Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2007, fimmtudaginn 12. júlí kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 14. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon,
Drífa Skúladóttir
og Pétur Steinar Jóhannsson.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Gilbakki 8, Lóðarumsókn | (27.3700.80) | Mál nr. BN070143 |
140963-2759 Jóhann Jónsson, Vesturtúni 53b, 225 Bessastaðir
Jóhann Jónsson sækir um byggingarlóð að Gilbakka 8 á Arnarstapa fyrir timburhús.
2. | Hesthús við Hellissand,Lóðarumsókn | Mál nr. BN070144 |
240843-5369 Sæmundur Kristjánsson, Háarifi 43 Rifi, 360 Hellissandur
Sæmundur Kristjánsson sækir um lóð fyrir hesthús við Hellissand þegar skipulagið hefur verið klárað. Húsið verður byggt samkvæmt stöðluðum teikningum Snæfellsbæjar.
Skipulagsmál3. | Deiliskipulag Fornu Fróðá,Deiliskipulag Fornu Fróðá | Mál nr. BN070141 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar fer fram á við nefndina að deiliskipulagið fyrir Fornu Fróðá verði klárað. Skipulagið hefur verið auglýst og engar athugasemdir bárust.
4. | Tjaldstæði og frístundabyggð við Hellissand, Tillögur um tjaldstæði og frístundabyggð við Hellissand | Mál nr. BN070147 |
120162-2099
Drífa Skúladóttir
, Bárðarási 19, 360 Hellissandur
Drífa Skúladóttir
kynnir tillögu um tjaldstæði og frístundabyggð við Hellissand. Byggingarl.umsókn5. | Brautarholt 13, Sólpallur | (12.8301.30) | Mál nr. BN070126 |
310381-3229 Andri Steinn Benediktsson, Brautarholti 13, 355 Ólafsvík
Andri Steinn Benediktsson sækir um leyfi fyrir sólpall við húseign sína að Brautarholti 13 eins og meðf. uppdráttur sýnir.
6. | Ennisbraut 12, Klæðning á bílskúr, svalir, sólpallur og stækkun lóðar. | (21.3301.20) | Mál nr. BN070124 |
041062-3399 Helgi Bergsson, Ennisbraut 12, 355 Ólafsvík
Helgi Bergsson sækir um leyfi fyrir eftirfarandi framkvæmdir við Ennisbraut 12: Klæða bílskúr með bárujárni, setja timbursvalir á vesturhlið hússins og 10-15 fm sólpall í norðausturhorn lóðar. Ennfremur er óskað eftir að lóðin verði stækkuð um 3 metra til norðurs.
7. | Hellisbraut 5, Sólpallur | (36.5500.50) | Mál nr. BN070146 |
061274-2279 Dariusz Wasiewicz, Hellisbraut 5, 360 Hellissandur
Dariusz Wasiewicz sækir um leyfi fyrir 21 fm sólpall við húseign sína að Hellisbraut 5. Staðsetning á pallinum er eins og á meðf. blaði.
8. | Móar 3, Sólpallur | (62.4700.30) | Mál nr. BN070132 |
240572-5759 Sigurður Örn Gunnarsson, Kálfhólum 27, 800 Selfoss
Sigurður Örn Gunnarsson sækir um leyfi fyrir sólpalli og heitum potti að Móum 3 eins og meðf. teikning sýnir.
9. | Munaðarhóll 14, Útlit á gluggum og móttökudiskur | (64.1501.40) | Mál nr. BN070134 |
221269-3069 Baldvin S Sigurðsson, Munaðarhóli 14, 360 Hellissandur
Baldvin S Sigurðsson sækir um leyfi til að breyta útliti á gluggum að Munaðarhól 14 samkv. meðf. myndum. Einnig er óskað eftir leyfi fyrir móttökudisk.
10. | Selhóll 10, Kofi | (49.4501.03) | Mál nr. BN070137 |
241178-4399 Sigursteinn Þór Einarsson, Selhóli 10, 360 Hellissandur
Sigursteinn Þór Einarsson sækir um leyfi fyrir 4 fm kofa úr timbri á lóð sinni að Selhól 10.
11. | Skálholt 6, Sólpallur og hurð. | (74.5300.60) | Mál nr. BN070128 |
161250-3689 Ragnheiður Víglundsdóttir, Skálholti 6, 355 Ólafsvík
Ragnheiður Víglundsdóttir sækir um leyfi til að setja hurð með glugga á suðurhlið hússins þar sem áður var gluggi. Einnig er óskað eftir leyfi fyrir sólpalli.
12. | Vallholt 24, Sólpallur | (90.8302.40) | Mál nr. BN070135 |
040264-3969 Guðmundur Ólafsson, Vallholti 24, 355 Ólafsvík
Guðmundur Ólafsson sækir um leyfi til að byggja 46 fm. sólpall samkv. meðf. teikningu.
13. | Ytri-Garðar 2 186600,Byggingaleyfi fyrir veiðiskúr. | (00.0450.00) | Mál nr. BN070125 |
460502-6160 Helgi Sigurmonsson ehf, Hraunsmúla, 356 Snæfellsbæ
150673-5939 Jökull Helgason, Fálkakletti 11, 310 Borgarnes
Jökull Helgason f.h. Helga Sigurmonssonar ehf sækir um byggingarleyfi fyrir veiðiskúr í landi Ytri-Garða 2.
14. | Ytri-Tunga II 202517 Grenhóll, Stálgrindarhús | (00.0460.01) | Mál nr. BN070145 |
270344-3569 Guðmundur Sigurmonsson, Grenhóli, 356 Snæfellsbæ
Guðmundur Sigurmonsson sækir um byggingarleyfi fyrir 130-150 stálgrindarhús við Grenhól.
Önnur mál15. | Álfaslóð 11, Skila inn lóð | (04.6448.01) | Mál nr. BN070127 |
280834-2389 Ingi Sigurðsson, Hraunbæ 81, 110 Reykjavík
Ingi Sigurðsson skilar inn lóðinni að Álfaslóð 11, sem honum var úthlutað.
16. | Eiríksbúð 201561,Hlaðinn veggur og stétt | (00.0220.01) | Mál nr. BN070129 |
291160-2129 Lydía Rafnsdóttir, Háarifi 85 Rifi, 360 Hellissandur
Lydía Rafnsdóttir sækir um leyfi til að hlaða vegg úr náttúrusteini með heimreiðinni að Eiríksbúð. Einnig er sótt um leyfi til að helluleggja stétt umhverfis húsið.
17. | Fjöruhúsið, Endurnýjun vínveitingaleyfis | Mál nr. BN070136 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir umsögn nefndarinnar vegna umsóknar Sigríðar Einarsdóttur um endurnýjun á vínveitingaleyfi í Fjöruhúsinu.
18. | Grundarbraut, Hraðakstur bíla við Grundarbraut | Mál nr. BN070130 |
111272-2049 Karolina Maria Gunnarsson, Grundarbraut 3, 355 Ólafsvík
Karolina Maria Gunnarsson fer fram á að sett verði upp skilti við Grundarbraut þar sem vakin er athygli á því að börn eru á leið í skóla. Einnig að skoðað hvort væri hægt að setja hraðahindranir þar sem hraði bíla er oft mikill við Grundarbraut.
19. | Snæfellsjökull, Mat á vá og áhættu vegna eldvirkni í Snæfellsjökli. | Mál nr. BN070131 |
701073-0299 Norræna eldfjallastöðin, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík
220766-4549 Freysteinn Sigmundsson, Bræðraborgarstíg 8, 101 Reykjavík
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Bréf frá Kate Smith og Freysteinn Sigmundsson hjá Norrænu eldfjallasetrinu um mat á vá og áhættu vegna eldvirkni í Snæfellsjökli.
20. | Sölvaslóð 10, Fyrirspurn | (86.5001.00) | Mál nr. BN070142 |
220865-4369 Þorgrímur H Guðmundsson, Sóleyjarima 101, 112 Reykjavík
Þorgrímur H Guðmundsson sendir um fyrirspurn vegna úthlutunar á Sölvaslóð 10 á Arnarstapa.
Framkvæmdaleyfi21. | Ytri-Garðar III, Mön | (00.0450.01) | Mál nr. BN070133 |
311259-3779 Jón Guðmann Pétursson, Álfaheiði 6, 200 Kópavogur
Jón Guðmann Pétursson sækir um leyfi til að setja hálfmánalagaða mön norðaustanmegin við húsið að Ytri-Görðum 3 eins og meðf. teikning sýnir.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sigurjón Bjarnason
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Drífa Skúladóttir