Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2004, miðvikudaginn 3. nóvember kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 140. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Ómar Lúðvíksson, Sævar Þórjónsson. Bjarni Vigfússon, Jón Þór Lúðvíksson og Ólafur Guðmundsson
Lóðarúthlutun
1. | Túnbrekka, Tvær lóðir | (88.5302.00) | Mál nr. BN040152
|
Sturla Sighvatsson arkitekt óskar eftir að fá úthlutað tveim lóðum í Ólafsvík fyrir einbýlishús sem eru eins og teikningar sem fylgja með og hann hefur hannað.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur byggingafulltrúa að ræða við umsækjanda. Skipulagsmál2. | Brekkan Ólafsvík, Skipulag og skilmálar ný tillaga |
|
Mál nr. BN040146
|
Nýtt skipulag og skilmálar fyrir Brekkuna í Ólafsvík sem kynnt var á síðasta fundi.
Samþykkt3. | Jaðar, Lækjarbakki og Móar,skipulagsskilmálar breyting stækkun húsa |
|
Mál nr. BN040137
|
510694-2449 Snæfellsbær , Snæfellsási 2 , 360 Hellissandur
Skipulags og byggingarnefnd samþykkti að breyta skilmálum gamla sumarhúsasvæðisins á Arnarstapa, Jaðri, Lækjarbakka og Móum, í samræmi við nýja svæðið, stækkun húsa. Öllum eigendum húsa á svæðunum var sent bréf með breytingunni og höfðu þeir 4 vikur til að gera athugasemdir við hana. Engar athugasemdir bárust.
Máli lokið Byggingarl.umsókn4. | Jaðar 17, Sólstofa | (43.2701.70) | Mál nr. BN040154
|
140841-3239 Guðlaug Íris Tryggvadóttir, Munaðarhóli 23, 360 Hellissandur
Sótt er um leyfi til að byggja 10,6 m2 sólstofu við sumarhúsið við Jaðar 17 Arnarstapa.Teikn. frá Archi ehf.
Samþykkt5. | Máfahlíð 132783, Sótt um leyfi fyrir fjarskiptahús | (00.0450.00) | Mál nr. BN040131
|
Magnús Soffaníasson sækir um leyfi til að byggja fjarskiptahús fyrir tsc í Mávahlíðarlandi, og setja við það 3 hringlaga örbylgju-loftnet.
Samþykkt en litur verði þannig að hann falli að umhverfi.6. | Móar 7, sólstofa | (62.4700.70) | Mál nr. BN040128
|
601097-2069 Rafn ehf, Sóltúni 11, 105 Reykjavík
Edda Hilmarsdóttir sótti um leyfi til að byggja sólstofu við sumarhúsið við Móa 7 Arnarstapa á fundi nefndarinnar þann 4/8/04. sem ekki var samþykkt vegna stærðarmarka. Nú er búið að breyta stærðarmörkum svo erindið er lagt fyrir aftur.
Samþykkt en skilyrt að viðurkenndar byggingarnefndar teikningar verði lagðar fram.7. | Norðurtangi 1, Vindfang við verslun | (65.4300.10) | Mál nr. BN040151
|
660402-3810 Hauður ehf., Brautarholti 17, 355 Ólafsvík
Ágúst I. Sigurðsson sækir um fyrir hönd verslunarinnar Kassans ehf Norðurtanga 1 í Ólafsvík , leyfi til að koma fyrir 15 m2. vindfangi fyrir framan dyr verslunarinnar.
Samþykkt.8. | Ólafsbraut 55, byggt yfir inngang | (67.4305.50) | Mál nr. BN040157
|
Gylfi Scheving sækir um leyfi til að byggja yfir inngang við Ólafsbraut 55 Ólafsvík.
Frestað þar til samþykki meðeigenda liggur fyrir.9. | Sandholt 1, íbúðarhús breytingar | (71.5300.10) | Mál nr. BN040149
|
170843-2589 Þórarinn Guðnason, Álmholti 10, 270 Mosfellsbær
Óskað er eftir leyfi til breytinga á húsinu Sandholti 1,,Hruna" í Ólafsvík , klæðningu að utan,breytingum á gluggum og bíslags við útidyr.
Samþykkt10. | Sölvaslóð 2, Stækkun | (86.5000.20) | Mál nr. BN040153
|
471094-2509 Tannlæknastofan Apex ehf, Núpalind 1, 201
Sótt er um leyfi til að stækka sumarhúsið við Sölvaslóð 2 Arnarstapa um 2 metra,12,60 m2.
Samþykkt Önnur mál11. | Ennisbraut 38, Kynning | (21.3303.80) | Mál nr. BN040150
|
510694-2449 Snæfellsbær , Snæfellsási 2 , 360 Hellissandur
Kynnt svar bæjarstjórnar vegna fyrirspurnar um Ennisbraut 38 Ólafsvík
12. | Lýsuhóll 136227,endurnýjun veitinga og gistingaleyfis | (00.0540.00) | Mál nr. BN040147
|
510694-2449 Snæfellsbær , Snæfellsási 2 , 360 Hellissandur
Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir Lýsuhóli Staðarsveit óskar eftir endurnýjun leyfis til sölu veitinga og gistinga á Lýsuhóli
Samþykkt13. | Ólafsbraut 27,Veitingaleyfi | (67.4302.70) | Mál nr. BN040155
|
510694-2449 Snæfellsbær , Snæfellsási 2 , 360 Hellissandur
Ólína Bj. Kristinsdóttir kt. 030263-4059 óskar eftir endurnýjun á veitingaleyfi að Ólafsbraut 27 Ólafsvík
Samþykkt14. | Snæfellsás 136539 Röst,Vínveitingar Röst | (80.1523.00) | Mál nr. BN040148
|
510694-2449 Snæfellsbær , Snæfellsási 2 , 360 Hellissandur
Lilja Ólafardóttir sækir um endurnýjun á vínveitingaleyfi í Félagsheimilinu Röst.
Samþykkt Niðurrif15. | Ennisbraut 40, niðurrif | (99.9856.00) | Mál nr. BN040142
|
Leifur Halldórsson sótti um leyfi þann 29/10/04 til að rífa og hreinsa það sem eftir stendur af húsinu við Ennisbraut 40, Klumbu,eftir bruna þann 18.09.2004. matshlutar 01,02,03,04
Málinu var frestað og beðið eftir svari frá Skipulagsstofnun sem nú liggur fyrir.
Þar sem fyrir liggur í svari frá Skipulagsstofnun að ekki sé heimilt að endurbyggja húsið á núverandi stað er niðurrif hússins leyft.16. | Háarif 6, Niðurrif | (32.9500.60) | Mál nr. BN040158
|
590269-1749 Skeljungur hf, Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Guðmundur G. Þórarinsson sækir um fyrir hönd Skeljungs hf. um leyfi til að olíugeymir og geymsla við Háarif 6 Rifi verði felld út af fasteignaskrá. Ekki er heimild að fella mannvirki út af fasteignaskrá fyrr en þau hafa verið rifin.
Byggingarnefnd heimilar að húsið verði rifið og geymirinn fjarlægður. Að því loknu verða mannvirkin felld út af fasteignaskrá.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:15
Sigurjón Bjarnason, Ómar Lúðvíksson,
Sævar Þórjónsson. Bjarni Vigfússon,
Jón Þór Lúðvíksson
og Ólafur Guðmundsson.