Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2007, miðvikudaginn 26. september kl. 11:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 17. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon, Drífa Skúladóttir og Pétur Steinar Jóhannsson.
Ennfremur Svanur Tómasson og
Smári Björnsson
sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Álfaslóð 7, Skila inn lóð | (04.6448.00) | Mál nr. BN070204 |
221260-4309 Tryggvi Konráðsson, Arnarfelli, 355 Ólafsvík
Tryggvi Konráðsson skilar inn byggingarlóð að Álfaslóð 7 á Arnarstapa.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.2. | Fossabrekka, Lóðarumsókn | Mál nr. BN070209 |
481102-2510 Nesbyggð ehf, Stapabraut 5, 260 Njarðvík
Nesbyggð ehf sækir um 2 byggingalóðir í Fossabrekku aðra fyrir 10 íbúðir eins og í Fossabrekkunni og hina undir 6 stærri íbúðir.
Einnig er óskað eftir að Nesbyggð fái að sjá um framhald götunnar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið um að breyta deiliskipulagi svæðisins en tekur ekki afstöðu til gatnaframkvæmdar og vísar þeim hluta til bæjarstjórnar.3. | Frístundalóð á Arnarstapa,Lóðarumsókn | Mál nr. BN070207 |
141224-4099 Vigfús K Vigfússon, Bæjartúni 9, 355 Ólafsvík
Vigfús K Vigfússon sækir um frístundalóð fyrir sumarhús á Arnarstapa.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að veita Vigfúsi k Vigfússyni lóð við Álfaslóð 7.
4. | Miðbrekka 15,lóðarumsókn | (61.4301.50) | Mál nr. BN070197 |
040260-4399 Anna María Guðnadóttir, Brautarholti 3, 355 Ólafsvík
Anna María Guðnadóttir og Guðlaugur Gunnarsson sækja um byggingarlóð að Miðbrekku 15.
Umhverfis- og skipulagsnefnd kynnt erindið og byggingarfulltrúa falið að kanna málið. Skipulagsmál5. | Frístundabyggð í Ólafsvík,Tillaga að deiliskipulagi | Mál nr. BN070202 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í Ólafsvík.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið.6. | Aðalskipulag á Hellissandi - Hellisbraut,Aðalskipulagsbreyting við Hellisbraut á Hellissandi | Mál nr. BN070201 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir við nefndina að aðalskipulag Snæfellsbæjar við Hellisbraut, Hellissandi verði klárað. Aðalskipulagið hefur verið auglýst. Engar athugasemdir bárust.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.7. | Arnarbraut, deiliskipulag fyrir Arnarbraut á Arnarstapa | Mál nr. BN070203 |
460907-1600 Gatklettur ehf, Ólafsbraut 20, 355 Ólafsvík
Gatklettur ehf fer þess á leit að deiliskipulag fyrir Arnarbraut á Arnarstapa verði tekið upp eins og meðf. teikning sýnir. Einnig er farið fram á að lóð verði stækkuð til vesturs að tengibraut. Það svæði er notað sem bílastæði í dag og yrði þá hluti lóðar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að setja erindið í deiliskipulag. Byggingarl.umsókn8. | Brekkustígur 7, Sólpallur og heitur pottur | (17.0100.70) | Mál nr. BN070192 |
190838-3909 Kristján Pétursson, Grenigrund 20, 300 Akranes
Kristján Pétursson sækir um leyfi fyrir sólpall og heitan pott við húseign sína að Brekkustíg 7, Hellnum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.9. | Kólumbusarbryggja 1,Byggingarleyfi | Mál nr. BN070210 |
570707-1240 Iceland Glacier Products ehf, Ármúla 38, 108 Reykjavík
Iceland Glacier Products ehf sækir um byggingarleyfi fyrir vatsverksmiðjuhús að Kólumbusarbryggju 1, samkv. meðf. teikningum
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.10. | Músaslóð 7,Byggingarleyfi fyrir frístundahús | (04.6447.00) | Mál nr. BN070194 |
310344-4359 Kolbrún Ingimarsdóttir, Ofanleiti 27, 103 Reykjavík
Kolbrún Ingimarsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir 74,2 fm frístundahús að Músaslóð 7, Arnarstapa skv. meðf. teikningum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.11. | Músaslóð 8,Byggingarleyfi fyrir frístundahús | (04.6447.00) | Mál nr. BN070193 |
310344-4359 Kolbrún Ingimarsdóttir, Ofanleiti 27, 103 Reykjavík
Kolbrún Ingimarsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir 74,2 fm frístundahús á lóð sinni að Músaslóð 8, Arnarstapa skv. meðf. teikningum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.12. | Norðurtangi 6,Skjólveggur | (65.4300.60) | Mál nr. BN070185 |
601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík
Fiskmarkaður Íslands hf sækir um leyfi fyrir skjólvegg við austurgafl Norðurtanga 6. Veggurinn verður 10 m. út frá húsinu, 21m langur og 4m hár.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.13. | Snæfellsás 11, Bílskúr, svalir, sólstofa, gluggar og klæðning. | (80.1501.10) | Mál nr. BN070206 |
140269-5739 Lilja Ólafardóttir, Snæfellsási 11, 360 Hellissandur
Lilja Ólafardóttir sækir um byggingarleyfi fyrir bílskúr, svalir, sólstofu og að klæða hús sitt að Snæfellsási 2 með liggjandi bárujárni. Einnig er sótt um að skipta um glugga á efri hæð, breyta einum glugga í svalahurð og einum glugga á neðri hæð í hurð út í sólstofu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.14. | Túnberg 136579,Sólstofa | (99.9882.00) | Mál nr. BN070198 |
220667-3409 Davíð Óli Axelsson, Túnbergi, 360 Hellissandur
Davíð Óli Axelsson sækir um byggingarleyfi fyrir sólstofu við húseign sína Túnberg samkv. meðf. teikningu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Önnur mál15. | Fjárhús Olivers Kristjánssonar, Bréf frá Páli Ingólfssyni. | Mál nr. BN070200 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
140759-4499 Páll Ingólfsson, Reynihvammi 1, 220 Hafnarfjörður
Bæjarstjórn kynnir fyrir Umhverfis- og skipulagsnefnd erindi frá Páli Ingólfssyni vegna fjárhúss sem var í eigu Olivers Kristjánssonar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið.16. | Grundarbraut 30,Móttökudiskur | Mál nr. BN070196 |
251069-2209 Ewa Arciszewska, Grundarbraut 30, 355 Ólafsvík
Ewa Arciszewska sækir um leyfi fyrir móttökudisk á húseign sína að Grundarbraut 30.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
17. | Íslensku byggingarlistaverðlaunin,Tilnefningar til íslensku byggingarlistaverðlaunanna. | Mál nr. BN070199 |
420169-0949 Arkitektafélag Íslands, Engjateigi 9, 105 Reykjavík
Arkitektafélag Íslands óskar eftir tilnefningum vegna íslensku byggingarlistaverðlaunanna 2007. Til álita koma þau verkefni, mannvirki og skipulag, sem tekin hafa verið í notkun frá ársbyrjun 2005.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt málið.18. | Slysavarnir á Hellissandi,Bréf frá stjórn Helgu Bárðardóttur | Mál nr. BN070205 |
090358-5539 Hulda Skúladóttir, Helluhóli 7, 360 Hellissandur
Stjórn Helgu Bárðardóttur óskar eftir vitneskju um slysavarnir á Hellissandi og Rifi. Til hvaða aðgerða hefur verið gripið og hvað er í bígerð og hvenær.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt málið. Byggingarfulltrúa falið að kanna málið. Erindið verður tekið fyrir aftur á næsta fundi. Framkvæmdaleyfi19. | Háarif 25, Heitur pottur | (32.9502.50) | Mál nr. BN070195 |
301036-3029 Sævar Friðþjófsson, Háarifi 25 Rifi, 360 Hellissandur
Sævar Friðþjófsson sækir um leyfi fyrir heitan pott við húseign sína að Háarifi 25, Rifi.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:30
________________________________
Sigurjón Bjarnason
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Drífa Skúladóttir
________________________________
Svanur Tómasson
________________________________
Smári Björnsson