Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2004, miðvikudaginn 31. mars kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 131. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Sævar Þórjónsson, Ómar Lúðvíksson, Stefán Jóhann Sigurðsson og Bjarni Vigfússon
.
.
Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson Slökkviliðstjóri, Smári BjörnssonByggingarfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
Byggingarl.umsókn
1. | Arnarfell 136250, Dúkkuhús og klósett aðstaða á tjaldsvæði | (00.0120.01) |
Mál nr. BN040024 |
410695-2009 Snjófell s.f., Arnarfelli Breiðuvík, 355 Ólafsvík
Tryggvi Konráðsson sækir um leyfi fyrir dúkkuhús samkvæmt teikningu á lóð sinni við Arnarfell. Einnig sækir hann um leyfi til að flytja klósett aðstöðu á milli staða innan tjaldsvæðis á sinni lóð og að endurbyggja aðra klósett aðstöðu á nýjum stað, sú aðstaða fauk fyrir einhverju síðan
.
2. | Bjarg 136268, Bréf frá Hafdísi á Bjargi vegna Fjölskyldugarðs sem þar á að rísa | (00.0160.01) |
Mál nr. BN040023 |
230661-5029 Hafdís Halla Ásgeirsdóttir, Bjargi, 356
Bygging fjölskyldugarðs á Bjargi á Arnarstapa
.
Meðfylgjandi er bréf frá Hafdísi
.
3. | Brekkubær 136269, Umsókn um viðbyggingu við Gistheimili | (00.0170.00) |
Mál nr. BN040034 |
Snæfellsás ehf. sækir um leyfi til viðbyggingar á gistheimili sínu við Brekkubæ á Hellnum
.
4. | Brúarholt 1, Útbúa bílastæði við Brúarholt 1 | (15.1300.10) |
Mál nr. BN040038 |
250477-5039 þórey Úlfarsdóttir, Lindarholti 10, 355 Ólafsvík
Þórey Úlfarsdóttir sækir hér um leyfi til að útbúa bílastæði við Brúarholt 1 í Ólafsvík, eins og með fylgjandi bréf segir. Einnig kemur fram að fyrir fram húsið sé bæði ljósastaur og rafmagnskassi
.
5. | Ennisbraut 2, Umsókn um að fá að flytja kofa á lóð sína við Ennisbraut 2 | (21.3300.20) |
Mál nr. BN040035 |
211151-7069 Hafdís Berg Gísladóttir, Háarifi 35, 360 Hellissandur
Hafdís Berg sækir um leyfi til að setja kofa í hennar eigu upp á lóð sinni við Ennisbraut 2 í Ólafsvík. Ekki sést á meðfylgjandi umsókn hvað kofinn er stór
.
6. | Framfarafélagið í Snæfellsbæ, Umsókn um upplýsingaskilti. |
|
Mál nr. BN040041 |
241242-7149 Ester Gunnarsdóttir, Engihlíð 6, 355 Ólafsvík
Framfarafélagið í Snæfellsbæ Ólafsvíkur deild sækir um leyfi til að setja upp bæjarskilti við innkomuna í Ólafsvík, bæði að austan og vestan
.
7. | Hafnargata 12, Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám. | (99.9786.00) |
Mál nr. BN040039 |
250445-2619 Ægir Ingvarsson , Hafnargötu 12 , 360 Hellissandur
Ægir Ingvarsson sækir hér um stöðuleyfi fyrir gám í 1 ár. Gámurinn stendur við atvinnuhúsnæði Ægirs að Hafnargötu 12 í Rifi
.
8. | Klifbrekka 6a, Stækkun á lóð | (51.0300.61) |
Mál nr. BN040027 |
Ríkharður sækir hér um stækkun á þeirri lóð sem hann á við Klifbrekku 6a. Hann sækir um 10 m stækkun til suðurs samkvæmt meðfylgjandi teikningu
.
9. | Sölvaslóð 10, Umsókn um Byggingarlóð | (86.5001.00) |
Mál nr. BN040030 |
180978-4969 Oddur Haraldsson, Rauðarárstígur 38, 105 Reykjavík
Oddur Haraldsson kt: 180978-4969 Rauðarárstíg 38 sækir um að fá að byggja sumarhús við Sölvaslóð 10 Arnarstapa. Húsið á að vera timbur hús á tveimur hæðum, 60 m2 brúttóflatarmál
.
10. | Túnbrekka 14, Umsón um pallabyggingu | (88.5301.40) |
Mál nr. BN040042 |
510694-2449 Snæfellsbær , Snæfellsási 2 , 360 Hellissandur
Kristín Björg Árnadóttir sækir um leyfi til að byggja sólpall við Túnbrekku 14 í Ólafsvík samkvæmt meðfylgjandi teikningu
.
11. | Ytri-Garðar 1 136218, Umsókn um leyfi til stækkunar á matsal | (00.0440.00) |
Mál nr. BN040032 |
080834-3229 Símon Sigurmonsson, Ytri-Görðum, 311 Borgarnes
Símon Sigurmonsson sækir hér um leyfi til að byggja við gistiaðstöðusína að Görðum Staðarsveit. Byggingin er stækkun á matsal sem nemur 44.95 m2 eða 191.6 m3
.
Fyrirspurn
12. | Hestamannafélagið Geisli Hellissandi, Lagfæring á reiðvegi |
|
Mál nr. BN040031 |
120564-3829 Dís Aðalsteinsdóttir , Naustabúð 8, 360 Hellissandur
Hestamannafélagið Geisli Hellissandi sækir um leyfi til að lagfæra reiðveg sem liggur frá Hraunskaði að Viðvík eins og sést á meðfylgjandi teikningu
.
13. | Við Klettabúð 136575, Fyrirhuguð bygging á sameiginlegu húsnæði í Rifi | (99.9841.00) |
Mál nr. BN040029 |
Björgunarsveitirnar í Snæfellsbæ vildu koma þeim hugmyndum til Skipulags og byggingarnefndar að ef sameining verður á björgunarsveitum í Snæfellsbæ þá hafa þær hugsað sér að byggja aðstöðu í Rifi, eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningu. Þeim langaði til að koma þessum hugmyndum til nefndarinnar ef farið væri út í einhverjar skipulagsbreytingar á svæðinu
.
Önnur mál
14. | Jaðar 15, Dregur til baka umsókn sína um skúrbyggingu. | (43.2701.50) |
Mál nr. BN040025 |
Sveinn Jakobsson dregur hér með til baka umsókn sínu frá síðasta fundi um byggingu skúrs á lóð sinni við Jaðar 15. Hann segir það vesen og kostnaður að koma upp þessum skúr, þar sem við viljum fá bæði teikningar og skráningartöflu fyrir skúrinn
.
15. | Keflavíkurgata 4, Leyfi til sölu gistingar í Gimli Hellissandi. | (49.4500.40) |
Mál nr. BN040033 |
621297-6949 Flugleiðahótel hf., Hlíðarflöt, 101 Reykjavík
Flugleiðahótel hf. sækja um leyfi fyrir gistingu í gistiheimilinu Gimli Keflavíkurgötu 4 Hellissandi
.
Niðurrif
16. | Klifbrekka 1, Rif á geymsluskúr við Klifbrekku 1 | (51.0300.10) |
Mál nr. BN040026 |
520269-2669 Rafmagnsveitur ríkisins,Reykjavík , Rauðarárstíg 10 , 105 Reykjavík
Rafmagnsveitur ríksins sækir hér um leyfi til að rífa geymsluskúr við klifbrekku
.
Stöðuleyfi
17. | Hafnargata 8, Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám | (33.3500.80) |
Mál nr. BN040040 |
Kristinn J. Friðþjófsson ehf sækir hér um stöðuleyfi fyrir gám sinn að Hafnargötu 8 í Rifi. Gámurinn er staðsettur við iðnaðarhúsnæði Kristins við geymsluport
.
18. | Keflavíkurgata 3, Stöðuleyfi fyrir gám í íbúðarbyggð | (49.4500.30) |
Mál nr. BN040037 |
010862-2489 Dorota Gluszuk, Keflavíkurgötu 3, 360 Hellissandur
Dorota sækir hér um 1 árs stöðuleyfi fyrir gám að Keflavíkurgötu 3 á Hellissandi. Gámurinn er staðsettur inná lóð í íbúðarbyggð
.
19. | Við Klettabúð 136575, Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám | (99.9841.00) |
Mál nr. BN040028 |
220667-3409 Davíð Óli Axelsson, Túnbergi, 360 Hellissandur
Slysavarnardeild Bjargar Hellisandi sækir hér með um 1 árs stöðuleyfi fyrir gám við hús sitt á Hellissandi
.
Önnur mál.
Bréf frá Garðari Vegna Tunbrkku 14, umsókn um frest á framkvæmdum
.
Skipulags- og byggingarnefnd stendur við fyrri ákvöðun um tímamörk. Þar sem ekkert hefur verði gert í málinu þá heimilar nefndin byggingarfulltrúa af senda byggingarstjóra og pípulagningarmeistara lögfræði bréf þar sem eigandi af túnbrekku 14 tekur framkvæmdir yfir á kostnað byggjanda
.
Bréf frá Kristínu Guðjónsdóttir vegna lóðarinnar Grundarbrautar 40
.
Skipulags- og byggingarnefnd vitar í fyrri afgreðislu bæjarráðs frá 84 um að á þessari lóð eiga ekki að byggja íbúðarhús
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 00:00