Umhverfis- og skipulagsnefnd

155. fundur 22. júlí 2016 kl. 08:24 - 08:24
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2005, fimmtudaginn 27. október kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 155. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi.

 

Þessir nefndarmenn sátu fundinn:

Sigurjón Bjarnason,

Ómar Lúðvíksson,

Stefán Jóhann Sigurðsson

og

Bjarni Vigfússon.

Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson og

Smári Björnsson sem einnig ritaði fundargerð.

 

 

Þetta gerðist:

 

 

Lóðarúthlutun  
1. Gilbakki 12, Lóðar umsókn.  (27.3701.20) Mál nr. BN050203  
010350-4419 Lára Kristinsdóttir, Þrastanesi 5, 210 Garðabær

Lára Kristinsdóttir sækir um lóð við Gilbakka 12 á Arnarstapa.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Byggingarl.umsókn  
2. Engihlíð 16c, Umsókn um byggingarleyfi    Mál nr. BN050212  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Snæfellsbær sækir um leyfi til að reisa 117fm íbúð fyrir 60 ára og eldri við Engihlíð 16c eins og meðfylgjandi teikning sýnir.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
3. Engihlíð 16d, Umsókn um byggingarleyfi.    Mál nr. BN050213  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Snæfellsbær sækir um leyfi til að reisa 117fm íbúð fyrir 60 ára og eldri við Engihlíð 16d eins og meðfylgjandi teikning sýnir.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
4. Engihlíð 16e, Umsókn um byggingarleyfi.    Mál nr. BN050214  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Snæfellsbær sækir um leyfi til að reisa 117fm íbúð fyrir 60 ára og eldri við Engihlíð 16e eins og meðfylgjandi teikning sýnir.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
5. Engihlíð 16f, Umsókn um byggingarleyfi.    Mál nr. BN050215  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Snæfellsbær sækir um leyfi til að reisa 117fm íbúð fyrir 60 ára og eldri við Engihlíð 16f eins og meðfylgjandi teikning sýnir.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
6. Móar 10, Umsókn um byggingarleyfi  (62.4701.00) Mál nr. BN050210  
110954-4179 Ellen Margrét Larsen, Blönduhlíð 22, 105 Reykjavík

Ellen Margrét Larsen sækir um byggingarleyfi fyrir verkfæraskúr á lóðinni Móar 10, Arnarstapa. Verkfæraskúrinn er 4.6 m2 og er gluggalaus.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.  
7. Við Þjóðveg  Hruni 136574, Umsókn um byggingarleyfi  (99.9839.00) Mál nr. BN050204  
140338-3979 Smári Jónas Lúðvíksson, Háarifi 33 Rifi, 360 Hellissandur

Smári Jónas Lúðvíksson sækir umleyfi til að stækka sumarhús sitt við þjóðveg Hruni, samkvæmt meðfylgjandi teikningum.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Breytt notkun  
8. Grundarbraut 24,Umsókn um breytingu á húsnæði.  (30.1302.40) Mál nr. BN050208  
101259-5609 Aron Karl Bergþórsson, Grundarbraut 24, 355 Ólafsvík

Aron Karl Bergþórsson sækir um leyfi til að breyta eignunum sínum við Grundarbraut 24 úr tveimur eignum yfir í eina.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Önnur mál  
9. Snæfellsás 136539, Erindi frá bæjarráði Snæfellsbæjar  (80.1523.00) Mál nr. BN050205  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Erindi frá bæjarráði Snæfellsbæjar varðandi byggingarframkvæmdir í friðlandinu á ströndum við Arnarstapa og Hellna.

Skipulags- og byggingarnefnd frestar erindinu meðan aflað er frekari gagna frá umhverfisráðuneytinu.  
10. Snæfellsás 136539, Erindi frá bæjarráði Snæfellsbæjar  (80.1523.00) Mál nr. BN050206  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Erindi frá bæjarráði Snæfellsbæjar varðandi lagningu vegar á Jökulhálsi. Borist hefur bréf frá UST varðandi málið.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið þegar fyrir liggur yfirlits uppdrátt af svæðinu og fyrirhuguðum vegslóða og skal það unnið af arkitekt.     Niðurrif  
11. Eiríksbúð 136274,Umsókn um rif á fjárhúsum  (00.0220.00) Mál nr. BN050207  
510694-2449 Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur

Snæfellsbær sækir um leyfi til að rífa fjárhúsin við Eiríksbúð sem nú eru í eigu Snæfellsbæjar.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Framkvæmdaleyfi  
12. Gufuskálar 186624,Umsókn um nýtt vegastæði og fl.  (00.0325.00) Mál nr. BN050211  
701002-2880 Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull sækir um leyfi til að hefja framkvæmdir við Gufuskála.  Um er að ræða bætur á vegum, nýtt vegastæði, göngustíga og áningastaði.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið.     Stöðuleyfi  
13. Bárðarás 11, Umsókn um stöðuleyfi.  (06.4501.10) Mál nr. BN050209  
210541-7569 Jónína Ísleifsdóttir, Ólafsbraut 64, 355 Ólafsvík

Jónína Ísleifsdóttir sækir um stöðuleyfi fyrir gám við hús sitt Bárðarás 11meðan á framkvæmdum stendur.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að gefa út stöðuleyfi í 3 mánuði fyrir gáminn.    

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.

 

 

 

 

________________________________

Sigurjón Bjarnason

 

 

________________________________

Bjarni Vigfússon

 

 

 

 

________________________________

Ómar Lúðvíksson

 

 

________________________________

Stefán Jóhann Sigurðsson

Getum við bætt efni þessarar síðu?