Umhverfis- og skipulagsnefnd

156. fundur 22. júlí 2016 kl. 08:22 - 08:22
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2005, fimmtudaginn 1. desember kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 156. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi.

 

Þessir nefndarmenn sátu fundinn:

Sigurjón Bjarnason,

Ómar Lúðvíksson,

Jónas Kristófersson.

Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson og

Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Lóðarúthlutun  
1. Eiríksbúð 201561,Umsókn um lóðarstækkun  (00.0220.01) Mál nr. BN050216

 

291160-2129 Lydía Rafnsdóttir, Háarifi 85 Rifi, 360 Hellissandur

Lydía Rafnsdóttir sækir eftir stækkun á lóð Eiríksbúðar skv. meðfylgjandi teikningum.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið, en með fyrirvara um lóðarleigusamning þar sem kvaðir um landið koma fram.     Byggingarl.umsókn  
2. Fjárborg 10e, Umsókn um byggingarleyfi 

 

Mál nr. BN050219

 

210949-7989 Páll Eðvarð Sigurvinsson, Bárðarási 21, 360 Hellissandur

Páll Sigurvinsson sækir um lóð og byggingarleyfi fyrir tómstundarbúskap við Fjárborg 10e. Hann sækir um að fá að byggja 77,7 fm tómstundarhús eins og fyrirskrifað er í deiliskipulagi.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
3. Jaðar 18, Umsókn um pall og pott  (43.2701.80) Mál nr. BN050217

 

220357-3099 Kristín Guðjónsdóttir, Jörundarholti 20b, 300 Akranes

Kristín Guðjónsdóttir sækir um að stækka pall og setja niður heitan pott.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið  
4. Ytri-Tunga II 202517,Umsókn um byggingarleyfi  (00.0460.01) Mál nr. BN050221

 

270344-3569 Guðmundur Sigurmonsson, Ytri-Tungu, 356 Snæfellsbæ 200146-4419 Jónína Þorgrímsdóttir, Ytri-Tungu, 356 Snæfellsbæ

Guðmundur Sigurmonsson og Jónína Þorgrímsdóttir sækja um leyfi til að byggja heilsárshús á jörðinni Ytri_tungu II. Húsið er 191,8 fm að stærð með bílskúr og er timburhús.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið     Önnur mál  
5. Engihlíð 10, Umsókn um stækkun á bílastæði  (21.0301.00) Mál nr. BN050220

 

090376-4039 Herbert Elvan Heiðarsson, Engihlíð 10, 355 Ólafsvík

Herbert Elvan Heiðarsson sækir um að fá að stækka bílastæði sitt til austurs.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið     Stöðuleyfi  
6. Gilbakki 14, Umsókn um tvo gáma  (27.3701.40) Mál nr. BN050218

 

260652-3119 Ingi Arnar Pálsson, Staðarbakka, 356 Snæfellsbæ

Ingi Arnar Pálsson sækir um tímabundið leyfi til að setja niður tvo gáma.

Skipulags og byggingarnefnd synjar erindinu. Nefndin leggur til að hugað verði að framtíðar lausn þessara mála.     Önnur mál:

Nefndin var kynnt lóðarblað af fyrirhuguðu veitingahúsi við Gilið í Ólafsvík.  Nefndin leist vel á halda þessu áfram en vil að skúrinn við Grundarbraut 4a sem er í eigu Snæfellsbæjar verði rifinn.

 

Nefndin vill einnig koma því til skila til íbúa Snæfellsbæjar að leyfi þurfi fyrir öllum heitum pottum á svæðinu.

 

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:07

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Jónas Kristófersson.

 

 

 

 

 

________________________________

Ómar Lúðvíksson

 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?