Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2007, miðvikudaginn 16. maí kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 12. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Sturla Fjeldsted,
Ragnhildur Sigurðardótti
r og Pétur Steinar Jóhannsson.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Álfaslóð 2, Lóðarumsókn | (04.6448.00) | Mál nr. BN070087 |
601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík
Fiskmarkaður Íslands hf sækir um frístundalóð að Álfaslóð 2.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.2. | Álfaslóð 3, Lóðarumsókn | (04.6448.00) | Mál nr. BN070088 |
601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík
Fiskmarkaður Íslands hf sækir um frístundalóð að Álfaslóð 3.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.3. | Álfaslóð 4, Lóðarumsókn | (04.6448.00) | Mál nr. BN070089 |
601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík
Fiskmarkaður Íslands hf sækir um frístundalóð að Álfaslóð 4.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.4. | Álfaslóð 5, Lóðarumsókn | (04.6448.00) | Mál nr. BN070090 |
601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík
Fiskmarkaður Íslands hf sækir um frístundalóð að Álfaslóð 5.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.5. | Álfaslóð 6, Lóðarumsókn | (04.6448.00) | Mál nr. BN070080 |
060682-7479 Birgir Tryggvason, Lindarholti 2, 355 Ólafsvík
Birgir Tryggvason sækir um lóð að Álfaslóð 6 fyrir sumarhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.6. | Álfaslóð 7, Umsókn um byggingarlóð | (04.6448.00) | Mál nr. BN070079 |
221260-4309 Tryggvi Konráðsson, Arnarfelli, 355 Ólafsvík
Tryggvi Konráðsson sækir um lóð að Álfaslóð 7, fyrir sumarhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.7. | Álfaslóð 9, Umsókn um frístundalóð | (04.6448.00) | Mál nr. BN070086 |
531092-2289 Bátaraf,rafverktaki, Suðurgötu 106, 220 Hafnarfjörður
Einar Magnússon f.h. Bátarafs sækir um frístundalóð að Álfaslóð 9.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.8. | Munaðarhóll 12, Óskað er eftir byggingarleyfi fyrir bílskúr. | (64.1501.20) | Mál nr. BN070084 |
101167-3059 Jón Veigar Ólafsson, Munaðarhóli 12, 360 Hellissandur
Jón Veigar Ólafsson endurnýjar umsókn sína um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Munaðarhóli 12.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.9. | Selhóll 11, Umsókn um byggingarlóð | (49.4500.97) | Mál nr. BN070085 |
080273-4959 Júníana Björg Óttarsdóttir, Keflavíkurgötu 13, 360 Hellissandur
Júníana Björg Óttarsdóttir sækir um byggingarlóð að Selhól 11. Lóðinni var úthlutað í ágúst 2006 en ekkert hefur verið gert á lóðinni og telst umsóknin því fallin úr gildi.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Skipulagsmál10. | Aðalskipulag Hellissandi,Óveruleg breyting aðalskipulags | Mál nr. BN070097 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir óverulega breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar við Hellisbraut. Nýtt deiliskipulag fyrir Hellisbrautina kallar á óverulega breytingu á aðalskipulagi.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.11. | Deiliskipulag frístundahús við Hellissand, Deiliskipulag | Mál nr. BN070091 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir frumdrög að deiliskipulagi frístundahúsa við tjaldsvæði Hellissands. Þessar breytingar kalla á verulegar breytingar á aðalskipulagi.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið.12. | Deiliskipulag vegslóða að Snæfellsjökli, Deiliskipulag vegslóða að Snæfellsjökli. | Mál nr. BN070099 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir frumdrög að fyrirhugaðri uppbyggingu vegslóða að norðanverður Snæfellsjökli. Að beiðni þjóðgarðsvarðar og Umhverfisstofnunar vinnur tæknideildin að skipulagsþættinum
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.13. | Deiliskipulag við Hellisbraut, Deiliskipulag við Hellisbraut. | Mál nr. BN070098 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nýtt deiliskipulag við Hellisbraut. Þar er gert ráð fyrir uppbyggingu á þremur sjávarlóðum í samræmi við óverulega breytingu á aðalskipulagi við Hellisbraut.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.14. | Frístundabyggð í Ólafsvík,Frístundabyggð í Ólafsvík | Mál nr. BN070092 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir frístundabyggð við Ólafsvík. Þessar breytingar kalla á verulegar breytingar á aðalskipulagi.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið. Byggingarl.umsókn15. | Brautarholt 14, Óskað er eftir leyfi fyrir sólpall. | (12.8301.40) | Mál nr. BN070069 |
040383-5499 Emanúel Þórður Magnússon, Brautarholti 14, 355 Ólafsvík
Emanúel Þórður Magnússon sækir um leyfi fyrir 28 fm sólpall við húseign sína að Brautarholti 14
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.16. | Ennisbraut 10, Óskað er eftir leyfi fyrir sólpall, heitum potti, klæða hús sitt og bílskúr | (21.3301.00) | Mál nr. BN070073 |
100868-3509 Davíð Þorvaldur Magnússon, Ennisbraut 10, 355 Ólafsvík
Davíð Þorvaldur Magnússon sækir um leyfi fyrir sólpall, heitum potti og klæða hús sitt og bílskúr að Ennisbraut 10.
Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið en óskar eftir frekari gögnum um málið.17. | Geirakot 132772, Óskað er eftir leyfi til að rífa hús | (00.0250.00) | Mál nr. BN070076 |
160933-7399 Bjarni Ólafsson, Geirakoti, 356 Snæfellsbæ
Bjarni Ólafsson sækir um leyfi til að rífa hús á landareign sinni samkv. meðf. blaði.
SB sat hjá Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.18. | Helluhóll 10, Óskað er eftir byggingarleyfi fyrir geymsluskúr. | (36.7501.00) | Mál nr. BN070070 |
160665-5139 Loftur Vignir Bjarnason, Helluhóli 10, 360 Hellissandur
Loftur Vignir Bjarnason sækir um byggingarleyfi fyrir geymsluskúr á lóð sinni að Helluhól 10, samkvæmt meðf. teikningum
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.19. | Munaðarhóll 9, Leyfi fyrir sólpall | (64.1500.90) | Mál nr. BN070075 |
250434-4729 Jóhanna Davíðsdóttir, Munaðarhóli 9, 360 Hellissandur
Jóhanna Davíðsdóttir sækir um leyfi fyrir 10 fm sólpall við húseign sína að Munaðarhól 9. Pallurinn verður staðsettur sunnan megin við húsið.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.20. | Músaslóð 9, Umsókn um byggingarleyfi | (04.6447.00) | Mál nr. BN070071 |
310760-2859 Eyþór Þórðarson, Bólstaðarhlíð 3, 105 Reykjavík
Eyþór Þórðarson sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús á lóð sinni að Músaslóð 9.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.21. | Skipholt 7, Óskað er eftir leyfi fyrir sólpall. | (75.9300.70) | Mál nr. BN070077 |
260474-3679 Sigurður Ágústsson, Skipholti 7, 355 Ólafsvík
Sigurður Ágústsson sækir um leyfi fyrir 31 fm sólpall við húseign sína að Skipholti 7.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.22. | Slitvindastaðir 136232,Byggingarleyfi fyrir stálgrindarhús | (00.0620.00) | Mál nr. BN070082 |
230541-3299 Sigurður Valdimarsson, Ársölum 3, 201 Kópavogi
Sigurður Valdimarsson sækir um byggingarleyfi fyrir 245,4 fm stálgrindarhús á Slitvindastöðum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.23. | Snoppuvegur 6, Umsókn um að klæða hús, setja glugga og setja upp steyptan vegg | (81.0300.60) | Mál nr. BN070072 |
640105-1000 Ferskur ehf, Ennisbraut 10, 355 Ólafsvík
Davíð Magnússon f.h. Fersks ehf sækir um leyfi til að klæða sinn eignarhluta að Snoppuvegi 6, setja glugga á endavegg og byggja vegg út timbri eða steypu tvo metra frá húsi. Hæð á vegg yrði 1.80 m.
Umhverfis- og skipulagsnefnd synjar erindinu og vill benda á að samþykki allra eigenda húss þarf fyrir hvers konar framkvæmdum og breytingum á húseigninni. Önnur mál24. | Brautarholt 24, Leyfi fyrir heitum potti | (12.8302.40) | Mál nr. BN070100 |
230470-4139 Jónas Gestur Jónasson, Brautarholti 24, 355 Ólafsvík
Jónas Gestur Jónasson sækir um leyfi fyrir heitum potti á lóð sinni að Brautarholti 24.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.25. | Einarslón-Ytra 136272,Minnisvarði | (00.0185.00) | Mál nr. BN070083 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir að umhverfis- og skipulagsnefnd taki til umfjöllunar svar Umhverfisstofnunar vegna beiðni um minnisvarða við hústóftir Einarslóns-Ytra.
Erindið hefur áður komið fyrir nefndina þar sem nefndin fór fram á umsögn Umhverfistofnunar og Fornleifarnefndar ríkisins. Samkv. bréfi dags. 28. mars frá ráðgjafanefnd Þjóðgarðsins kemur fram að ráðgjafanefndin veiti fyrir sitt leiti leyfi til þess að sett verði lítið skilti við Einarslón í samræmi við reglur fornleifarverndar ríkisins. Áður verður þó að liggja fyrir leyfi Fornleifaverndar ríkisins. Uppsetning, sjálft skiltið og staðarvalið þarf að vera í samráði við þjóðgarðsvörð auk fulltrúa í Fornleifaverndar ríkisins sbr. reglur stofnunarinnar þar um.
Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur undir ákvörðun ráðgjafanefndar þjóðgarðs og Fornleifaverndar ríkisins um þá ákvörðun að leyfa ekki umræddan minnisvarða á þessum stað.26. | Klettsbúð 2, Skilað inn lóð | Mál nr. BN070093 |
040272-3649 Sverrir Hermann Pálmarsson, Sandholti 24, 355 Ólafsvík
Sverrir Hermann Pálmarsson skilar inn úthlutaðri lóð að Klettsbúð 2.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.27. | Klettsbúð 5, Skilað inn lóð | Mál nr. BN070094 |
040272-3649 Sverrir Hermann Pálmarsson, Sandholti 24, 355 Ólafsvík
Sverrir Hermann Pálmarsson skilar inn lóð að Klettsbúð 5
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.28. | Klettsbúð 7a, Skilað inn lóð | Mál nr. BN070095 |
040272-3649 Sverrir Hermann Pálmarsson, Sandholti 24, 355 Ólafsvík
Sverrir Hermann Pálmarsson skilar inn lóð að Klettsbúð 7a.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.29. | Tjaldstæði á Hellissandi,Girðingarsvæði | Mál nr. BN070096 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nefndinni girðingarframkvæmdir á tjaldstæði Hellissands svo hægt sé að klára uppgræðslu á svæðinu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt erindið. Niðurrif30. | Miðhús 136299, Óskað er eftir leyfi til að rífa hús. | (00.0480.00) | Mál nr. BN070074 |
060337-4629 Reimar Georgsson, Heiðvangi 24, 220 Hafnarfjörður
Reimar Georgsson sækir um leyfi f.h. eigenda til að rífa gamalt járnklætt timburhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sigurjón Bjarnason
________________________________
Sturla Fjeldsted
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Ragnhildur Sigurðardótti