Umhverfis- og skipulagsnefnd

20. fundur 26. júlí 2016 kl. 11:38 - 11:38
Umhverfis- og skipulagsnefnd

 

Árið 2007, fimmtudaginn 13. desember kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 20. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon, Pétur Steinar Jóhannsson og Drífa Skúladóttir.

Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Lóðarúthlutun
1. Sölvaslóð 12,Lóðarumsókn  (86.5001.20) Mál nr. BN070242

 

100581-5159 Arnar Laxdal Jóhannsson, Túnbrekku 19, 355 Ólafsvík

 

Arnar Laxdal Jóhannsson sækir um frístundalóð við Sölvaslóð 12 á Arnarstapa.

Umhverfis -  og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Skipulagsmál
2. Aðalskipulag Snæfellsbæjar - Arnarstapi, Breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 1995-2015, Arnarstapi. 

 

Mál nr. BN070247

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir breytt aðalskipulag Snæfellsbæjar á Arnarstapa.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir aðalskipulagið þann 13. desember 2007.  
3. Aðalskipulag Snæfellsbæjar - þjóðgarður, Aðalskipulag Snæfellsbæjar - vegslóði í þjóðgarði. 

 

Mál nr. BN070254

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir breytt aðalskipulag Snæfellsbæjar vegna lagningar vegslóða frá Jökulhálsvegi að Snæfellsjökli.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir aðalskipulagið þann 13. desember 2007, með fyrirvera um samþykki Umhverfisstofunnar og þjóðgarðsvarðar.  
4. Deiliskipulag Arnarstapa,Deiliskipulag íbúðarhúsa við Gilbakka á Arnarstapa. 

 

Mál nr. BN070245

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nýtt deiliskipulag íbúðarhúsa við Gilbakka á Arnarstapa.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagið þann 13. desember 2007  
5. Deiliskipulag Arnarstapa,Deiliskipulag íbúðarhúsa neðan Músaslóðar 

 

Mál nr. BN070243

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nýtt deiliskipulag neðan Músaslóðar á Arnarstapa.

Umhverfis -  og skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagið dags.13. desember 2007  
6. Deiliskipulag Arnarstapa,Deiliskipulag Arnarfelli á Arnarstapa. 

 

Mál nr. BN070249

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nýtt deiliskipulag Arnarfells á Arnarstapa.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagið þann 13. desember 2007.  
7. Deiliskipulag Arnarstapa,Deiliskipulag hesthúsa við Músaslóð á Arnarstapa. 

 

Mál nr. BN070244

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nýtt deiliskipulag hesthúsa við Músaslóð á Arnarstapa.

Umhverfis -  og skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagið þann 13. desember 2007.  
8. Deiliskipulag slóða í þjóðgarði, Deiliskipulag slóða í þjóðgarði. 

 

Mál nr. BN070250

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nýtt deiliskipulag slóða í þjóðgarði.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagið þann 13. desember 2007 með fyrirvara um samþykki Umhverfisstofnunar og þjóðgarðsvarðar.   Byggingarl.umsókn
9. Ólafsbraut 57, Byggingarleyfi fyrir bensínstöð 

 

Mál nr. BN070253

 

540206-2010 N1 hf, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi

 

N1 hf sækir um byggingarleyfi fyrir 230 fm bensínstöð við Ólafsbraut 57.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
10. Snoppuvegur 1,Klæðning  (81.0300.10) Mál nr. BN070251

 

601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík

 

Fiskmarkaður íslands og Ragnar og Ásgeir ehf sækja um leyfi til að klæða húseign sína að Snoppuvegi 1, fnr. 210-4016, 225-0749 og 225-0750.

Umhverfis og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Önnur mál
11. Fögruvellir 136566,Lóðarleigusamningur  (99.9823.00) Mál nr. BN070246

 

050568-3779 Huldís Franksdóttir Daly, Þrastargötu 7b, 107 Reykjavík

 

Huldís Franksdóttir Daly óskar eftir að gerður verði lóðarleigusamningur vegna lóðarinnar undir Fögruvelli.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir að gerður verði nýr lóðarleigusamningur undir Fögruvelli á Hellissandi.   Framkvæmdaleyfi
12. Fossabrekka, Tenging Fossabrekku og Klifbrekku. 

 

Mál nr. BN070252

 

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir tillögu að nýrri tengingu Fossabrekku við Klifbrekku.

Umhverfis - og skipulagsnefnd samþykkir tillöguna.  

 

      Önnur mál:          Bréf til bæjarstjórnar.

 

Skipulagsnefnd óskar eftir því að senda bæjarstjórn bréf varðandi framkvæmdir á lóð Vatnsverksmiðju.

Stöðu mála á lóð vegna sandfoks?

Verða frekari framkvæmdir á árinu?

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið.

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

________________________________

Drífa Skúladóttir

 

________________________________

Jónas Kristófersson

 

 

________________________________

Pétur Steinar Jóhannsson

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?