Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2006, fimmtudaginn 11. maí kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 160. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Sævar Þórjónsson, Bjarni Vigfússon,
Ómar Lúðvíksson
og Stefán Jóhann Sigurðsson.Ennfremur Svanur Tómasson og Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Hraunás 9, Háarif 73, Miðbrekka 13 og Laufás 5,Lóðarumsókn | Mál nr. BN060068 |
630905-2300 BKR ehf, Hamraborg 20A, 200 Kópavogur
BKR ehf sækir um 4 einbýlishúsalóðir fyrir 170 m2 timburhús að Hraunási 9, Háarifi 73, Miðbrekka 13 og Laufás 5.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.2. | Hraunskarð, Umsókn um lóð fyrir hesthús | Mál nr. BN060049 |
301261-8029 Reynir Axelsson, Naustabúð 12, 360 Hellissandur
Reynir Axelsson sækir um lóð á skipulögðu hesthúsasvæði í Hraunskarði.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.3. | Melnes 2, Umsókn um byggingarlóð | Mál nr. BN060037 |
020758-6949 Hjálmar Þór Kristjánsson, Háarifi 85 Rifi, 360 Hellissandur
Hjálmar Þór Kristjánsson Sækir umbyggingarlóð að Melnesi 7 undir iðnaðarstarfssemi.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.4. | Miðbrekka 19, Umsókn um lóð | (61.4301.90) | Mál nr. BN060064 |
130374-4419 Kristín Björg Árnadóttir, Túnbrekku 14, 355 Ólafsvík
Kristín Björg Árnadóttir sækir um lóðina við Miðbrekku 19 í Ólafsvík.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.5. | Miðbrekka og Háarif,Lóðarumsókn | (61.4300.90) | Mál nr. BN060065 |
Tarzan ehf. sækir um lóðirnar Miðbrekku 9 og 11 í Ólafsvík. Einnig Háarif 77 og 79 í Rifi.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.6. | Smiðjugata 5, Lóðaumsókn | Mál nr. BN060067 |
630169-6829 Hraðfrystihús Hellissands hf, Bárðarási 10, 360 Hellissandur
Hraðfrystihús Hellissands hf sækir um lóð að Smiðjugötu 5 í Rifi.
Skipulagsmál7. | Forna-Fróðá 132769,Deiliskipulag á Fornu Fróðá | (00.0225.00) | Mál nr. BN060047 |
080444-3549 Sigþór Guðbrandsson, Fornu-Fróðá, 356 Snæfellsbæ
Sigþór Guðbrandsson óskar eftir að skipulags og byggingarnefnd Snæfellsbæjar taki til skoðunar og samþykktar deiliskipulag á Fornu Fróðá, sem Hildigunnur Haraldsdóttir hefur unnið í samráði við forstöðumann tæknideildar Snæfellsbæjar Smára Björnsson og sjá um að auglýsa skipulagið.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.8. | Forna-Fróðá 132769,Breytt aðalskipulag | (00.0225.00) | Mál nr. BN060062 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar fer þess á leit við Byggingar og skipulagsnefnd Snæfellsbæjar að taka fyrir breytt aðalskipulag að Fornu Fróðá.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.9. | Rif, Deiliskipulag hafnarsvæðis í Rifi. | Mál nr. BN060066 |
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Tæknideild Snæfellsbæjar fer þess á leit við Skipulags og byggingarnefd Snæfellsbæjar að taka fyrir nýtt deiliskipulag hafnasvæðis í Rifi.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið. Byggingarl.umsókn10. | Brautarholt 26, Sótt er um leyfi fyrir sólpalli og heitum potti. | (12.8302.60) | Mál nr. BN060058 |
200280-5559 Ævar Rafn Þrastarson, Bárðarási 5, 360 Hellissandur
Ævar Rafn Þrastarson sækir um fyrir hönd húseigenda leyfi fyrir sólpalli og heitum potti að Brautarholti 26 skv. meðf. teikningu.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.11. | Brautarholt 30, Umsókn um leyfi fyrir 6 m2 bjálkahúsi. | (12.8303.00) | Mál nr. BN060044 |
151161-4809 Magnús Guðni Emanúelsson, Brautarholti 30, 355 Ólafsvík
Magnús Guðni Emanúelsson sækir um leyfi fyrir 6 m2 bjálkahúsi, sem staðsett verður á sólpalli þar sem sturta er á teikningu fyrir Brautarholt 30.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.12. | Brekkustígur 4, Óskað er eftir byggingarleyfi fyrir hugleiðsluhús | Mál nr. BN060053 |
251050-2799 Guðrún G Bergmann, Brekkustíg 1, 355 Ólafsvík
Guðrún G Bergmann óskar eftir byggingarleyfi fyrir hugleiðsluhús að Brekkustíg 4, Hellnum.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.13. | Gufuskálar 186624,Óskað er eftir leyfi til að byggja sólpalla með heitum pottum. | (00.0325.00) | Mál nr. BN060052 |
670691-2099 Landsbjörg,landssb björgunarsv, Pósthólf 10075, 130 Reykjavík
060853-5849 Þór Magnússon, Lóranstöð Gufuskálum, 360 Hellissandur
Þór Magnússon f.h. slysavarnarfélagsins Landsbjargar óskar eftir leyfi til að byggja sólpalla með heitum pottum aftan við Vinakletta (8 íbúða raðhúsið). Gert er ráð fyrir að framkvæma þetta í tveimur áföngum, íbúðirnar 1-4 nú í vor og 5-8 á næsta ári. Hæð skjólgirðingar verður að hámarki 1,7m. Meðfylgjandi eru teikningar á pappír og diski.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.14. | Hábrekka 13, Umsókn um breytingu á gluggum | (33.0301.30) | Mál nr. BN060050 |
091157-2339 Ágúst Gunnar Oddgeirsson, Hábrekku 13, 355 Ólafsvík
Ágúst Gunnar Oddgeirsson óskar eftir að breyta gluggum á húseign sinni að Hábrekku 13, vegna síendurtekna rúðubrota vegna veðurs. Óskað er eftir að loka tveimur litlum gluggum á stofu og einum glugga á svefnherbergi.
Skipulag- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið.15. | Hábrekka 6, Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílkúr. | (33.0300.60) | Mál nr. BN060063 |
060567-3609 Kristinn Kristófersson, Hábrekku 6, 355 Ólafsvík
Kristinn Kristófersson Sækir um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Hábrekku 6.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið þegar teikningar ligga fyrir.16. | Móar 6, Óskað er eftir að byggja föndurhús | (62.4700.60) | Mál nr. BN060056 |
280650-3239 Guðmundur E Magnússon, Grundarbraut 47, 355 Ólafsvík
Guðmundur E Magnússon óskar eftir að byggja föndurhús að Móum 6, skv. meðf. teikningu.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið en felur byggingarfulltrúa að vera í samráði við umsækjendur um nánari staðsetningu.17. | Munaðarhóll 12, Umsókn um byggingu palls | (64.1501.20) | Mál nr. BN060043 |
280370-5099 Elísabet Ósk Pálsdóttir, Munaðarhóli 12, 360 Hellissandur
Elísabet Ósk Pálsdóttir sækir um leyfi fyrir byggingu á sólpalli, skv. meðf. teikningu, að Munaðarhól 12.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.18. | Ólafsbraut 20, Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu | (67.4302.00) | Mál nr. BN060057 |
411204-3240 Undir jökli ehf, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík
Undir jökli ehf sækir um byggingarleyfi fyrir 1. hæðinni að viðbyggingu að Ólafsbraut 20.
Sævar víkur af fundi við þessa afgreiðslu. Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið. Sævar kemur aftur inná fundinn.19. | Ólafsbraut 55a-57, Sótt er um leyfi til að setja upp sjálfsafgreiðslustöð og setja upp ESSO skilti | Mál nr. BN060051 |
541201-3940 Olíufélagið ehf, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Nýja teiknistofan f.h. Olíufélagsins sækir um leyfi til að setja upp sjálfsafgreiðslustöð fyrir díselolíu litaða og ólitaða og samnýta lóðirnar Ólafsbraut 55a - 57, skv. meðf. teikningu. Einnig er sótt um leyfi til að setja upp ESSO skilti.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.Olís hefur ekki svarð fyrir tilskildan tíma með lóðina sína við Ólafsbraut 55a því fellur lóðin aftur til Snæfellsbæjar.
20. | Sandholt 9, Óskað er eftir að breyta þakkanti á íbúðarhúsi og bílskúr. | (71.5300.90) | Mál nr. BN060040 |
150360-4559 Óðinn Kristmundsson, Sandholti 9, 355 Ólafsvík
Óðinn Kristmundsson óskar eftir að breyta þakkanti á íbúðarhúsi og bílskúr að Sandholti 9. Einnig að klæða íbúðarhús og bílskúr með Canexel.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.21. | Túnbrekka 19, Umsókn um að byggingarleyfi fyrir bílskúr og stækkun á stofu. | (88.5301.90) | Mál nr. BN060042 |
100581-5159 Arnar Laxdal Jóhannsson, Túnbrekku 19, 355 Ólafsvík
Arnar Laxdal Jóhannsson sækir um byggingarleyfi fyrir bílskúr og stækkun á stofu skv. meðf. teikningum.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.22. | Vatnsvegur 1 í Rifi,Byggingarleyfisumsókn | Mál nr. BN060054 |
620605-0690 Íslind ehf, Síðumúla 29, 108 Reykjavík
Íslind ehf óskar byggingaleyfi fyrir 14060 m2 stálgrindarhúsi samkv. meðf. teikningum. Einnig fyrir 2000 m2 skrifstofubyggingu.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið. Breytt notkun23. | Hruni 136574, Óskar eftir leyfi til að selja gistingu í sumarhúsi | (99.9839.00) | Mál nr. BN060045 |
190440-4279 Auður Alexandersdóttir, Háarifi 33 Rifi, 360 Hellissandur
Auður Alexandersdóttir óskar eftir leyfi til að selja gistingu í sumarhúsinu Hruna skammt austan við Hellissandi.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið. Önnur mál24. | Búðir hótel 136197,Óskað er eftir endurnýjun á vínveitingaleyfi. | (00.0200.01) | Mál nr. BN060061 |
061159-5769 Úlfar Ingi Þórðarson, Bergstaðastræti 46, 101 Reykjavík
Úlfar Ingi Þórðarson f.h. Hótel Búða sækir um endurnýjun á vínveitingaleyfi.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.25. | Göngustígur upp í Bæjarfossinn og upp á Ennisbekkinn., Óskað er eftir efni og mannskap í verkið | Mál nr. BN060036 |
241242-7149 Ester Gunnarsdóttir, Engihlíð 6, 355 Ólafsvík
Ester Gunnarsdóttir f.h. Framfarafélags Snæfellsbæjar Ólafsvíkurdeild fer þess á leit að Snæfellsbær leggi til efni og mannskap við lagfæringu á göngustígnum upp að bæjarfossinum og áfram uppá Ennisbekkinn.
Einnig er farið fram á að Snæfellsbær láti gera akfæran veg uppá Ennisbekkinn og lagfæra aðkomuna frá aðalveginum og setja þar gott hlið.
Fyrirhugaðar eru framkvæmdir við að laga sárið í Enninu núna í vor og er farið fram á að þetta verði gert um leið og þær famkvæmdir til að samræma vinnuaflið.
Deildin mun sjá um merkingar og stikur.
Skipulag- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið. Nefndinn vill ýtreka fyrr samþykkt um að vegurinn verði gerðu akfær og haldin í sama formi með sem minnstu raski.26. | Háarif 1, Minningareitur | Mál nr. BN060048 |
240741-2889 Kristinn Jón Friðþjófsson, Háarifi 5 Rifi, 360 Hellissandur
Kristinn Jón Friðþjófsson kynnir lokaframkvæmd vegna minningareits að Hárifi 1.
Skipulag- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið.27. | Hábrekka 13, Óskað er eftir umfjöllun um staðsetningu og byggingu bílskúrs. | (33.0301.30) | Mál nr. BN060055 |
091157-2339 Ágúst Gunnar Oddgeirsson, Hábrekku 13, 355 Ólafsvík
Ágúst Gunnar Oddgeirsson óskar eftir umfjöllun um staðsetningu og byggingu bílskúrs að Hábrekku 13, skv. meðf. teikningu. Önnur teikning verður seinna lögð fram til samþykktar.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.28. | Klettsbúð 9, Óskað er eftir endurnýjun á vínveitingaleyfi. | (51.9500.90) | Mál nr. BN060060 |
030653-2469 Tryggvi Guðmundsson, Reykjafold 12, 112 Reykjavík
Tryggvi Guðmundsson Sækir um endurnýjun á vínveitingaleyfi fyrir Hótel Eddu, Hellissandi.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.29. | Snæfellsás 136539, Sótt er um endurnýjun á vínveitingaleyfi | (80.1523.00) | Mál nr. BN060059 |
540269-0929 Félagsheimilið Röst, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Guðrún Þórðardóttir f.h. Félagsheimilisins Rastar óskar eftir endurnýjun á vínveitingaleyfi.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið. Framkvæmdaleyfi30. | Brautarholt 2, Umsókn um leyfi til að setja upp gerfihnattadisk. | (12.8300.20) | Mál nr. BN060038 |
130951-2799 Þorsteinn Jakobsson, Brautarholti 2, 355 Ólafsvík
Þorsteinn Jakobsson sækir um leyfi til að setja upp gerfihnattadisk á húseign sína að Brautarholti 2.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.31. | Söguskilti við Keflavíkurlendingu, Umsók um leyfi fyrir söguskilti við Keflavíkurlendinngu. | Mál nr. BN060039 |
120162-2099 Drífa Skúladóttir, Bárðarási 19, 360 Hellissandur
Drífa Skúladóttir fyrir hönd Sandaragleði 2006, sækir um leyfi til að setja upp söguskilti við Keflavíkurlendingu. Varðandi nánari staðsetningu væri það sett upp í samráði við bæjartæknifræðing Snæfellsbæjar.
Í framhaldinu þyrftir að gera bílastæði o.þ.h. við umrætt svæði.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir skiltið. Stöðuleyfi32. | Barðastaðir 136191,Umsókn um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr. | (00.0120.00) | Mál nr. BN060046 |
150367-4259 Guðbrandur Einarsson, Ljósuvík 27, 112 Reykjavík
Guðbrandur Einarsson sækir um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á bílastæði að Barðastöðum.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.33. | Snæfell félagsh. 136253,Umsókn um stöðuleyfi. | (00.0130.01) | Mál nr. BN060035 |
250762-4539 Ólína Gunnlaugsdóttir, Ökrum, 356 Snæfellsbæ
Ólína Gunnlaugsdóttir f. h. Ungmennafélagsins Trausta í Snæfellsbæ, óskar efitr stöðuleyfi fyrir eldhússkúr við félagsheimilið Snæfell á Arnarstapa, tímabilið apríl til loka september 2006. Þörf er á eldhúsaðstöðu við félagsheimilið á meðan verið er að standsetja slíka aðstöðu inni í húsinu í til þess ætluðu rými. Skúrinn yrði staðsettur norð-austur horn félagsheimilisins og gengið inn í hann um norðurhlið hússins.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir að veita þeim leyfi fyrir gámin til 01. september.34. | Ytri-Tunga II 202517,Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám | (00.0460.01) | Mál nr. BN060041 |
270344-3569 Guðmundur Sigurmonsson, Ytri-Tungu, 356 Snæfellsbæ
Guðmundur Sigurmonsson sækir um stöðuleyfi fyrir gám vegna húsbyggingar í Ytri Tungu II.
Skipulag- og byggingarnefnd samþykkir erindið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.
________________________________
Sigurjón Bjarnason
________________________________
Bjarni Vigfússon
________________________________
Stefán Jóhann Sigurðsson
________________________________
Sævar Þórjónsson
________________________________
Ómar Lúðvíksson