Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2004, miðvikudaginn 17. nóvember kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 141. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Ómar Lúðvíksson, Sævar Þórjónsson. Bjarni Vigfússon, Stefán Jóhann Sigurðsson, Jón Þór Lúðvíksson,
Smári Björnsson og Ólafur Guðmundsson
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | Ólafsbraut, lóð austan við Vegagerð ca no 88 | Mál nr. BN040162 |
150234-3529 Leifur Halldórsson, Skipholti 2, 355 Ólafsvík
Sótt er um lóð við Ólafsbraut austan Vegagerðarinnar ca.88 fyrir ca 1300 n2 hús fyrir fiskþurrkun.
Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að fara í breytingu á aðalskipulagi fyrir þær lóðir sem koma til greina. Og skoða fleiri möguleika fyrir staðsetningu á svona starfsemi.2. | Ólafsbraut 23, lóðarumsókn | Mál nr. BN040161 |
Árni G. Aðalsteinsson 090959-2429 Grundarbraut 39 sækir um lóðina Ólafsbraut 23 Ólafsvík fyrir 160- 180 fermetra atvinnuhúsnæði.
Skipulags og byggingarnefnd telur sig ekki geta úthlutað umræddi lóð þar sem byggingarskilmálar fyrir þessa lóð eru, að hús verðir að vera minnst 400 m2 og á 2 hæðum. Áður hefur verið sótt um að byggja 1.hæðar hús á viðkomandi lóð og því hafnað. Skipulagsmál3. | Arnarstapaland 195826,Nýtt aðalskipulag og deiliskipulag Arnarstapa | (00.0130.00) | Mál nr. BN040020 |
510694-2449 Snæfellsbær , Snæfellsási 2 , 360 Hellissandur
Þar sem lokið er undirskriftum Umhverfisráðherra og Skipulagsstofnunar um aðalskipulag á Arnarstapa er heimilt að ljúka afgreiðslu deiliskipulags á Arnarstapa,
Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að ljúka afgreiðslu deiliskipulags á Arnarstapa, Byggingarl.umsókn4. | Ennisbraut 10, Klæðning ogb reytingar | (21.3301.00) | Mál nr. BN040163 |
110582-2929 María Magnúsdóttir, Ennisbraut 10, 355 Ólafsvík
190356-4779 Guðmundur Ívarsson, Ennisbraut 10, 355 Ólafsvík
Sótt er um leyfi til að breyta um klæðningu ásamt ýmsum endurbótum að Ennisbraut 10 ásamt því að skipta um þak og framhlið á bílskúr.
Einnig að byggja risþak á húsið næsta vor og gera það íbúðarhæft.
Skipulags og byggingarnefnd tekur jákvætt í að skipta um klæðningu en fer fram á að fá frekari teikningar fyrir þakið og því er þá frestað.5. | Hellisbraut 20, Hækkun á þaki og lækkun á gólfi | (36.5502.00) | Mál nr. BN040159 |
210874-4889 Viðar Páll Hafsteinsson , Háarifi 47 , 360 Hellissandur
Sótt er um leyfi til að hækka þak norðvestur hliðar Hellisbrautar 20 Hellissandi og einnig að lækka gólf í þeim hluta.
Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.6. | Knörr 136290, fjárhús í stað vélageymslu | (00.0360.00) | Mál nr. BN040160 |
260344-2429 Friðgeir K Karlsson, Knerri, 311 Borgarnes
Sótt er um leyfi til að byggja 296,9 m2 fjárhús (stálgrindarhús) á grunni vélageymslu sem var í byggingu en brann, að Knerri Breiðuvík
Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið þegar allar teikningar og meistarar eru komnar.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:00
Sigurjón Bjarnason, Ómar Lúðvíksson,
Sævar Þórjónsson. Bjarni Vigfússon,
Stefán Jóhann Sigurðsson, Jón Þór Lúðvíksson,
Smári Björnsson og Ólafur Guðmundsson