Umhverfis- og skipulagsnefnd

133. fundur 22. júlí 2016 kl. 09:41 - 09:41
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2004, miðvikudaginn 05. maí kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 133. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Sævar Þórjónsson, Ómar Lúðvíksson, Bjarni Vigfússon, Illugi J Jónasson.

 

Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson Slökkviliðstjóri,  Ólafur Guðmundson Byggingarfulltrúi og Smári Björnsson Bæjartæknifræðingur sem einnig ritaði fundargerð.

 

Þetta gerðist:

 

Lóðarúthlutun

1. Túnbrekka 4, lóð (88.5302.10)

Mál nr. BN040069

100976-3829 Gunnar Baldursson, Naustabúð 9, 360 Hellissandur

 

Gunnar Baldursson sækir um lóð fyrir einbýlishús við Túnbrekku 4 í Ólafsvík

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að veita Gunnari lóðina við Túnbrekku 4 í Ólafsvík.

 

Skipulagsmál

2. Arnarstapaland 195826, Nýtt aðalskipulag Arnarstapa Snæfellsbæ.  (00.0130.00)

Mál nr. BN040020

510694-2449 Snæfellsbær                             , Snæfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Auglýsingu um nýtt aðalskipulag og deiliskipulag Arnarstapa Snæfellsbæ er lokið.  Athugasemd hefur borist frá ábúendum á Bjargi.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir nýtt aðalskipulag og deiliskipulag fyrir Arnarstapa Snæfellsbæ.  Ein athugasemd kom við þessu skipulagi og var hún kynnt. Skipulags og byggingarnefnd felst ekki á þessa athugasemd.

 

3. Arnarstapi Fjórhjól, Fjórhjólaleiðir

 

Mál nr. BN040068

510694-2449 Snæfellsbær                             , Snæfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Fjórhjólaleiðir á Arnarstapa

Skipulags og byggingarnefnd telur að leið 1og 3 komi ekki til greina fyrir fjórhjólaleið en leið 2b verði skoðuð betur ef jákvæð umsögn komi frá umhverfisnefnd um málið.

 

 

 

4. Brekkubær lóð 188318, Stækkun lóðar (00.0173.02)

Mál nr. BN040059

590791-1219 Snæfellsás, Brekkubæ, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til að stækka lóðina Brekkustíg 2 Brekkubæ.( breyting á nöfnum). Grenndarkynning hefur farið fram.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.

 

5. Gámastöðin Snæfríður, Gámasvæði Rifi

 

Mál nr. BN040066

510694-2449 Snæfellsbær                             , Snæfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Snæfellsbær óskar eftir heimild nefndarinnar til að koma fyrir gámasvæði við Gámastöðina Snæfríði á Rifi.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.

 

Byggingarl.umsókn

6. Borgarholt 6, Br. glugga og sólpallur (11.8300.60)

Mál nr. BN040067

061269-3719 Sigrún Þórðardóttir , Borgarholti 6, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til að bæta við 2 gluggum á neðri hæð hússins við Borgarholt 6 og byggja 35 m2 sólpall við húsið.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.

 

7. Hábrekka 10, sólpallur (33.0301.00)

Mál nr. BN040065

190378-5949 Guðlaugur M. Brynjarson, Hábrekku 10, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til að byggja sólpall að Hábrekku 10 Ólafsvík

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.

 

8. Móar 3, Sumarhús (62.4700.30)

Mál nr. BN040045

240572-5759 Sigurður Örn Gunnarsson, Hólatjörn 3, 800 Selfoss

 

Sótt er um  leyfi til að byggja 60 m2, 338,5 m3.sumarhús á Móum 3 eftir teikningu  Björns Kristleifssonar

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.

 

9. Vallholt 12, klæðning og br. notk. sólskála (90.8301.20)

Mál nr. BN040062

161267-5629 Sigurjón Hilmarsson, Vallholti 12, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi til að klæða íbúðarhúsið við Vallholt 12 Ólafsvík að utan með Canexel og breyta garðstofu  í íbúðarherbergi.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið en fer fram á að frekari teikningum verði skilað.

 

Fyrirspurn

10. Munaðarhóll 18, Fyrirspurn um bílskúr (64.1501.80)

Mál nr. BN040061

281260-4269 Lárus Skúli Guðmundsson, Munaðarhóll 18, 360 Hellissandur

 

Fyrirspurn um byggingu bílskúrs við Munaðarhól 18 Hellissandi.

Skipulags og byggingarnefnd tekur vel í erindið og leggur til að lögð verði fram frumskyssa af bílsúr til kynningar fyrir nágranna.   Einnig að veggur sem snýr að lóðarmörkum verði í flokki A og engir gluggar á þeirri hlið.

 

Önnur mál

11. Girðing vegna hrossa, Girðing vegna hrossa

 

Mál nr. BN040070

 

Hesteigendafélagið Geisli óskar eftir aða fá að girða með rafmagnsgirðingu frá suðvesturhorni bæjargirðingar við Ingjaldshól og upp Balana að Dýjadalvatni vestanverðu og þaðan eftir Gráborgarhrygg í Blágilsskarð.

Skipulags og byggingarnefnd vill láta kanna málið frekar, felur því tæknifræðing og byggingarfulltrúa að kanna málið betur.

 

Niðurrif

12. Gaul 136208, Niðurrif (00.0300.00)

Mál nr. BN040060

101152-3409 Heiða Helgadóttir, Klapparholti 10, 220 Hafnarfjörður

 

Sótt er um leyfi til að rífa bragga og fjárhús mh. 05 og 10 bygg.ár 1963 og1965, að Gaul Staðarsveit.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.

 

Stöðuleyfi

13. , Gámur  (33.0301.00)

Mál nr. BN040064

040466-5259 Svanur Tómasson, Brúarholti 3, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um stöðuleyfi fyrir gám við Breið- Mótorkrossbraut.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.

 

14. Snoppuvegur 4, Gámar (81.0300.40)

Mál nr. BN040063

180259-2609 Jónas Kristófersson, Ennisbraut 14, 355 Ólafsvík

 

Sótt er um leyfi fyrir 2 gáma við Snoppuveg og Dalveg.

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir erindið.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 13:00

Sigurjón Bjarnason,       Sævar Þórjónsson,

Ómar Lúðvíksson,         ,Bjarni Vigfússon,

Illugi J Jónasson            Jón Þór Lúðvíksson

Ólafur Guðmundsson     Smári Björnsson

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?