar umsagnar Snæfellsbæjar um hvort og á hvaða forsendum vatnsveita að Rifi skuli háð mati á umhverfisáhrifum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd felur Byggingarfulltrúa að senda umsögn til Skipulagsstofnunar að framkvæmdin sé tilkynningarskyld en ekki matsskyld.9. | Aðalskipulag Snæfellsbæjar,Óveruleg breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar - Fróðárheiðarvegur | Mál nr. BN080031 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir tillögu að óverulegri breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar vegna fyrirhugaðrar enduruppbyggingar vegar um Fróðárheiði.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir óverulega breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar vegna enduruppbyggingar vegar um Fróðárheiði. Byggingarl.umsókn10. | Hafnargata 6, Hurð og gluggar | (99.9722.50) | Mál nr. BN080019 |
240741-2889 Kristinn Jón Friðþjófsson, Háarifi 5 Rifi, 360 Hellissandur
Kristinn Jón Friðþjófsson sækir um leyfi til að stækka hurðargat á annarri hæð að Hafnargötu 6. Hurðargatið er 120 cm en yrði 150 cm. Ennfremur að skipta um ónýta glugga. Einnig er sótt um að færa hurð að Hafnargötu 5 á upprunalegan stað og gluggi settur í þar sem hún var.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.11. | Amtmannshúsið 136262,Vinnustofa og áhaldaskýli | (00.0130.10) | Mál nr. BN080015 |
121247-3489 Hjörleifur Stefánsson, Fjölnisvegi 12, 101 Reykjavík
Hjörleifur Stefánsson sækir um byggingarleyfi fyrir vinnustofu og áhaldaskýli samkv. meðf. teikningum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.12. | Barðastaðir 136191,Sumarhús | (00.0120.00) | Mál nr. BN080020 |
060135-2669 Örn Erlendsson, Kleifarási 4, 110 Reykjavík
Örn Erlendsson sækir um byggingarleyfi fyrir 65 fm sumarhús í landi Barðastaða.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir að sækja um undaþágu frá skipulagi fyrir staðsetningu sumarhúss. Ferkari gögn verða svo að berast Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar til að taka málið frekar fyrir.13. | Munaðarhóll 24,Klæðning og pallur | (64.1502.40) | Mál nr. BN080016 |
240775-4099 Ingólfur Áki Þorleifsson, Munaðarhóli 24, 360 Hellissandur
Ingólfur Áki Þorleifsson sækir um leyfi fyrir Canase klæðningu á húseign sína að Munaðarhóli 24. Einnig er óskað eftir leyfi fyrir pall framan við húsið. Pallurinn yrði steyptur og flísalagður. Skjólveggir yrðu 2 m að austanverðu, en að sunnanverðu kæmu fyrstu tvö bilin 2 m há og lækka svo skáhalt niður í 90 cm. Skipt verður um þakkant á húsinu, girðing kláruð við húsið og gengið frá bílaplani.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.14. | Snoppuvegur 1,Klæðning | (81.0300.10) | Mál nr. BN080014 |
300450-3349 Ólafur Pétur Jakobsson, Svíþjóð,
Ólafur Jakobsson sækir um leyfi til að klæða húseign sína að Snoppuvegi 1, með hvítu bárujárni.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.15. | Snoppuvegur 1,Klæðning | (81.0300.10) | Mál nr. BN080013 |
090376-4039 Herbert Elvan Heiðarsson, Engihlíð 10, 355 Ólafsvík
Herbert Elvan Heiðarsson sækir um leyfi til að klæða húseign sína að Snoppuvegi 1 fastanr. 225-0756. Klæðningarefnið er hvítt bárujárn eins og verið er að setja á aðra eignahluta.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.16. | Ölkelda 2 136245,Viðbygging - bílskúr og anddyri | (00.0740.00) | Mál nr. BN080017 |
080863-5949 Kristján Þórðarson, Ölkeldu 1, 356 Snæfellsbæ
Kristján Þórðarson sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við húseign sína að Ölkeldu 2. Um er að ræða bílskúr og anddyri.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið. Önnur mál17. | Grenndarskógur,Grænfánaverkefni og grenndarskógur | Mál nr. BN080018 |
Guðmunda Þórðardóttir, Svanborg Tryggvadóttir og Sæunn Ágústsdóttir f.h. umhverfisnefndar Gsnb í Ólafsvík óska eftir svæði nálægt Gsnb í Ólafsvík fyrir grenndarskóg.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.18. | Skógræktarsvæði, Nýtt skógræktarsvæði | Mál nr. BN080029 |
640791-2099 Skógræktar/landverndarf u/Jökli, Hraunási 1, 360 Hellissandur
Skógræktar- og landverndarfélag undir Jökli óskar eftir að fá nýtt landsvæði til skógræktar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sigurjón Bjarnason
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Drífa Skúladóttir
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson