Umhverfis- og skipulagsnefnd

3. fundur 26. júlí 2016 kl. 13:07 - 13:07
Umhverfis- og skipulagsnefnd

 

Árið 2006, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 12:00, hélt umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 3. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Jónas Kristófersson, Þröstur Kristófersson,

Drífa Skúladóttir

og Pétur Steinar Jóhannsson.

Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Önnur mál
1. Lóðir, Óendurkræft staðfestingargjald fyrir lóðir.    Mál nr. BN060139  

510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

 

Tæknideild Snæfellsbæjar fer fram á að óendurkræft staðfestingargjald kr. 20.000 verði sett á byggingalóðir Snæfellsbæjar. Gjaldið gengur upp í greiðslur þegar framkvæmdir hefjast á lóðinni.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.   Lóðarúthlutun
2. Fossabrekka 1, Lóðarumsókn    Mál nr. BN060124  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf sækir um lóð að Fossabrekku 1

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
3. Fossabrekka 11,Lóðarumsókn    Mál nr. BN060129  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf sækir um lóð að Fossabrekku 11

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
4. Fossabrekka 13,Lóðarumsókn    Mál nr. BN060130  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf sækir um lóð að Fossabrekku 13

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
5. Fossabrekka 15,Lóðarumsókn    Mál nr. BN060131  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf sækir um lóð að Fossabrekku 15.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
6. Fossabrekka 17,Lóðarumsókn    Mál nr. BN060132  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf sækir um lóð að Fossabrekku 17

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
7. Fossabrekka 19,Lóðarumsókn    Mál nr. BN060133  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf sækir um lóð að Fossabrekku 19.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
8. Fossabrekka 3, Lóðarumsókn    Mál nr. BN060125  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf sækir um lóð að Fossabrekku 3

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
9. Fossabrekka 5, Lóðarumsókn    Mál nr. BN060126  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf sækir um lóð að Fossabrekku 5

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
10. Fossabrekka 7,Lóðarumsókn    Mál nr. BN060127  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf Sækir um lóð að Fossabrekku 7

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
11. Fossabrekka 9,Lóðarumsókn    Mál nr. BN060128  

691203-2470 AMC verktakar ehf, Brautarholti 7, 355 Ólafsvík

 

AMC verktakar ehf sækir um lóð að Fossabrekku 9

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.   Byggingarl.umsókn
12. Brautarholt 15, Leyfi fyrir pall og heitum potti.  (12.8301.50) Mál nr. BN060134  

100373-5219 Rúnar Már Jóhannsson, Brautarholti 15, 355 Ólafsvík

 

Rúnar Már Jóhannsson sækir um leyfi fyrir 12 fm palli og heitum potti.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
13. Brautarholt 21, Óskað er eftir leyfi fyrir sólpall  (12.8302.10) Mál nr. BN060138  

041160-4709 Gústaf Geir Egilsson, Brautarholti 21, 355 Ólafsvík

 

Gústaf Geir Egilsson sækir um leyfi fyrir 40 fm sólpall að Brautarholti 21.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
14. Engihlíð 10, Óskað er eftir leyfi fyrir sólpall.  (21.0301.00) Mál nr. BN060119  

090376-4039 Herbert Elvan Heiðarsson, Engihlíð 10, 355 Ólafsvík

 

Herbert Elvan Heiðarsson sækir um leyfi fyrir 66 fm sólpall. Skjólgirðingar verða 140 cm háar.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
15. Engihlíð 2a,Byggingaleyfisumsókn  (21.0300.21) Mál nr. BN060117  

231068-5709 Eiríkur Leifur Gautsson, Brautarholti 10, 355 Ólafsvík

 

Eiríkur Leifur Gautsson sækir um byggingarleyfi fyrir 244,6 m2 einbýli að Engihlíð 2a.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
16. Miðbrekka 19, Umsókn um byggingarleyfi  (61.4301.90) Mál nr. BN060135  

130374-4419 Kristín Björg Árnadóttir, Túnbrekku 14, 355 Ólafsvík

 

Kristín Björg Árnadóttir sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishús að Miðbrekku 19.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
17. Ólafsbraut 46, Sótt er um leyfi fyrir klæðningu húss.  (67.4304.60) Mál nr. BN060120  

030771-2229 Sadik Crnac, Ólafsbraut 46, 355 Ólafsvík

 

Sadik Crnac sækir um leyfi til að klæða hús sitt að Ólafsbraut 46 með bárujárni.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
18. Snæfellsás 13, Umsókn um leyfi fyrir klæðningu húss og sólapalls.  (80.1501.30) Mál nr. BN060118  

030469-2759 Jaroslaw Marek Kapanke, Snæfellsási 13, 360 Hellissandur

 

Jaroslaw Marek Kapanke sækir um leyfi fyrir klæðningu húss með Canacel og 28 fm sólpall að Snæfellsási 13.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
19. Vatnsvegur 1, Umsókn um skilti    Mál nr. BN060136  

620605-0690 Íslind ehf, Ármúla 38, 108 Reykjavík

 

Íslind ehf sækir um leyfi fyrir skilti vegna vatnsverksmiðju.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindið. Nefndin vill benda á að skiltið er ekki á Íslensku og vill beina þeim tilmælum til umsækjanda að skoða það mál.  

Götuheitin fyrir svæðið verði skoðað í samvinnu við byggingarnefnd.

 

Fyrirspurn
20. Munaðarhóll 6,Fyrirspurn vegna sólstofu  (64.1500.60) Mál nr. BN060137  

291262-5389 Þóra Olsen, Munaðarhóli 6, 360 Hellissandur

 

Þóra Olsen óskar eftir að vita hvort byggingarnefnd hefði eitthvað við það að athuga ef byggð yrði sólstofa að Munaðarhóli 6. Sólstofan væri byggð yfir núverandi glugga í stofu.

Umhverfis- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið.  
21. Plássið Laugarbrekku 194465, Óskað er eftir upplýsingum um stöðu Menningarmiðstöðvar á Hellnum.  (00.0380.03) Mál nr. BN060140  

571189-1519 Umhverfisráðuneyti, Skuggasundi i 1, 150 Reykjavík

 

Umhverfisráðuneytið óskar eftir upplýsingum um stöðu Menningarstöðvar á Hellnum vegna erindis sem barst ráðuneytinu.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir að veita bæjarstjóra og byggingarfulltrúa heimild til að svara ráðuneytinu.  Einnig verði málið kynnt nefndin aftur á næsta fundi.   Önnur mál
22. Flotbryggja fyrir olíuafgreiðslu Esso, Bréf frá hafnarstjórn Snæfellsbæjar    Mál nr. BN060122  

 

Hafnarstjórn Snæfellsbæjar samþykkir flotbryggju fyrir olíuafgreiðslu Esso með skilyrðum.

Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir sett skilyrði heimilar framkvæmdina.   Framkvæmdaleyfi
23. Einarslón-Ytra 136272,Minnisvarði  (00.0185.00) Mál nr. BN060123  

 

Kristján Jóhannesson sækir um leyfi fyrir minnisvarða við hústóftir Einarslóns Ytra. Minnisvarðinn væri úr blágrýti ca. 60 cm. í þvermál og 150-180 cm á hæð og á hann væri letruð minning um ábúendur.

Nefndin frestar erindin, og leggur til að leitað verði umsagnar umhverfisstofnunar á erindinu.    

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Þröstur Kristófersson

 

 

________________________________

Pétur Steinar Jóhannsson

 

 

 

 

________________________________

Jónas Kristófersson

 

 

________________________________

Drífa Skúladóttir

Getum við bætt efni þessarar síðu?