Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2007, fimmtudaginn 12. apríl kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 11. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon,
Drífa Skúladóttir
og Pétur Steinar Jóhannsson.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Klettsbúð 2, Umsókn um byggingarlóð | Mál nr. BN070061 |
040272-3649 Sverrir Hermann Pálmarsson, Sandholti 24, 355 Ólafsvík
Sverrir Hermann Pálmarsson sækir um byggingarlóð að Klettsbúð 2 fyrir 250 fm hús fyrir þjónustu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.2. | Klettsbúð 5, Umsókn um byggingarlóð | Mál nr. BN070062 |
040272-3649 Sverrir Hermann Pálmarsson, Sandholti 24, 355 Ólafsvík
Sverrir Hermann Pálmarsson sækir um byggingarlóð að Klettsbúð 5 fyrir 250 fm þjónustuhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.3. | Klettsbúð 7a, Umsókn um byggingarlóð | Mál nr. BN070063 |
040272-3649 Sverrir Hermann Pálmarsson, Sandholti 24, 355 Ólafsvík
Sverrir Hermann Pálmarsson sækir um byggingarlóð að Klettsbúð 7a fyrir 250 fm þjónustuhús
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Skipulagsmál4. | Hellisbraut, Tillaga af nýju deiliskipulagi. | Mál nr. BN070067 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir tillögu af nýju deiliskipulagi við Hellisbraut.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.5. | Hesthús við Rif, Hesthús við Rif | Mál nr. BN070060 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir afstöðuuppdrátt af hesthúsabyggð við Rif.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Byggingarl.umsókn6. | Álftavatn 136190, Umsókn um byggingarleyfi | (00.0100.00) | Mál nr. BN070059 |
091072-4759 Ragnhildur Sigurðardóttir, Álftavatni, 356 Snæfellsbæ
Ragnhildur Sigurðardóttir sækir um byggingarleyfi fyrir veiðihús í landi Álftavatns.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.7. | Barðastaðir 136191,Umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhús | (00.0120.00) | Mál nr. BN070058 |
060663-3949 Ólafur Örn Ingibersson, Hamragarði 5, 230 Keflavík
Ólafur Örn Ingim. sækir um byggingarleyfi fyrir sumarhús í landi Barðastaða.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.8. | Melnes 7, Óskað er eftir leyfi til að setja upp sementssíló. | (99.9792.00) | Mál nr. BN070066 |
430397-2309 Þorgeir Árnason ehf, Háarifi 27 Rifi, 360 Hellissandur
Þorgeir Árnason ehf sækir um leyfi til að setja upp sementssíló á lóð sinni að Melnesi 7, Rifi.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.9. | Músaslóð 9, Umsókn um byggingarleyfi. | (04.6447.00) | Mál nr. BN070065 |
310760-2859 Eyþór Þórðarson, Bólstaðarhlíð 3, 105 Reykjavík
Eyþór Þórðarson sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús að Músaslóð 9.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Önnur mál10. | Ólafsbraut 23-25, Óskað er eftir umsögn | Mál nr. BN070064 |
040272-3649 Sverrir Hermann Pálmarsson, Sandholti 24, 355 Ólafsvík
Sverrir Hermann Pálmarsson kynnir tillögu að staðsetningu fyrirhugaðrar byggingar að Ólafsbraut 23-25. Óskað er eftir umsagnar nefndarinnar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur jákvætt í niðurröðun bílastæða á lóðinni en frestar öðrum liðum erindis.Byggingarl.umsókn
11. | Sölvaslóð 14,Byggingarleyfi | (86.5001.40) | Mál nr. BN070068 |
250646-7399 Þórir Jónsson, Reykjavegi 55a, 270 Mosfellsbær
Þórir Jónsson sækir um að byggja sumarhús að Sölvaslóð 14 samkvæmt meðfylgjandi teikningu.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sigurjón Bjarnason
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Drífa Skúladóttir