Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2004, miðvikudaginn 26. maí kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 134. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Ómar Lúðvíksson, Stefán Jóhann Sigurðsson, Jón Þór Lúðvíksson,
Ólafur Guðmundsson.
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. | lóð, Lóðarumsókn | Mál nr. BN040088 |
200280-5559 Ævar Rafn Þrastarsson, Hraunási 11, 360 Hellissandur
Ævar Rafn Þrastarson sækir um lóð við Túnbrekku 21 Ólafsvík.
Samþykkt2. | Móar 1, Lóðarumsókn | (62.4700.10) | Mál nr. BN040082 |
Friðrik Steingrímsson 310363-2279 sækir um lóðina við Móa 1 Arnarstapa
Samþykkt.3. | við Melnes, Lóðarumsókn | Mál nr. BN040085 |
020758-6949 Hjálmar Kristjánsson, Háarifi 85, 360 Hellissandur
Sótt er um lóð við hlið Melnes 1.
Samþykkt. Byggingarl.umsókn4. | Arnarstapi Fjórhjól,Fjórhjólaleiðir | Mál nr. BN040068 |
510694-2449 Snæfellsbær , Snæfellsási 2 , 360 Hellissandur
Fjórhjólaleiðir á Arnarstapa. Nýtt bréf frá Snjófellsmönnum með skýringum um leiðirnar sem þeir vilja fara um.
Nefndin tekur jákvætt í leið 4, en óskar umsagnar Náttúruverndarnefndar Snæfellsbæjar og einnig þarf að liggja fyrir samþykki landeigenda áður en endanleg afgreiðsla fer fram.5. | Girðing vegna hrossa,Girðing vegna hrossa | Mál nr. BN040070 |
Hesteigendafélagið Geisli óskar eftir aða fá að girða með rafmagnsgirðingu frá suðvesturhorni bæjargirðingar við Ingjaldshól og upp Balana að Dýjadalvatni vestanverðu og þaðan eftir Gráborgarhrygg Blágilsskarð. Landbúnaðarnefnd var send erindið til umsagnar. Hún svarar ekki erindinu.
Nefndin leggur til að félaginu veði úthlutað beitarsvæði í samræmi við tillögur tæknideildar Snæfellsbæjar.6. | Grundarslóð 10,breytingar | (30.5701.00) | Mál nr. BN040081 |
Sótt er um leyfi til breytinga á húsum að Grundarslóð 10 Arnarstapa. Íbúðarhús stækkun glugga á austurgafli( bílskúr). Lyfta þaki og tvöfalda glugga á vesturhlið geymslu(verbúðar). Þak á geymslu framlengt til austurs um 2.5m. yfir opna geymslu með grindargólfi og rimlaveggjum sem nær að lóðarmörkum. Hann fellst á þá kvöð að ef/þegar byggt verður á lóðina við hliðina nr.12 verði þessi bygging fjarlægð.
Samþykkt með þeirri kvöð sem talað var um í umsókninni, að viðbyggingin verði fjarlægð. Annað í umsókninni er samþykkt.7. | Hábrekka 8, sólpallur | (33.0300.80) | Mál nr. BN040080 |
191057-3769 Kristín G. Jóhannsdóttir, Hábrekku 8, 355 Ólafsvík
091254-2559 Sumarliði Kristmundsson, Hábrekku 8, 355 Ólafsvík
Sótt er um leyfi til að byggja ca. 30 m2. sólpall að Hábrekku 8 Ólafsvík.og setja þar heitan pott.
Samþykkt8. | Hellisbraut 10, BR. um hornglugga | (36.5501.00) | Mál nr. BN040078 |
111169-4119 Katla Bjarnadóttir, Hellisbraut 21, 360 Hellissandur
Sótt er um leyfi til að setja hornglugga að framanverðu á húsinu við Hellisbraut 10 Hellissandi, Bláa Hnettinum.
Samþykkt.9. | Hellisbraut 20,Geymslusvæði | (36.5502.00) | Mál nr. BN040074 |
530198-2789 Bátahöllin ehf., Hellisbraut 20, 360 Hellissandur
Viðar P. Hafsteinsson óskar eftir að kanna, fyrir hönd Bátahallarinnar ehf., hvort hægt væri að fá ca. 3-400 m2 geymslusvæði fyrir mót, báta, gáma og fleira sem viðkemur starfsemi þeirra.
Frestað og vísað til tæknideildar.10. | Ólafsbraut 48, Sólpallur | (67.4304.80) | Mál nr. BN040079 |
060858-6249 Hartmann Kr. Guðmundsson, Ólafsbraut 48, 355 Ólafsvík
121160-7819 Martha Árnadóttir, Ólafsbraut 48, 355 Ólafsvík
Sótt er um leyfi til að byggja ca. 20 m2 sólpall við Ólafsbraut 48 Ólafsvík.
Samþykkt.11. | Ólafsbraut 54, br. á bílskúrshurð og og gerfihnattardiski | (67.4305.40) | Mál nr. BN040077 |
110382-5969 Tinna Magnúsdóttir, Ólafsbraut 54, 355 Ólafsvík
Sótt er um leyfi til að breyta bílskúrshurð að Ólafsbraut 54 í hurð og glugga, einnig leyfi fyrir verslun í bílskúrnum. Einnig er sótt um leyfi fyrir gerfihnattadisk sem verður við bakhlið hússins.
Frestað og óskað eftir grenndarkynningu vegna breytingu á notkun, gerð grein fyrir bílastæðum og lögð fram teikning af viðurkenndi gerð af versluninni. Gerfihnattadiskurinn var samþykktur.12. | Skálholt 13, Stækkun um sólstofu | (74.5301.30) | Mál nr. BN040084 |
Sótt er um leyfi til að byggja 13,6 m2 sólstofu að Skálholti 13 Ólafsvík.
Samþykkt.13. | Skólabraut 2, sólstofa og sólpallur | (76.4500.20) | Mál nr. BN040083 |
161263-4439 Hans Bjarni Sigurbjörnsson , Skólabraut 2 , 360 Hellissandur
Sótt er um leyfi til að byggja 14 m2 sólstofu og einnig sólpall við Skólabraut 2 Hellissandi.
Samþykkt14. | Stekkjarholt 2, Klæðning og stækk. sólpallar | (83.0300.20) | Mál nr. BN040075 |
030365-4109 Sævar Gíslason, Stekkjarholti 2, 355 Ólafsvík
Sótt er um leyfi til að klæða íbúðarhúsið við Stekkjarholt 2 Ólafsvík með standandi klæðningu. Einnig að stækka sólpall um 10-15 m2.
Samþykkt.15. | Stekkjarholt 5, Steyptur veggur á lóðarmörkum | (83.0300.50) | Mál nr. BN040071 |
290635-2179 Einar Kristjánsson, Stekkjarholti 5, 355 Ólafsvík
Sótt er um leyfi til að byggja steyptan vegg á lóðarmörkum Stekkjarholts 5 og 7 Ólafsvík.
Samþykkt16. | Túnberg 136579,sólpallur og girðing | (99.9882.00) | Mál nr. BN040087 |
220667-3409 Davíð Óli Axelsson, Túnbergi, 360 Hellissandur
Sótt er um leyfi til að byggja sólpall og endurnýja girðingu við Túnsberg Hellissandi. Einnig fyrirspurn um sólstofu samkvæmt skissu sem fylgir með.
Samþykkt og tekið jákvætt í hugmyndir um sólstofuna.17. | Túnbrekka 11, stækkun og br. á þaki | (88.5301.10) | Mál nr. BN040086 |
200565-5689 Ari Bjarnason, Túnbrekka 11, 355 Ólafsvík
Sótt er um að stækkun á íbúðarhúsinu ásamt bílgeymslu 94 m2 + bíslag 8 m2 að Túnbrekku 11 og breytingum á þaki og gluggum.
Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu í húsum við Túnbrekku 9 og 13.18. | Túnbrekka 2, Umsók um bílskúr | (88.5300.20) | Mál nr. BN040019 |
190644-2869 Vöggur Ingvason, Túnbrekku 2, 355 Ólafsvík
Sótt var um að byggja bílskúr við vestur hlið Túnbrekku 2, sbr. meðfylgjandi teikningar. Bilskúrinn er 48,5 m2 og er tvöfaldur. Ekki verður hægt að leggja í stæði fyrir framan bílskúr því það eru aðeins 1,77m frá bílskúr að lóðarmörkum.Var samþykktur með fyrirvara um grenndarkynningu 3/3/04 í hús no 1,3 og 5. Eigendur no. 1 og 5 hafa samþykkt teikninguna en svar hefur borist fra húseigendur á Túnbrekku 3 þar sem þeir mótmæla byggingunni.
Rökstudd athugasemd hefur borist um, að ekki sé gert ráð fyrir bílastæðum á lóðinni eins og gert ráð fyrir samkv. gr. 64.3. í byggingarreglugerð. Þess vegna verður að leita annara lausna á málinu.19. | Vallholt 14, klæðning | (90.8301.40) | Mál nr. BN040072 |
060430-4549 Lúðvík Þórarinsson, Vallholti 14, 355 Ólafsvík
Sótt er um leyfi til að klæða íbúðarhúsið að Vallholti 14 Ólafsvík með stení á 2 hliðar, vegna skemmda sem varð á klæðningu sem fyrir er í óveðri.
Samþykkt. Stöðuleyfi20. | Bjarg 136268,Pylsuvagn | (00.0160.01) | Mál nr. BN040073 |
230661-5029 Hafdís Halla Ásgeirsdóttir, Bjargi, 356
Sótt er um leyfi til að setja niður pylsuvagn við hliðið á Bjargi.
Frestað21. | Snoppuvegur, Gámur | Mál nr. BN040076 |
571201-6070 Nesfrakt ehf., Lindarholti 2, 355 Ólafsvík
Nesfrakt ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir gám við Snoppuveg í eitt ár.
Samþykkt.Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 14:00
Sigurjón Bjarnason, Stefán Jóhann Sigurðsson
Ómar Lúðvíksson, Jón Þór Lúðvíksson,
Ólafur Guðmundsson.