Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2006, mánudaginn 18. desember kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 7. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Jónas Kristófersson, Þröstur Kristófersson,
Drífa Skúladóttir
og Pétur Steinar Jóhannsson.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Miðbrekka 13 -15,Lóðarumsókn | (61.4301.30) | Mál nr. BN060210 |
660285-0409 Trésmiðja Guðmundar Friðrikss, Sólvöllum 8, 350 Grundarfjörður
Trésmiðja Guðmundar Friðrikss sækir um lóð að Miðbrekku 13-15 fyrir parhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
2. | Miðbrekka 9-11,Lóðarumsókn | (61.4300.90) | Mál nr. BN060209 |
660285-0409 Trésmiðja Guðmundar Friðrikss, Sólvöllum 8, 350 Grundarfjörður
Trésmiðja Guðmundar Friðrikss sækir um lóð að Miðbrekku 9-11 fyrir parhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
3. | Músaslóð, Umsókn um lóð | Mál nr. BN060203 |
140157-5709 Ketill Guðmundsson, Goðheimum 8, 104 Reykjavík
Ketill Guðmundsson sækir um lóð undir einbýlishús við Músaslóð. Ennfremur er óskað eftir nokkrum lóðum undir frístundahús á Arnarstapa.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að fela byggingarfulltrúa að ræða við umsækjanda um erindið.
4. | Músaslóð 6, Lóðarumsókn | Mál nr. BN060208 |
090865-4639 Gunnar Bergmann Traustason, Naustabúð 11, 360 Hellissandur
Gunnar Bergmann Traustason sækir um lóða að Músaslóð 6 á Arnarstapa fyrir sumarhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
5. | Selhóll 7, Lóðarumsókn | (49.4500.95) | Mál nr. BN060200 |
160770-4229 Jóhann Pétursson, Keflavíkurgötu 13, 360 Hellissandur
Jóhann Pétursson sækir um byggingarlóð við Selhól 7 og 9 fyrir einbýlishús.
Pétur yfir gaf fundinn.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Pétur kom aftur á fundinn.6. | Sölvaslóð 15,Lóðarumsókn | (86.5001.50) | Mál nr. BN060204 |
250974-5159 Fannar Baldursson, Túnbrekku 3, 355 Ólafsvík
Fannar Baldursson sækir um lóð að Sölvaslóð 15 fyrir sumarhús.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Skipulagsmál
7. | Álftavatn 136190,Deiliskipulag | (00.0100.00) | Mál nr. BN060202 |
091072-4759 Ragnhildur Sigurðardóttir, Álftavatni, 356 Snæfellsbæ
Ragnhildur Sigurðardóttir óskar eftir undanþágu á skipulagi vegna sumarhúsalóðar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Önnur mál
8. | Grundarbraut 13, Leyfi fyrir gervihnattadisk | (30.1301.30) | Mál nr. BN060207 |
270782-2059 Daniel Wasiewicz, Grundarbraut 13, 355 Ólafsvík
Daniel Wasiewicz sækir um leyfi til að setja upp gervihnattadisk á húseign sína að Grundarbraut 13.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
9. | Slysavarnareftirlit á Hellissandi, Bréf frá stjórn Helgu Bárðardóttur | Mál nr. BN060205 |
090358-5539 Hulda Skúladóttir, Helluhóli 7, 360 Hellissandur
Stjórn Helgu Bárðardóttur sendir bréf vegna slysavarna á Hellissandi.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt bréfið.
10. | Túnbrekka, Bréf frá íbúum við Túnbrekku | Mál nr. BN060206 |
021053-3099 Kristján G Guðmundsson, Túnbrekku 9, 355 Ólafsvík
Bréf frá íbúum við Túnbrekku 9,11 og 13 vegna frágangs verktaka við Túnbrekku 6-10.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að fela byggingarfulltrúa að ræða við verktaka um endanlegan frágang lóða.
Framkvæmdaleyfi11. | Útnesvegur, Óskað er eftir framkvæmdaleyfi til lagningar Útnesvegar | Mál nr. BN060201 |
500295-2879 Vegagerðin,Vesturlandsumdæmi, Borgarbraut 66, 310 Borgarnes
Vegagerðin,Vesturlandsumdæmi sækir um framkvæmdaleyfi til lagningar Útnesvegar milli Hraunhóls og Saxhóls.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 12:50
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Þröstur Kristófersson
________________________________
Svanur Tómasson
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson
________________________________
Drífa Skúladóttir