Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2006, miðvikudaginn 26. júlí kl. 12:00, hélt umhverfis- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 2. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Sturla Fjeldsted, Bjarni Vigfússon,
Pétur Steinar J
óhannsson og Drífa Skúladóttir.Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Selhóll 11, Lóðarumsókn | (49.4500.97) | Mál nr. BN060109 |
290477-4849 Rúnar Pálmarsson, Hverfisgötu 84, 101 Reykjavík
Rúnar Pálmarsson sækir um lóðina Selhóll 11 á Hellissandi.
Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindi. Byggingarl.umsókn2. | Efri-Hóll 136202,Byggingarleyfi | (00.0240.00) | Mál nr. BN060107 |
150143-2339 Árný M Guðmundsdóttir, Höfðagötu 27, 340 Stykkishólmi
Árný M Guðmundsdóttir sækir um leyfi til að klæða íbúðarhús sitt að Efri-Hóll, Staðarsveit einnig að skipta um glugga sem verða með óbreyttu útliti.
Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindi.3. | Hellisbraut 11,Byggingarleyfis umsókn. | (36.5501.10) | Mál nr. BN060110 |
250370-5049 Gísli Kristján Heimisson, Hellisbraut 11, 360 Hellissandur
Gísli Kristján Heimisson sækir um leyfi fyrir eftirfarandi framkvæmdir við hús sitt að Hellisbraut 11.
Klæða hús sitt með bandaklæðningu.
Breyta þaki, hækka þak upp fyrir kanta og lengja út fyrir klæðninguna.
Skipta um glugga.
Endurbyggja sólpall.
Stækka lóð eins og meðfylgjandi teikning sýnir.
Girða umhverfis lóðina.
Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindi. Varðandi stækkun á lóðinni þá verður stækkunin einungis til vestur í framhaldi af núverandi lóðarmörkum. Nánari útfærsla verður í samvinnu við byggingarfulltrúa.
4. | Hraunás 12,Byggingaleyfi | (42.2501.20) | Mál nr. BN060111 |
030961-3589 Sif Svavarsdóttir, Meistaravöllum 11, 107 Reykjavík
Sif Svavarsdóttir sækir um leyfi til að setja glugga á bílskúr sinn við Hraunás 12 á Hellissandi.
Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindi.5. | Klifbrekka 6,Byggingarleyfi | (51.0300.60) | Mál nr. BN060116 |
100450-4619 Bjargmundur Grímsson, Laugarnesvegi 49, 105 Reykjavík
Bjargmundur Grímsson sækir um leyfi til að klæða Klifbrekku 6 með alusinki.
Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindi.6. | Vallholt 11,Byggingarleyfi | (90.8301.10) | Mál nr. BN060114 |
300668-4299 Illugi Jens Jónasson, Vallholti 11, 355 Ólafsvík
Illugi Jens Jónasson sækir um leyfi til að byggja sólpall við hús sitt að Vallholti 11.
Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindi með fyrirvara um teikningar. Fyrirspurn7. | Búðir hótel 136197,Fyrirspurn um þyrlupall við Hótel Búðir. | (00.0200.01) | Mál nr. BN060113 |
470900-2370 Hótel Búðir ehf, Búðum, 356 Snæfellsbæ
Úlfar I. Þórðarson vill fyrir hönd Hótel Búða kanna hug nefndarinnar á að gerður verði þyrlupallur við hestagerðið á Búðum.
Umhverfis- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið. Vill hinsvegar benda á að fyrir þurfi að leggja frekari gögn varðandi máli svo hægt verði að taka málið fyrir aftur. Niðurrif8. | Selhóll 136577, Rif á fjárhúsum! | (99.9866.00) | Mál nr. BN060108 |
220654-2309 Jens Sigurbjörnsson, Selhóli, 360 Hellissandur
Jens Sigurbjörnsson sækir um leyfi til að rífa fjárhús sín við Selhóll Hellissandi.
Nefndinni kynnt málið. Byggingarfulltrúi hefur þegar samþykkt erindið. Framkvæmdaleyfi9. | Búðir 136198,Framkvæmdaleyfi | (00.0200.02) | Mál nr. BN060112 |
490169-2109 Búðakirkja, Hlíðarholti, 356 Snæfellsbæ
Sigrún H. Guðmundsdóttir fyrir hönd búðakirkju sækir um leyfi fyrir að stækka og endurbyggja bílaplanið við búðakirkju.
Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindi með fyrirvara um samþykki Umhverfisráðaneytisins og fyrir liggi teikning af svæðinu.10. | Miðbrekka 23,Framkvæmdaleyfi fyrir Miðbrekku | (61.4302.30) | Mál nr. BN060115 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir endanlegan frágang götu við Miðbrekku í Ólafsvík. Nú liggja fyrir frumdrög að hönnun götunar og óskar Tæknideildin eftir að ljúka megi hönnuninni svo framkvæmdi geti hafist.
Umhverfis- og byggingarnefnd samþykkir erindi.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sigurjón Bjarnason
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Drífa Skúladóttir
________________________________
Sturla Fjeldsted
________________________________
Pétur Steinar J