Umhverfis- og skipulagsnefnd

16. fundur 26. júlí 2016 kl. 11:46 - 11:46
Umhverfis- og skipulagsnefnd

 

Árið 2007, miðvikudaginn 29. ágúst kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 16. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Sturla Fjeldsted, Bjarni Vigfússon,

Drífa Skúladóttir

og Pétur Steinar Jóhannsson.

Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Lóðarúthlutun
1. Selhóll 4, Lóðarumsókn  (49.4500.99) Mál nr. BN070188  

211153-2379 Arnheiður Matthíasdóttir, Bárðarási 6, 360 Hellissandur

 

Arnheiður Matthíasdóttir sækir um byggingarlóð Við Selhól 4, fyrir einbýlishús með bílskúr.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Byggingarl.umsókn
2. Bárðarás 12, Opið skýli  (06.4501.20) Mál nr. BN070187  

131262-2569 Kári Þór Rafnsson, Bárðarási 12, 360 Hellissandur

 

Kári Þór Rafnsson óskar eftir leyfi til að setja upp opið skýli við hús sitt að Bárðarási 12, samkv. meðf. uppdrætti og einnig heitan pott.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
3. Selhóll 11,Byggingarleyfisumsókn  (49.4500.97) Mál nr. BN070190  

160770-4229 Jóhann Pétursson, Keflavíkurgötu 13, 360 Hellissandur

 

Jóhann Pétursson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús við Selhól 11 samkv. meðf. teikningum. Grenndarkynning hefur farið fram sjá meðf. undirskriftir nágranna.

Pétur yfirgaf fund. Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Pétur kom aftur á fund,   Önnur mál
4. Melur 136229,Makaskipti á landspildum  (00.0560.00) Mál nr. BN070189  

591296-3029 Lögmál ehf, Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík

 

Ásgeir Þór Árnason hrl.,f.h. eigenda Mels í Snæfellsbæ og Hofstaða, Eyja- og Miklaholtshreppi óska eftir heimild til makaskipta á landspildum. Einnig er óskað eftir heimild til landsskipta milli eigenda Mels.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Framkvæmdaleyfi
5. Vatnslög, Umsókn um framkvæmdaleyfi    Mál nr. BN070186  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar fer fram á að nefndin samþykki framkvæmdaleyfi fyrir vatnslögn frá vatnslindum Rifs og Hellissands að lóð vatnsverksmiðjunnar í Rifi.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um að öll leyfi séu til staðar.   Stöðuleyfi
6. Stöðuleyfi fyrir gám,Stöðuleyfi    Mál nr. BN070191  

510402-3080 Kristján Helgason ehf, Suðurvegi 10, 545 Skagaströnd

 

Kristján Helgason ehf óskar eftir stöðuleyfi fyrir gám í eigu fyrirtækisins. Um er að ræða 40 feta frystigám með aðst. fyrir beitningu. Staðsetning þarf helst að vera með þeim hætti að hægt sé að komast í vatn, frárennsli og rafmagn.

Umhverfis- og skipulagsnefnd getur ekki orðið við erindinu á þeim forsendum að svona aðstaða er ekki fyrir hendi hér í Snæfellsbæ.    

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

________________________________

Pétur Steinar Jóhannsson

 

 

________________________________

Sturla Fjeldsted

 

 

________________________________

Drífa Skúladóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?