Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2007, miðvikudaginn 31. október kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 18. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sturla Fjeldsted, Bjarni Vigfússon, Jónas Kristófersson,
Pétur Steinar Jóhannsson
og Drífa Skúladóttir.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Miðbrekka 11,Lóðarumsókn | (61.4301.10) | Mál nr. BN070228 |
180775-4479 Örvar Már Marteinsson, Holtabrún 6, 355 Ólafsvík
Örvar Már Marteinsson sækir um byggingarlóð að Miðbrekku 9-11 fyrir íbúðarhús á einni hæð.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.2. | Miðbrekka 15,Lóðarumsókn | (61.4301.50) | Mál nr. BN070219 |
050953-3869 Bárður Guðmundsson, Miðbrekku 5, 355 Ólafsvík
Bárður Guðmundsson sækir um byggingarlóð að Miðbrekku 13-15 fyrir íbúðarhús á eini hæð.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.3. | Smiðjugata 2, Lóðarumsókn | Mál nr. BN070220 |
460502-2330 Guðbjartur SH-45 ehf, Naustabúð 6, 360 Hellissandur
Guðbjartur SH-45 ehf sækir um byggingarlóð að Smiðjugötu 2 í Rifi fyrir 300-400 fm stálgrindarhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Skipulagsmál4. | Arnarstapi, Deiliskipulag við Arnarbraut á Arnarstapa | Mál nr. BN070225 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir drög að nýju deiliskipulagi við Arnarbraut á Arnarstapa.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið.5. | Skipulagsmál, Skipulagsmál í Snæfellsbæ | Mál nr. BN070227 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Bæjarráð Snæfellsbæjar tók fyrir bréf frá Skipulagsstofnun dags. 9.10.2007, varðandi aðalskipulagsgerð sveitafélaga. Ákveðið var að bera upp málið við umhverfis- og skipulagsnefnd á samráðsfundi bæjarstjórnar og nefndarinnar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt málið. Byggingarl.umsókn6. | Bárðarás 21, Stækkun | (06.4502.10) | Mál nr. BN070224 |
071261-7199 Hanna Björk Ragnarsdóttir, Bárðarási 21, 360 Hellissandur
Hanna Björk Ragnarsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir stækkun á húsi sínu að Bárðarási 21. Um er að ræða stækkun á þvottahúsi og anddyri.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.7. | Dalbraut 2, Klæðning | (18.0300.20) | Mál nr. BN070222 |
530596-2819 TS vélaleiga ehf, Stekkjarholti 11, 355 Ólafsvík
Tómas Sigurðsson f.h. TS vélaleigu ehf sækir um leyfi til að klæða húseign sína að Dalbraut 2 í Ólafsvík Húsið verður klætt með bárujárni.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.8. | Grundarbraut 6B,Klæðning, gluggar, sólpallur og heitur pottur | (30.1300.62) | Mál nr. BN070212 |
060267-3679 Kári Konráðsson, Melgerði 20, 200 Kópavogur
Kári Konráðsson sækir um leyfi til að klæða íbúðarhús og bílskúr að Grundarbraut 6b, einnig er óskað efir leyfi til að breyta gluggum, setja 70 fm pall og heitan pott samkv. meðf. teikningum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.9. | Jaðar 18, Sólstofa | (43.2701.80) | Mál nr. BN070221 |
220357-3099 Kristín Guðjónsdóttir, Jörundarholti 20b, 300 Akranes
Kristín Guðjónsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir sólstofu við sumarhús sitt að Jaðri 18 á Arnarstapa, skv. meðf. teikningu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.10. | Lindarholt 2, Bílskúr | (56.3300.20) | Mál nr. BN070217 |
060682-7479 Birgir Tryggvason, Lindarholti 2, 355 Ólafsvík
Birgir Tryggvason sækir um byggingarleyfi fyrir bílskúr við húseign sína að Lindaholti 2 samkv. meðf. teikningum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um breytingu á teikningu í samráði við byggingarfulltrúa.11. | Lýsudalur 136226,Sumarhús | (00.0520.00) | Mál nr. BN070211 |
041074-4189 Gunnar Fannberg Gunnarsson, Fannahvarfi 4, 203 Kópavogi
Gunnar Fannberg Gunnarsson sækir um byggingarleyfi fyrir 80.8 fm sumarhús í landi Lýsudals.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.12. | Sandholt 7, Klæðning íbúðarhúss og endurnýjun glugga. | (71.5300.70) | Mál nr. BN070214 |
030639-3759 Helgi J Kristjánsson, Sandholti 7, 355 Ólafsvík
Helgi J Kristjánsson sækir um leyfi til að klæða suður og austur hliðar húseignar sinnar að Sandholti 7. Einnig er óskarð eftir leyfi til endurnýjunar á gluggum þessara hliða með örlitlum breytingum á útliti lausafaga.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Önnur mál13. | Búðir 136198, Stækkun friðlandsins í Búðahrauni. | (00.0200.02) | Mál nr. BN070216 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir umfjöllun nefndarinnar vegna erindis frá Umhverfisstofnun varðandi stækkun friðlandsins í Búðahrauni
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið og leggur til að Formaður nefndarinnar verði með í viðræðum Bæjarstjónar og umsóknaraðila.14. | Gróðurvernd, Gróðurvernd | Mál nr. BN070218 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir umfjöllun nefndarinnar vegna erindis frá Gróðurnefnd Héraðsnefndar Snæfellsbæjar varðandi gróðurvernd.
Umhverfis- og skipulagsnefnd þakkar góðar ábendingar.15. | Húsanes 136288, Fella fasteignir út af fasteignaskrá. | (00.0320.00) | Mál nr. BN070223 |
230928-4799 Björg Jónsdóttir, Vesturgötu 111, 300 Akranes
Björg Jónsdóttir f.h. eigenda jarðarinnar Húsness óskar eftir að fasteignir sem skráðar eru á jörðinni verðir felldar út af fasteignaskrá.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.16. | Melnes 2 og 4, Sameining lóða | Mál nr. BN070215 |
020758-6949 Hjálmar Þór Kristjánsson, Háarifi 85 Rifi, 360 Hellissandur
Hjálmar Þór Kristjánsson f.h. KG fiskverkunar fer fram á að halda lóðunum við Melnes 2 og 4 og að fá að sameina þær í eina lóð.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að úthluta K.G. Fiskverkun lóð við Melnes 2, og mun sú úthlutun standa í eitt ár frá og verða hún þá endurskoðuð.17. | Miðbrekka, Húsnúmer við Miðbrekku | Mál nr. BN070229 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar fer fram á að húsnúmerum við Miðbrekku verði breytt í samræmi við fjölda húsa, þar sem sótt hefur verið um lóðir fyrir einbýlishús sem í skipulagi eru fyrir parhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.18. | Ólafsbraut 27,Endurnýjun rekstraleyfis | (67.4302.70) | Mál nr. BN070213 |
570269-4619 Sýslumaður Snæfellinga, Borgarbraut 2, 340 Stykkishólmi
Sýslumaður Snæfellinga óskar eftir umsögn nefndarinnar vegna umsóknar Ólínu Bjargar Kristinsdóttur um endurnýjun rekstrarleyfis Söluskála ÓK að Ólafsbraut 27.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sturla Fjeldsted
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Drífa Skúladóttir
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson