Umhverfis- og skipulagsnefnd

4. fundur 26. júlí 2016 kl. 13:05 - 13:05
Umhverfis- og skipulagsnefnd

 

Árið 2006, fimmtudaginn 28. september kl. 11:30, hélt umhverfis- og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar 4. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Bjarni Vigfússon, Jónas Kristófersson,

Drífa Skúladóttir

og Pétur Steinar Jóhannsson.

Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Lóðarúthlutun
1. Miðbrekka 17, Umsókn um byggingarlóð  (61.4301.70) Mál nr. BN060141  

041052-4579 Brynjar Kristmundsson, Túnbrekku 13, 355 Ólafsvík

 

Brynjar Kristmundsson sækir um lóð að Miðbrekku 17, Ólafsvík

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
2. Músaslóð 11, Umsókn um byggingarlóð    Mál nr. BN060145  

100155-3899 Heiðar Fjalar Jónsson, Þorláksgeisla 102, 113 Reykjavík

 

Heiðar Fjalar Jónsson Sækir um lóð að Músaslóð 11, Arnarstapa fyrir sumarhús.

Umsókn kom 18. sept. kl. 10:00

Umhverfis- og skipulagsnefnd hafnar erindið á þeim forsendum að lóðin hafi þegar verið úthlutuð örðum. En vill nefndin benda umsækjanda á að fleiri lausar lóðir eru á svæðinu til umsóknar.  
3. Músaslóð 11, Umsókn um byggingarlóð    Mál nr. BN060144  

310564-4279 Ingunn Mai Friðleifsdóttir, Klukkubergi 8, 221 Hafnarfirði

 

Ingunn Mai Friðleifsdóttir sækir um byggingarlóð að Músaslóð 11, Arnarstapa fyrir sumarhús.

Umsókn kom 18. sept. kl. 09:30

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
4. Músaslóð 12, Umsókn um byggingarlóð    Mál nr. BN060143  

200363-5589 Guðrún Eygló Guðmundsdóttir, Þorláksgeisla 102, 113 Reykjavík

 

Guðrún Eygló Guðmundsdóttir sækir um lóð að Músarslóð 12, Arnarstapa fyrir sumarhús

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
5. Sölvaslóð 14, umsókn um byggingarlóð    Mál nr. BN060142  

250646-7399 Þórir Jónsson, Reykjavegi 55a, 270 Mosfellsbær

 

Þórir Jónsson sækir um lóð að Sölvaslóð 14, Arnarstapa fyrir sumarhús.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.   Skipulagsmál
6. Deiliskipulag Rifshafnar,Athugasemd vegna deiliskipulags Rifshafnar    Mál nr. BN060149  

610269-4869 Sparisjóður Ólafsvíkur, Ólafsbraut 19, 355 Ólafsvík

 

Helga Guðjónsdóttir f.h. Sparisjóðs Ólafsvíkur gerir athugasemd vegna deiliskipulags Rifshafnar. lóðamörk Smiðjugötu 5, ná inn á steypt plan Sparisjóðs Ólafsvíkur (skv. samningi Snæfellsbæjar og Nesvikurs frá 14.05.1996).

Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar erindinu.  
7. Deiliskipulag, brekkan í Ólafsvík, Kynning á breytingu deiliskipulags    Mál nr. BN060152  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar kynnir breytingu á deiliskipulagi fyrir brekkuna í Ólafsvík.

Umhverfis- og skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið.   Byggingarl.umsókn
8. Brekkustígur 5, Sækir um leyfi fyrir stækkun á palli  (17.0100.50) Mál nr. BN060151  

120246-2409 Steingrímur Þorvaldsson, Naustabryggju 38, 110 Reykjavík

 

Steingrímur Þorvaldsson sækir um leyfi fyrir 30 fm pall við húseign sína að Brekkustíg 5, Hellnum.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
9. Fuglaskýli, Umsókn um fuglaskýli.    Mál nr. BN060157  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar sækir um leyfi til að setja upp fuglaskýli við Útnesveg við neðra Rif,

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið með þeim skilyrðum að sett verði upp vegrið á móts við fuglaskýlið.  
10. Hafnargata 10, Umsókn um stækkun  (99.9723.00) Mál nr. BN060154  

601191-1219 Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga, 355 Ólafsvík

 

Tryggvi Leifur Óttarsson f.h. Fiskmarkaðs Íslands hf sækir um leyfi fyrir 289,2 fm stækkun á Hafnargötu 10, Rifi

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
11. Háarif 49, Óskað er eftir leyfi fyrir klæðningu á húsi.  (32.9504.90) Mál nr. BN060147  

261244-3499 Gunnar A Sigurjónsson, Háarifi 49 Rifi, 360 Hellissandur

 

Gunnar A Sigurjónsson sækir um leyfi til að klæða hús sitt að Háarifi 49 með Vinylit.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
12. Lindarholt 6, Óskar eftir leyfi fyrir klæðningu og breytingu á gluggum.  (56.3300.60) Mál nr. BN060146  

200763-2549 Ævar Þór Sveinsson, Lindarholti 6, 355 Ólafsvík

 

Ævar Þór Sveinsson sækir um leyfi til að klæða húseign sína að Lindarholti 6 með liggjandi bárujárni. Einnig er óskað eftir leyfi til að breyta gluggum.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um teikningaskil.  
13. Miðbrekka 5, Umsókn um leyfi fyrir 4 fm bjálkahúsi.  (61.4300.50) Mál nr. BN060148  

050953-3869 Bárður Guðmundsson, Miðbrekku 5, 355 Ólafsvík

 

Bárður Guðmundsson sækir um leyfi fyrir 4 fm bjálkahúsi við húseign sína að Miðbrekku 5. Staðsetning er eins og á meðf. lóðarblaði.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
14. Móar 2, Stækkun á sumarhúsi  (62.4700.20) Mál nr. BN060162  

030953-5769 Ægir Hrólfur Þórðarson, Naustabúð 10, 360 Hellissandur

 

Ægir Hrólfur Þórðarson sækir um byggingarleyfi fyrir 60 fm stækkun á sumarhúsi sínu að Mómum 2.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
15. Norðurtangi 1, Umsókn um að setja upp skilti, glugga skýli og skjólgirðingu  (65.4300.10) Mál nr. BN060161  

510602-4550 Húsgeymur ehf, Snoppuvegi 3, 355 Ólafsvík

 

Haraldur Ingvason f.h. Húsgeymis ehf, sækir um að setja upp skilti 3 x 0,9 m, það er hleri í hurðaropi, en þar verður settur gluggi með opnanlegu fagi. Skýli sem er 2 x 2 m með gleri fyrir framan hurðina og skjólgirðingu sem er 90 x 180 cm.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
16. Snoppuvegur 6, Umsókn um stækkun á beitningaskúr.  (81.0300.60) Mál nr. BN060150  

640105-1000 Ferskur ehf, Ennisbraut 10, 355 Ólafsvík

 

Davíð Magnússon, f.h. Fersks ehf., sækir um leyfi til að stækka beitingaskúr við Snoppuveg 6, sem er endaskúr. Breytingin væri að breikka neðri hæðina um ca 2-3 metra til að setja frysti. Ef breikkun gengur ekki þá að lengja skúrinn um 3 metra í aðra hvora áttina. Ef hvorugt gengur þá við ég leyfi til að setja niður 20 feta frystigám við hlið skúrsins. Aðalmálið er að fá það pláss sem þarf fyrir útgerðina.

Umhverfis- og skipulagsnefnd hafnar öllum hlutum erindis og vill benda á að  ekki sé hægt að byggja við húsið nema með leyfi allra eigenda, einnig verður nefndinni  að berast teikninga af öllu húsinu unnið af öllum eigendum þess með hugmyndum af stækkun. Einnig vill nefndin koma þeim skilaboðum til eigenda hússins að lóðin sé full nýtt nú þegar.   Önnur mál
17. Miðbrekka 17, Skila inn lóð  (61.4301.70) Mál nr. BN060155  

530598-3069 B.K.Rafverktakar ehf, Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík

 

B.K.Rafverktakar ehf skila inn lóðinni að Miðbrekku 17

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
18. Stapahúsið 136262,Lóðarleigusamningur  (00.0130.10) Mál nr. BN060156  

121247-3489 Hjörleifur Stefánsson, Fjölnisvegi 12, 101 Reykjavík

 

Hjörleifur Stefánsson óskar eftir að gengið verði frá lóðarleigusamningi vegna Amtmannshússins, Arnarstapa.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.  
19. Útnesvegur, Umsögn frá Skipulagsstofnun    Mál nr. BN060160  

590269-5149 Skipulagsstjóri ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík

 

Skipulagsstofnun sendir inn umsögn vegna endurbyggingu Útnesvegar frá Háahrauni að Saxhóli í Snæfellsbæ.

Umhverfis- og skipulagsnefnd fagnar erindið.  
20. Vegagerð, Viðgerð og breyting á veg frá Útnesvegi um Eysteinsdal að Snæfellsjökli og yfir á Jökulhálsveg.    Mál nr. BN060159  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

701002-2880 Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík

 

Snæfellsbær og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull kynna hér hugmyndir að vegagerð frá Útnesvegi um Eysteinsdal að Snæfellsjökli og yfir á Jökulháls. Óskað er eftir áliti Umhverfis- og skipulagsnefndar.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið og fagnar framkomnum hugmyndum um bætt aðgeni umhverfis Snæfellsjökul.   Niðurrif
21. Hlíð 136570, Umsókn um að rífa íbúðarhúsið og flytja nýtt hús á lóðina.  (99.9833.00) Mál nr. BN060153  

041154-2419 Einar Þór Einarsson, Mýrarkoti 6, 225 Bessastaðir

 

Einar Þór Einarsson sækir um leyfi til að rífa íbúðarhúsið Hlíð, en það er orðið mjög lélegt og flytja nýtt hús á lóðina. (sjá meðf. myndir). Staðsetningin yrði sú sama og snúa eins og gamla húsið. Óskað er eftir að fá að koma með nýja húsið fyrir veturinn og fá að setja það niður á lóðina, við innkeyrslu að gamla húsinu, þá er hægt að gera það klárt fyrir endanlega staðsetningu. þ.e. okt 2006 - júlí 2007. Yrði þá búið að rífa gamla húsið og gera grunn fyrir nýja húsið, ætti þá í síðasta lagi í ágúst 2007 að vera lokið öllum framkvæmdum.

Umhverfis- og skipulagsnefnd frestar erindinu, og byggingarfulltrúa er falið að ræða við umsækjendur.   Framkvæmdaleyfi
22. Vegur að Nýjubúð í Beruvík, Lagfæring á veg að Nýjubúð    Mál nr. BN060158  

 

Guðbjörg Gunnarsdóttir, þjóðgarðsvörður f.h. Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls sækir um leyfi til að lagfæra og bera í veg sem liggur frá Útnesvegi og í átt að Nýjubúð. Vegurinn mun enda við hraunkant upp af Nýjubúð. Þar ef land mjög blautt og veðst fljótt út. Ætlunin er að gera bílastæði nokkru frá hraunkantinum. Með því er vonast til að ökumenn hætti að aka yfir blauta svæðið og upp hraunkantinn.

Ætlunin er síðan að setja áningaborð við bílastæðið og síðar upplýsingarskilti.

Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir erindið.     Önnur mál:  

Umhverfis- og skipulagsnefnd fer fram á það við bæjarstjórn að geymslu skúr við Hellisbraut 6 verði rifinn.  Samkvæmt fmr er hann í eigu Snæfellsbæjar

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Jónas Kristófersson

 

 

________________________________

Pétur Steinar Jóhannsson

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

________________________________

Drífa Skúladóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?