Umhverfis- og skipulagsnefnd

131. fundur 22. júlí 2016 kl. 09:44 - 09:44
Skipulags- og byggingarnefnd

 

Árið 2004, miðvikudaginn 31. mars kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsbæjar 131. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Röst, Hellissandi. Þessir nefndarmenn sátu fundinn: Sigurjón Bjarnason, Sævar Þórjónsson, Ómar Lúðvíksson, Stefán Jóhann Sigurðsson og Bjarni Vigfússon

.

.

Ennfremur Jón Þór Lúðvíksson Slökkviliðstjóri,  Smári BjörnssonByggingarfulltrúi sem einnig ritaði fundargerð

.

 

Þetta gerðist:

 

 

Byggingarl.umsókn

1. Arnarfell 136250, Dúkkuhús og klósett aðstaða á tjaldsvæði (00.0120.01)

Mál nr. BN040024

410695-2009 Snjófell s.f., Arnarfelli Breiðuvík, 355 Ólafsvík

 

Tryggvi Konráðsson sækir um leyfi fyrir dúkkuhús samkvæmt teikningu á lóð sinni við Arnarfell.  Einnig sækir hann um leyfi til að flytja klósett aðstöðu á milli staða innan tjaldsvæðis á sinni lóð og að endurbyggja aðra klósett aðstöðu á nýjum stað, sú aðstaða fauk fyrir einhverju síðan

.

 

 

2. Bjarg 136268, Bréf frá Hafdísi á Bjargi vegna Fjölskyldugarðs sem þar á að rísa  (00.0160.01)

Mál nr. BN040023

230661-5029 Hafdís Halla Ásgeirsdóttir, Bjargi, 356

 

Bygging fjölskyldugarðs á Bjargi á Arnarstapa

.

 

Meðfylgjandi er bréf frá Hafdísi

.

 

 

3. Brekkubær 136269, Umsókn um viðbyggingu við Gistheimili  (00.0170.00)

Mál nr. BN040034

 

Snæfellsás ehf. sækir um leyfi til viðbyggingar á gistheimili sínu við Brekkubæ á Hellnum

.

 

 

4. Brúarholt 1, Útbúa bílastæði við Brúarholt 1  (15.1300.10)

Mál nr. BN040038

250477-5039 þórey Úlfarsdóttir, Lindarholti 10, 355 Ólafsvík

 

Þórey Úlfarsdóttir sækir hér um leyfi til að útbúa bílastæði við Brúarholt 1 í Ólafsvík, eins og með fylgjandi bréf segir.  Einnig kemur fram að fyrir fram húsið sé bæði ljósastaur og rafmagnskassi

.

 

 

5. Ennisbraut 2, Umsókn um að fá að flytja kofa á lóð sína við Ennisbraut 2  (21.3300.20)

Mál nr. BN040035

211151-7069 Hafdís Berg Gísladóttir, Háarifi 35, 360 Hellissandur

 

Hafdís Berg sækir um leyfi til að setja kofa í hennar eigu upp á lóð sinni við Ennisbraut 2 í Ólafsvík.  Ekki sést á meðfylgjandi umsókn hvað kofinn er stór

.

 

 

6. Framfarafélagið í Snæfellsbæ, Umsókn um upplýsingaskilti. 

 

Mál nr. BN040041

241242-7149 Ester Gunnarsdóttir, Engihlíð 6, 355 Ólafsvík

 

Framfarafélagið í Snæfellsbæ Ólafsvíkur deild sækir um leyfi til að setja upp bæjarskilti við innkomuna í Ólafsvík, bæði að austan og vestan

.

 

 

7. Hafnargata 12, Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám.  (99.9786.00)

Mál nr. BN040039

250445-2619 Ægir Ingvarsson                         , Hafnargötu 12               , 360 Hellissandur

 

Ægir Ingvarsson  sækir hér um stöðuleyfi fyrir gám í 1 ár. Gámurinn stendur við atvinnuhúsnæði Ægirs að Hafnargötu 12 í Rifi

.

 

 

8. Klifbrekka 6a, Stækkun á lóð  (51.0300.61)

Mál nr. BN040027

 

Ríkharður sækir hér um stækkun á þeirri lóð sem hann á við Klifbrekku 6a.  Hann sækir um 10 m stækkun til suðurs samkvæmt meðfylgjandi teikningu

.

 

 

9. Sölvaslóð 10, Umsókn um Byggingarlóð  (86.5001.00)

Mál nr. BN040030

180978-4969 Oddur Haraldsson, Rauðarárstígur 38, 105 Reykjavík

 

Oddur Haraldsson kt: 180978-4969 Rauðarárstíg 38 sækir um að fá að byggja sumarhús við Sölvaslóð 10 Arnarstapa.  Húsið á að vera timbur hús á tveimur hæðum, 60 m2 brúttóflatarmál

.

 

 

10. Túnbrekka 14, Umsón um pallabyggingu  (88.5301.40)

Mál nr. BN040042

510694-2449 Snæfellsbær                             , Snæfellsási 2               , 360 Hellissandur

 

Kristín Björg Árnadóttir sækir um leyfi til að byggja sólpall við Túnbrekku 14 í Ólafsvík samkvæmt meðfylgjandi teikningu

.

 

 

11. Ytri-Garðar 1 136218, Umsókn  um leyfi til stækkunar á matsal  (00.0440.00)

Mál nr. BN040032

080834-3229 Símon Sigurmonsson, Ytri-Görðum, 311 Borgarnes

 

Símon Sigurmonsson sækir hér um leyfi til að byggja við gistiaðstöðusína að Görðum Staðarsveit. Byggingin er stækkun á matsal sem nemur 44.95 m2 eða 191.6 m3

.

 

 

Fyrirspurn

12. Hestamannafélagið Geisli Hellissandi, Lagfæring á reiðvegi 

 

Mál nr. BN040031

120564-3829 Dís Aðalsteinsdóttir , Naustabúð 8, 360 Hellissandur

 

Hestamannafélagið Geisli Hellissandi sækir um leyfi til að lagfæra reiðveg sem liggur frá Hraunskaði að Viðvík eins og sést á meðfylgjandi teikningu

.

 

 

13. Við Klettabúð 136575, Fyrirhuguð bygging á sameiginlegu húsnæði í Rifi  (99.9841.00)

Mál nr. BN040029

 

Björgunarsveitirnar í Snæfellsbæ vildu koma þeim hugmyndum til Skipulags og byggingarnefndar að ef sameining verður á björgunarsveitum í Snæfellsbæ þá hafa þær hugsað sér að byggja aðstöðu í Rifi, eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningu.  Þeim langaði til að koma þessum hugmyndum til nefndarinnar ef farið væri út í einhverjar skipulagsbreytingar á svæðinu

.

 

 

Önnur mál

14. Jaðar 15, Dregur til baka umsókn sína um skúrbyggingu.  (43.2701.50)

Mál nr. BN040025

 

Sveinn Jakobsson dregur hér með til baka umsókn sínu frá síðasta fundi um byggingu skúrs á lóð sinni við Jaðar 15.  Hann segir það vesen og kostnaður að koma upp þessum skúr, þar sem við viljum fá bæði teikningar og skráningartöflu fyrir skúrinn

.

 

 

15. Keflavíkurgata 4, Leyfi til sölu gistingar í Gimli Hellissandi.  (49.4500.40)

Mál nr. BN040033

621297-6949 Flugleiðahótel hf., Hlíðarflöt, 101 Reykjavík

 

Flugleiðahótel hf. sækja um leyfi fyrir gistingu í gistiheimilinu Gimli Keflavíkurgötu 4 Hellissandi

.

 

 

Niðurrif

16. Klifbrekka 1, Rif á geymsluskúr við Klifbrekku 1  (51.0300.10)

Mál nr. BN040026

520269-2669 Rafmagnsveitur ríkisins,Reykjavík       , Rauðarárstíg 10             , 105 Reykjavík

 

Rafmagnsveitur ríksins sækir hér um leyfi til að rífa geymsluskúr við klifbrekku

.

 

 

Stöðuleyfi

17. Hafnargata 8, Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám  (33.3500.80)

Mál nr. BN040040

 

Kristinn J. Friðþjófsson ehf sækir hér um stöðuleyfi fyrir gám sinn að Hafnargötu 8 í Rifi.  Gámurinn er staðsettur við iðnaðarhúsnæði Kristins við geymsluport

.

 

 

18. Keflavíkurgata 3, Stöðuleyfi fyrir gám í íbúðarbyggð  (49.4500.30)

Mál nr. BN040037

010862-2489 Dorota Gluszuk, Keflavíkurgötu 3, 360 Hellissandur

 

Dorota sækir hér um 1 árs stöðuleyfi fyrir gám að Keflavíkurgötu 3 á Hellissandi.  Gámurinn er staðsettur inná lóð í íbúðarbyggð

.

 

 

19. Við Klettabúð 136575, Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám  (99.9841.00)

Mál nr. BN040028

220667-3409 Davíð Óli Axelsson, Túnbergi, 360 Hellissandur

 

Slysavarnardeild Bjargar Hellisandi sækir hér með um 1 árs stöðuleyfi fyrir gám við hús sitt á Hellissandi

.

 

 

Önnur mál.

 

Bréf frá Garðari Vegna Tunbrkku 14, umsókn um frest á framkvæmdum

.

 

Skipulags- og byggingarnefnd stendur við fyrri ákvöðun um tímamörk.  Þar sem ekkert hefur verði gert í málinu þá heimilar nefndin byggingarfulltrúa af senda byggingarstjóra og pípulagningarmeistara lögfræði bréf þar sem eigandi af túnbrekku 14  tekur framkvæmdir yfir á kostnað byggjanda

.

 

Bréf frá Kristínu Guðjónsdóttir vegna lóðarinnar Grundarbrautar 40

.

 

Skipulags- og byggingarnefnd vitar í fyrri afgreðislu  bæjarráðs frá 84 um að á þessari lóð eiga ekki að byggja íbúðarhús

 

 

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 00:00

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?