Umhverfis- og skipulagsnefnd

135. fundur 22. júlí 2016 kl. 09:37 - 09:37
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2004, miðvikudaginn 23. júní kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 135. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnarson, Illugi J. Jónasson, Bjarni Vigfússon, Stefán Jóhann Sigurðsson. Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson slökkviliðsstjóri og Ólafur K. Guðmundsson byggingarfulltrúi.

 

Þetta gerðist:

 

Skipulagsmál
1. Arnarstapaland 195826,Nýtt aðalskipulag Arnarstapa Snæfellsbæ.  (00.0130.00) Mál nr. BN040020

 

510694-2449 Snæfellsbær                             , Snæfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Bréf hefur borist frá eigendum að Sölvaslóð 9 þar sem þeir eru ósáttir við hvernig var staðið að auglýsingu um skipulagið.

Nefndin samþykkti að boða til fundar þann 7/7/ 04 til að kynna nýtt aðal og deiliskipulag á Anarstapa, sem tekið hefur gildi og senda lóðarhöfum norðan Arnarbrautar boð á hann.  
2. Arnarstapi Fjórhjól,Fjórhjólaleiðir 

 

Mál nr. BN040068

 

510694-2449 Snæfellsbær                             , Snæfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Fjórhjólaleiðir á Arnarstapa. Bréf hefur borist frá Náttúruverndarnefndar Snæfellsbæjar vegna málsins.

Frestað vegna ónógra gagna.  
3. Brekka Ólafsvík, skipulag og skilmálar 

 

Mál nr. BN040099

 

510694-2449 Snæfellsbær                             , Snæfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Skipulag og skilmálar fyrir íbúðarbyggð á Brekkunni Ólafsvík

Nefndin mælir með tillögunni til Bæjarstjórnar.  
4. Golfvöllur Hellissandi,skipulag. 

 

Mál nr. BN040093

 

620897-2219 Framfarafélag Snæfellsbæjar, Bárðarási 19, 360 Hellissandur

 

Aðalskipulagsbreyting fyrir 9 holu golfvöll og deiliskipulag fyrir 5 til 6 holu golfvöll við Hellissand.

Samþykkt að unnið verði aðalskipulag samkv. framlagðri hugmynd og deiliskipulag fyrir 5 til 6 holur, milli Útnesvegar og gamla þjóðvegarins.             Byggingarl.umsókn
5. Bárðarás 16, sólpallur  (06.4501.60) Mál nr. BN040098

 

220855-3419 Kristín Þórðardóttir, Bárðarási 16, 360 Hellissandur

 

Sótt er um leyfi til að byggja ca 35 m2 sólpall við íbúðarhúsið að Bárðarási 16 Hellissandi.

Samþykkt.  
6. Bárðarás 21, sólskáli/sólpallur og fl 

 

Mál nr. BN040089

 

071261-7199 Hanna Björk Ragnarsdótir, Bárðarás 21                 , 360 Hellissandur

 

Sótt er um leyfi til að byggja  16,9m2 sólskýli/sólpall 65 m2,, opið skýli 4,5 m2 og setja niður heitan pott  að Bárðarási 21 Hellissandi.Einnig byggja 9,7 m2 útigeymslu.

Nefndin tekur jákvætt á málinu og óskar eftir frekari teikningum.  
7. Bárðarás 9, Sólpallur  (06.4500.90) Mál nr. BN040097

 

 

Sótt er um leyfi til að byggja 35 fm. sólpall að Bárðarási 9.

Frestað og óskað eftir teikn. þar sem fram koma lóðarmörk.  
8. Brautarholt 30,  íbúðarhús 

 

Mál nr. BN040055

 

151161-4809 Magnús G. Emanúelsson, Brautarholti 14, 355 Ólafsvík

 

Sótt var um leyfi til að byggja íbúðarhús og bílskúr stærð 198,2 m2 við Brautarholt 30 Ólafsvík. Á fundi 21/4/04 var erindið samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu hjá eigendum að no. 28. Henni er lokið og bréf hefur borist frá þeim þar sem þau mótmæla þessari teikningu.

Frestað og fá teiknaða götumynd með hæðarásýnd fyrir næsta fund.  
9. Brekkubæjarland 177029,Stækkun verandar  (00.0170.02) Mál nr. BN040096

 

250762-4539 Ólína Gunnlaugsdóttir                   , Ökrum                       , 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til að stækka verönd við Fjöruhúsið Arnarstapa og breyta grindverki.

Samþykkt  
10. Gamli Kaupstaður 136239, Gestahús  (00.0660.01) Mál nr. BN040100

 

470803-2230 Tjaldbúðarós ehf., Kringlan 7, 103 Reykjavík

 

Sótt er um að byggja 33,6 m2 gestahús í Gamla Kaupstað lóð úr Tjaldbúðalandi . Teikn. Samúel Smári Hreggviðsson.

Samþykkt með fyrirvara um að undanþágafrá deiliskipulagi verði veitt.        
11. Gufuskálar lóð 186293,Rústabjörgunarsvæði og skemma  (00.0250.00) Mál nr. BN030101

 

560499-2139 Slysavarnarfélagið Landsbjörg , Stangarhyl 1, 110 Reykjavík

 

Samþykkt var að veita leyfi fyrir rústabjörgunarsvæðið á byggingarnefndarfundi þann 29/10/03.  en kallað var eftir frekari gögnum um útfærslu á girðingum og viðvörunarbúnaði vegna slysahættu óviðkomandi. Nú eru komnar teikningar af girðingum og  útskýringar um viðvaranir.

Máli lokið.  
12. Hjallabrekka 6,girðingar  (37.4300.60) Mál nr. BN040094

 

090283-5299 Snorri Rafnsson, Hjallabrekku 6, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til að reisa 80 cm grindverk að framanverðu við húsið að Hjallabrekku 6 Ólafsvík og 180 cm girðingu að aftanverðu.

Samþykkt  
13. Laufás 4, Bílskúr  (54.4500.40) Mál nr. BG020004

 

211267-3489 Sigurbjörg Kr. Hilmarsdóttir, Laufási 4, 360 Hellissandur

150763-2749 Heiðar Axelsson, Laufási 4, 360 Hellissandur

 

Sótt var  um leyfi til að byggja bílskúr við Laufás 4 Hellissandi á fundi 8/5/02, sem var samþykktur þegar kæmu réttar teikningar. Nú eru þær komnar. Stærð 56,1 m2, 186,2 m3 og einnig að færa hann sunnar og vestar í lóðina en áætlað var. Teikn. Björn Skaptason. Meðfylgjandi eru undirskriftir nágranna um bygginguna.

Samþykkt  
14. Móar 1, sumarhús  (62.4700.10) Mál nr. BN040103

 

310363-2279 Friðrik Steingrímsson, Esjugrund 56, 116

 

Sótt er um leyfi til að byggja 50 m2.sumarhús að Móum 1 Arnarstapa.

Samþykkt.  
15. Munaðarhóll 8,breytingar á gluggum  (64.1500.80) Mál nr. BN040101

 

080261-4469 Þorkell Cyrusson, Munaðarhól 8, 360 Hellissandur

 

Sótt er um leyfi til að breyta gluggum á íbúðarhúsinu við Munaðarhól 8 Hellissandi samkvæmt meðfylgjandi teikn.

Samþykkt.  
16. Túnbrekka 15, verönd  (88.5301.50) Mál nr. BN040090

 

180570-4469 Olga G. Gunnarsdóttir, Túnbrekku 15, 255

 

Sótt er um leyfi til að byggja verönd meðfram íbúðarhúsi og bílskúrs við Túnbrekku 15 Ólafsvík

Samþykkt.     Fyrirspurn
17. Snoppuvegur 6,frystiklefi fyrirspurn  (81.0300.60) Mál nr. BN040102

 

620597-2529 Breiðavík ehf., Háarifi 55, 360 Hellissandur

 

Bárður Guðmundsson sendir fyrirspurn fyrir hönd Breiðuvikur efh, um hvort megi byggja frystiklefa við hús þeirra að Snoppuvegi 6 Ólafsvík  í samræmi við skissu sem fylgir erindinu.

Bygginganefnd hafnar tillögunni. Stækkunin tekur til 2. húseininga og rýrir athafnasvæði.   Önnur mál
18. Klettsbúð 9,Vínveitingaleyfi  (51.9500.90) Mál nr. BN040092

 

510694-2449 Snæfellsbær                             , Snæfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Sótt er um endurnýjun á vínveitingaleyfi fyrir hótel Eddu Hellissandi til tveggja ára.

Samþykkt.  
19. Langaholt,Vínveitingaleyfi  (00.0440.03) Mál nr. BN040091

 

510694-2449 Snæfellsbær                             , Snæfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Sótt er um endurnýjun á vínveitingaleyfi fyrir gistiheimilið Langaholt Staðarsveit til tveggja ára.

Samþykkt.   Stöðuleyfi
20. Fróðá 132771, Gámur  (00.0235.00) Mál nr. BN040104

 

500387-2549 Golfklúbburinn Jökull, Munaðarhóli 19, 360 Hellissandur

 

Sótt er um leyfi fyrir gám við Golfvöllinn í Ólafsvík í 1 ár.

Samþykkt  en skilyrt að litur falli að umhverfi.  
21. Keflavíkurgata 3,Stöðuleyfi fyrir gám í íbúðarbyggð  (49.4500.30) Mál nr. BN040037

 

010862-2489 Dorota Gluszuk, Keflavíkurgötu 3, 360 Hellissandur

 

Dorota sótti um 1 árs stöðuleyfi fyrir gám að Keflavíkurgötu 3 á Hellissandi.  Gámurinn er staðsettur inná lóð í íbúðarbyggð. Nefndin synjaði erindinu á fundi þann 31/3/04. Nú sækir hun um leyfi til að hafa gáminn þar til frost verður komið í jörð til að skemma ekki lóðina.

Samþykkt                
22. Staðarbakki-Arnarstap 136261, Smáhús stöðuleyfi  (00.0130.09) Mál nr. BN040095

 

270565-5739 Lovísa Olga Sævarsdóttir, Staðarbakka, 356

 

Sótt er um stöðuleyfi fyrir smáhýsi í landi Staðarbakka Arnarstapa, suðvestan við húsið. Húsið er ætlað til að selja handverk í.

Samþykkt   Önnur mál
23 Krossavík 136478,Söguskilti  (52.9500.10) Mál nr. BN040105

 

 

Sótt er um leyfi til að setja upp söguskilti með sögu Krossavíkur með ljósmyndum og teikninguim frá Smára Lúðvíkssyni. Skiltið er eins og það sem er við Snoppu.

Samþykkt

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:50

 

Sigurjón Bjarnarson,                   Illugi J. Jónasson,

Bjarni Vigfússon,                       Stefán Jóhann Sigurðsson.

Jón Þór Lúðvíksson                   Ólafur K.Guðmundsson

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?