Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2006, þriðjudaginn 24. október kl. 12:00, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 5. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Bjarni Vigfússon,
Drífa Skúladóttir
og Pétur Steinar Jóhannsson.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Lóð í Ólafsvík, Sótt er um lóð í Ólafsvík fyrir 8 íbúða fjölbýlishús | Mál nr. BN060165 |
481102-2510 Nesbyggð ehf, Stapabraut 5, 260 Njarðvík
Nesbyggð ehf óskar eftir lóð undir 8 íbúða fjölbýlishús samkv. meðf. uppdrætti. Lóðin þarf að vera á sléttu landi og aðkoma góð. Óskað er eftir að lóðin sé í Ólafsvík.
Umhverfis- og skipulagsnefnd vill fresta erindinu meðan frekari gagna er aflað. Nefndin vil hinsvegar benda á að hún takið jákvætt í erindið og vilji skoðað það með opnum hug. Skipulagsmál2. | Aðalskipulag Snæfellsbæjar,Breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar. | Mál nr. BN060175 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Ráðherra hefur samþykkt breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar, breytt vatnsvernd og þéttbýlismörk í Rifi, sem birt hefur verið í B-deild Stjórnartíðinda.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.3. | Aðalskipulag Snæfellsbæjar,Breyting á aðalskipulagi Hellissandur/Rif | Mál nr. BN060176 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Ráðherra hefur samþykkt breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar, Hellissandur/Rif, hafnarsvæði og stækkuð íbúðarbyggð í Rifi, sem birt hefur verið í B-deild Stjórnartíðinda.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.4. | Deiliskipulag Snæfellsbæjar,Deiliskipulag Arnarstapa | Mál nr. BN060178 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nýtt deiliskipulag á Arnarstapa fyrir íbúðarbyggð og athafnarsvæði fyrir báta og hesta.
Umhverfis- og skipulagsnefnd var kynnt málið en vill skoða það betur áður en endalegt ákvörðun verður tekin.5. | Deiliskipulag Snæfellsbæjar,Íbúðarhúsabyggð í Rifi | Mál nr. BN060177 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir nýtt deiliskipulag fyrir íbúðarbyggð í Rifi.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.6. | Einarslón-Ytra 136272,Bréf frá Umhverfisstofnun | (00.0185.00) | Mál nr. BN060171 |
701002-2880 Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Umhverfisstofnun svarar bréfi frá Tæknideild Snæfellsbæjar þar sem óskað var umsagnar við beiði er varðar uppsetningu minnisvarða úr blágrýti, ca 60 cm í þvermál og 150-180 cm á hæð við hústóftir í landi Einarslóns-Ytra.
Til að unnt verði að fjalla um beiðni þessa í ráðgjafanefnd þjóðgarðarins vill Umhverfisstofnun fá upplýsingar um það hvernig flytja á svo stóran minnisvarða inn á svæðið þar sem þar eru engi akvegir.
Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar erindinu meðan umsagnar er beðið frá tveim aðilum. Einnig þarf nefndin að fá upplýsingar varðandi hvernig varðinn verði fluttur á svæðið. Byggingarl.umsókn7. | Laugarás, Umsókn um byggingarleyfi | (00.0380.02) | Mál nr. BN060163 |
020147-4909 Reynir Bragason, Leynisbraut 9, 300 Akranes
Reynir Bragason sækir um byggingarleyfi fyrir 68,4 fm frístundahúsi í landi Laugarbrekku, Hellnum.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.8. | Lýsuhóll 136227, Umsókn um byggingaleyfi | (00.0540.00) | Mál nr. BN060167 |
170262-3609 Agnar Gestsson, Lýsuhóli, 356 Snæfellsbæ
Agnar Gestsson sækir um byggingaleyfi fyrir 155 fm hlöðu að Lýsuhóli.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.9. | Músaslóð 13, Umsókn um lóð og byggingarleyfi | Mál nr. BN060168 |
041154-2419 Einar Þór Einarsson, Mýrarkoti 6, 225 Bessastaðir
Einar Þór Einarsson sækir um lóð og byggingarleyfi fyrir sumarhús að Músaslóð 13 á Arnarstapa.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.10. | Nafn á vatnsveg, Nafn á vatnsveg | Mál nr. BN060174 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir við Umhverfis- og byggingarnefnd að fundið verði nafn á götuna þar sem vatnsverksmiðjan mun rísa.
Sæmundi, Skúla og Smára er falið af nefndinni að stinga upp á nafni fyrir lóð Vatnaverksmiðjunar í Rifi.11. | Ólafsbraut 55a-57, Umsókn um byggingarleyfi fyrir sjálfsafgreiðslustöð | Mál nr. BN060169 |
541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Guðmundur Tryggvi Sigurðsson f.h. Olíufélagsins ehf óskar eftir byggingarleyfi fyrir sjálfafgreiðslustöð að Ólafsbraut 55a-57.
Umhverfis- og skipulagsnefnd festar erindinu. Nefndin vill að samband verði haft við Essó varðandi frekari uppbyggingu á lóðinu, og framtíðarsýni þeirra varðandi þjónustustig. Önnur mál12. | Erindisbréf, Erindisbréfi Umhverfis- og skipulagsnefndar. | Mál nr. BN060170 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Erindisbréf Umhverfis- og byggingarnefndar kynnt
Umhverfis- og skipulagsnefnd festar erindinu.13. | Keflavíkurgata 15 og 17,Mæla lóðir upp á nýtt | Mál nr. BN060173 |
120162-2099
Drífa Skúladóttir
, Bárðarási 19, 360 Hellissandur061147-3659 Pétur Steinar Jóhannsson, Skálholti 13, 355 Ólafsvík
Drífa Skúladóttir
og Pétur Jóhannsson mæla með því að íbúðalóðir við Keflavíkurgötu 15 og 17 verði mældar út upp á nýtt í samræmi við nýja götulínu.Íbúarnir hvattir í framhaldi að færa lóðamörk sín í samræmi við nýjar mælingar.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að Keflavíkurgata, Hellisbraut og næsta nágrenni verði deiliskipulagt.14. | Keflavíkurgata og Hellisbraut, Opna tengingu á milli Keflavíkurgötu og Hellisbrautar | Mál nr. BN060172 |
120162-2099
Drífa Skúladóttir
, Bárðarási 19, 360 Hellissandur061147-3659 Pétur Steinar Jóhannsson, Skálholti 13, 355 Ólafsvík
Drífa Skúladóttir
og Pétur Jóhannsson mæla með því að kannað verði á vegum bæjarins að opna aftur tengingu á milli Keflavíkurgötu og Hellisbrautar.Markmiðið væri í framhaldi að skipuleggja íbúðarbyggð á svæðinu á milli Höskuldarár og Gerðaláar.
Rætt verði við eigenda bygginga á svæðinu um notagildi þeirra, hugsanlega tilfærslu eða niðurrif.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir að Keflavíkurgata, Hellisbraut og næsta nágrenni verði deiliskipulagt.15. | Klettsbúð 9, Umsókn um vínveitingaleyfi | (51.9500.90) | Mál nr. BN060166 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
040773-2749 Katja Gniesmer, Klettsbúð 7, 360 Hellissandur
Katja Gniesmer sækir um vínveitingaleyfi fyrir Hótel Hellissand, Klettsbúð 9.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið. Framkvæmdaleyfi16. | Ennisbraut 8, Umsókn um leyfi fyrir gervihnattadisk | (21.3300.80) | Mál nr. BN060164 |
121253-2409 Guðbjörn Smári Hauksson, Ennisbraut 8, 355 Ólafsvík
Guðbjörn Smári Hauksson sækir um leyfi fyrir gervihnattadisk. Diskurinn yrði settur á húsið eða standandi á röri á lóðinni að Ennisbraut 8.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sigurjón Bjarnason
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Pétur Steinar Jóhannsson
________________________________
Jónas Kristófersson
________________________________
Drífa Skúladóttir