Umhverfis- og skipulagsnefnd

13. fundur 26. júlí 2016 kl. 11:50 - 11:50
Umhverfis- og skipulagsnefnd

 

Árið 2007, mánudaginn 11. júní kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 13. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sturla Fjeldsted, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon og

Drífa Skúladóttir

.

Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

  Þetta gerðist:

 

 

Lóðarúthlutun
1. Álfaslóð 11, Lóðarumsókn  (04.6448.01) Mál nr. BN070105  

280834-2389 Ingi Sigurðsson, Hraunbæ 81, 110 Reykjavík

 

Ingi Sigurðsson sækir um byggingarlóð fyrir frístundahús að Álfaslóð 11.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Skipulagsmál
2. Deiliskipulag við Vatnsholt.,Deiliskipulag við Vatnsholt    Mál nr. BN070120  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir afstöðu nefndarinnar við umsögn UST við deiliskipulag við Vatnsholt.

Umhverfis- og skipulagsnefnd vill halda sig við fyrri ákvörðun um erindið, þar sem nefndin samþykkir nýtt svæði undir hús og veg í landi Vatnsholts. Þar sem nýtt vegstæði liggi með þegar gröfnum skurði þá telji nefndin ekki vera möguleiki á betra svæði fyrir veg í landi Vatnsholts.  
3. Fossabrekka, Tenging Fossabrekku    Mál nr. BN070108  

170564-2359 Tryggvi Leifur Óttarsson, Sandholti 44, 355 Ólafsvík

 

Tryggvi Leifur Óttarsson íbúi við Sandholt 44 gerir athugasemd við staðsetningu tengingar Fossabrekku við Klifbrekku.

Umhverfis- og skipulagsnefnd felur byggingarfulltrúa að finna laus á þessu máli í samráði við íbúa.   Byggingarl.umsókn
4. Álfaslóð 9, Umsókn um byggingarleyfi  (04.6448.00) Mál nr. BN070121  

531092-2289 Bátaraf,rafverktaki, Suðurgötu 106, 220 Hafnarfjörður

 

Einar Magnússon f.h. Bátaraf, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús samkv. meðf. teikningu.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
5. Álftavatn 136190, Umsókn um byggingarleyfi  (00.0100.00) Mál nr. BN070122  

091072-4759 Ragnhildur Sigurðardóttir, Álftavatni, 356 Snæfellsbæ

 

Ragnhildur Sigurðardóttir sækir um byggingarleyfi fyrir stálgrindarhús að Álftavatni samkv. meðf. teikningu.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
6. Dyngjubúð 3, Sólpallur og svalahurð  (17.4500.30) Mál nr. BN070116  

220355-2769 Sigfús Almarsson, Dyngjubúð 3, 360 Hellissandur

 

Sigfús Almarsson sækir um leyfi fyrir sólpalli og að setja svalahurð á suðurgafli í stað glugga sem er þar fyrir samkv. meðf. uppdrætti.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
7. Forna-Fróðá 132769,Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr  (00.0225.00) Mál nr. BN070123  

080444-3549 Sigþór Guðbrandsson, Fornu-Fróðá, 356 Snæfellsbæ

 

Sigþór Guðbrandsson sækir um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Fornu-Fróðá samkv. meðf. teikningu.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
8. Grundarbraut 34, Leyfi fyrir stækkun á sólpalli.  (30.1303.40) Mál nr. BN070115  

041175-3979 Börkur Hrafn Árnason, Grundarbraut 34, 355 Ólafsvík

 

Börkur Hrafn Árnason sækir um leyfi til að stækka sólpall sinn við Grundarbraut 34 samkv. meðf. teikningu.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
9. Grundarbraut 45, Heitur pottur, bílskúr, breikkun á bílastæði, gluggar, grindverk og klæðning á hús.  (30.1304.50) Mál nr. BN070110  

031077-3469 Heiðar Magnússon, Grundarbraut 45, 355 Ólafsvík

 

Heiðar Magnússon sækir um leyfi fyrir heitum potti, samþykki fyrir bílskúr samkv. meðf. teikningum, breikka bílastæði, breyting á gluggapóstum, nýtt grindverk og setja klæðningu á húsið.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
10. Háarif 87A, Sólpallur og móttökudiskur    Mál nr. BN070117  

030774-2569 Zydrunas Dulinskas, Háarifi 87a Rifi, 360 Hellissandur

 

Zydrunas Dulinskas sækir um leyfi fyrir sólpalli og móttökudiski við húseign sína að Háarifi 87a.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
11. Hábrekka 16, Sólpallur  (33.0301.60) Mál nr. BN070106  

030679-5989 Guðni Már Þorsteinsson, Hábrekku 16, 355 Ólafsvík

 

Guðni Már Þorsteinsson sækir um leyfi fyrir sólpalli við húseign sína að Hábrekku samkv. meðf. teikningu.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
12. Hjallabrekka 8, Breyting á þaki  (37.4300.80) Mál nr. BN070109  

221077-2969 Einar Hjörleifsson, Hjallabrekku 7, 355 Ólafsvík

 

Einar Hjörleifsson sækir um leyfi til að breyta þaki á húseign sinni að Hjallabrekku 7 samkv. meðf. teikningu. Búið er að fá samþykki eigenda að Hjallabrekku 7 á þessari breytingu.

Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið en felur Slökkviliðsstjóra og byggingarfulltrúa að skoða málið með umsækjanda.  
13. Ingjaldshóll 136347,Endurbygginga tækjaskýlis.  (00.0450.00) Mál nr. BN070102  

470905-1740 Og fjarskipti ehf, Skútuvogi 2, 104 Reykjavík

 

Gautur Þorsteinsson f.h. Og fjarskipta ehf sækir um leyfi til að endurbyggja tækjaskýli Vodafone í landi Ingjaldshóls.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
14. Munaðarhóll 6, Leyfi fyrir heitum pott og garðskála  (64.1500.60) Mál nr. BN070101  

291262-5389 Þóra Olsen, Munaðarhóli 6, 360 Hellissandur

 

Þóra Olsen sækir um leyfi fyrir heitum pott og að setja upp garðskála á brautum yfir pall við húseign sína að Munaðarhóli 6.

Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið en vill fá frekari gögn varðandi málið með garðskálann áður en endanleg afgreiðsla fer fram.  Nefndin leyfir niðursetningu á heitum potti.  
15. Sandholt 34, Klæðning á íbúðarhúsi  (71.5303.40) Mál nr. BN070111  

520269-2669 Rarik ohf, Rauðarárstíg 10, 105 Reykjavík

 

Jón Þórisson f.h. Rarik ohf, sækir um leyfi til að klæða húsið við Sandholt 34 með Eternit klæðningu, einnig að endurnýja þakkant eins og sýnt er á teikningu.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
16. Sölvaslóð 10, Umsókn um byggingarleyfi  (86.5001.00) Mál nr. BN070112  

020476-4439 Alexander Friðþj. Kristinsson, Háarifi 21 Rifi, 360 Hellissandur

 

Alexander Friðþj. Kristinsson sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús á lóð sinni að Sölvaslóð 10.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Önnur mál
17. Blakvellir, Staður fyrir blakvelli    Mál nr. BN070119  

231068-5709 Eiríkur Leifur Gautsson, Brautarholti 10, 355 Ólafsvík

 

Eiríkur Leifur Gautsson f.h. áhugafólks um blak, óskar eftir svæði fyrir blakvelli.

Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið en felur byggingarfulltrúa að ræða við umsækjenda um málið og koma svo með tillögur til nefndarinnar.  
18. Hafnargata 10, Ónæði frá hringakstri  (99.9723.00) Mál nr. BN070107  

061049-3639 Ásta Dóra Valgeirsdóttir, Hafnargötu 12, 360 Hellissandur

 

Ásta Dóra Valgeirsdóttir, íbúi við Hafnargötu 12 gerir athugasemd við hringakstur flutningabíla um kvöld og nætur frá Hafnargötu 10 um botnlangan frá Hafnargötu 16. Farið er fram á að botnlanganum verði lokað.

Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur jákvætt í að botnlangi við Hafnargötu verði ekki notaður til hringaksturs.  Nefndin vil að lokað verði fyrir hringakstur á svæðinu.  
19. Háarif 19A, Heitur pottur  (32.9501.91) Mál nr. BN070103  

161162-2809 Ásbjörn Óttarsson, Háarifi 19 Rifi, 360 Hellissandur

 

Ásbjörn Óttarsson sækir um leyfi fyrir heitum potti við húseign sína að Háarifi 19

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
20. Háarif 3, Leyfi til vínveitinga  (32.9500.30) Mál nr. BN070114  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Bæjarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir umsögn umhverfis- og skipulagsnefndar um umsókn Önnu Þóru Böðvarsdóttur um leyfi til vínveitinga í Gamla Rifi, Háarifi 3.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið eftir skoðun slökkviliðstjóra og byggingarfulltrúa á húsnæðinu.  
21. Háarif 3, Kaffihús við Háarif 3  (32.9500.30) Mál nr. BN070113  

570269-4619 Sýslumaður Snæfellinga, Borgarbraut 2, 340 Stykkishólmi

 

Sýslumaður Snæfellinga óskar eftir umsögn Umhverfis- og skipulagsnefndar um umsókn Gamla-Rifs um að reka kaffihús að Háarifi 3, Rifi.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið eftir skoðun slökkviliðstjóra og byggingarfulltrúa á húsnæðinu.  
22. Jaðar 4, Heitur pottur  (43.2700.40) Mál nr. BN070104  

300965-3779 Kristinn Jónasson, Engihlíð 16a, 355 Ólafsvík

 

Kristinn Jónasson sækir um leyfi fyrir heitum potti við sumarhús sitt að Jaðri 4.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Stöðuleyfi
23. Hafnargata 10, Stöðuleyfi fyrir 4 gáma og sumarhús.  (99.9723.00) Mál nr. BN070118  

601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík

 

Fannar Baldursson f.h. Fiskmarkaðs Íslands hf sækir um stöðuleyfi fyrir 4 gáma og sumarhús við Hafnargötu 10.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.    

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

________________________________

Sturla Fjeldsted

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

 

 

________________________________

Jónas Kristófersson

 

 

________________________________

Drífa Skúladóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?