Í Snæfellsbæ er lögð áhersla á að veita íbúum góða og faglega þjónustu.
Í Snæfellsbæ er blómstrandi mannlíf og íbúar duglegir að gera sér glaðan dag.
Mikill fjöldi gesta sækir sveitarfélagið einnig heim og íbúar njóta góðs af ört vaxandi ferðaþjónustu á svæðinu.
Snæfellsbær var stofnaður með sameiningu fjögurra sveitarfélaga árið 1994.
Hér er hægt að kynna sér stjórnsýslu sveitarfélagins.
Hlutverk tæknideildar er að veita íbúum Snæfellsbæjar góða þjónustu og vera þeim innan handar við allt er varðar umhverfis-, skipulags- og byggingarmálum í sveitarfélaginu.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin