Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2003, miðvikudaginn 29. október kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Snæfellsness 126. fund sinn.
Þessir nefndarmenn sátu fundinn:
Sigurjón Bjarnason,
Sævar Þórjónsson,
Stefán Jóhann Sigurðsson,
Jón Þór Lúðvíksson,
Smári Björnsson og
Ólafur Guðmundsson
Þetta gerðist:
Skipulagsmál
1. | Háarif 3, Breyting á vegi | (32.950.030) | Mál nr. BN030107
|
301036-3029 Sævar Friðþjófsson, Háarifi 25, 360 Hellissandur
Kynning til Skipulags og byggingarnefndar á hugmynd um að breyta beygju á veginum hjá Háarifi 3 Rifi.
Nefndin tekur jákvætt í hugmyndina, en vill láta skoða málið betur.2. | Traðarland 3 186968,Aðalskipulag/Deiliskipulag | (00.050.004) | Mál nr. BN030041
|
Auglýsingu um aðalskipulag/deiliskipulag fyrir tvö frístundahús í landi Traðar ásamt skilmálum er lokið. Engar athugasemdir bárust.
Málinu lokið. Byggingarl.umsókn3. | Brimilsvellir 132763,Sólpallur | (00.010.000) | Mál nr. BN030102
|
241062-2959 Gunnar Tryggvason, Brimilsvöllum, 355 Ólafsvík
Sótt er um leyfi til að byggja 34m2 sólpall við íbúðarhúsið að Brimilsvöllum.
Samþykkt.4. | Brimilsvellir 2 177614,Stækkun | (00.010.002) | Mál nr. BN030103
|
241062-2959 Gunnar Tryggvason, Brimilsvöllum, 355 Ólafsvík
Sótt er um leyfi til að stækka íbúðarhúsið að Brimilsvöllum 2 um 61,80 m2, 209 m3.
Samþykkt.5. | Gufuskálar lóð 186293,Rústabjörgunarsvæði og skemma | (00.025.000) | Mál nr. BN030101
|
560499-2139 Slysavarnarfélagið Landsbjörg , Stangarhyl 1, 110 Reykjavík
Þór Magnússon sækir um, fyrir hönd Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, að fá tímabundið leyfi fyrir framkvæmdum á svokölluðu rústabjörgunarsvæði á Gufuskálun. Einnig fylgja gögn vegna breytinga á notkun skemmu þ. e. útlit, grunnmynd og verklýsing
Samþykkt að veita leyfið fyrir rústabjörgunarsvæðið en kallað er eftir frekari gögnum um það.6. | Hamraendar 136282,Stækkun sumarhúss | (00.030.002) | Mál nr. BN030099
|
250730-4709 Páll Steingrímsson, Súðarvogi 18, 104 Reykjavík
Sótt er um leyfi til að stækka sumarhúsið Dýjaból Hamraendalandi um 25,6 m2, 62,8 m3. Teikn: Björgvin Snæbjörnsson.
Samþykkt.7. | Klettakot 132781,Stækkun og endurbygging | (00.037.502) | Mál nr. BN030098
|
060751-2939 Helga Kr. Einarsdóttir, Lindarflöt 16, 210 Garðabær
Sótt er um leyfi til að endurbyggja og stækka sumarhús á jörðinni Klettakoti Fróðárhreppi um 27,2 m2 73,6 m3. Teikn: Hákon Örn Arnþórsson.
Samþykkt.8. | Ytri-Tunga 136219,Breyting á notkun á fjárhúsi og hlöðu | (00.046.000) | Mál nr. BN030100
|
270344-3569 Guðmundur Sigurmonsson, Ytri-Tungu, 311 Borgarnes
200146-4419 Jónína Þorgrímsdóttir, Ytri-Tungu, 311 Borgarnes
Sótt er um leyfi til að breyta notkun á fjárhúsi og hlöðu að Ytri Tungu í ferðaþjónustuhús.
Samþykkt með þeim fyrirvara að brunavarnir og aðgengi fatlaðra standist reglugerðir.Breytt notkun
9. | Norðurtangi 1,Lögheimili í verbúð | (65.430.010) | Mál nr. BN030106
|
Fiskiðjan Bylgja hf. sækir um leyfi til að skrá starfsmenn sem búsettir eru á verbúð að Norðurtanga 1 , með lögheimili þar. Þar sem húsnæði þetta er skráð verbúð hjá F.M. R. þarf leyfi Snæfellsbæjar til að Þjóðskrá megi skrá einstaklinga í húsnæðið. Það eru sextán herbergi í húsinu.
Nefndin tekur jákvætt í erindið en bendir á að uppfylla þarf kröfur um brunavarnir. Þannig vísað til bæjarstjórnar. Fyrirspurn
10. | Stapahúsið 136262,bátaskýli fyrirspurn | (00.013.010) | Mál nr. BN030104
|
121247-3489 Hjörleifur Stefánsson, Fjölnisvegi 12, 101 Reykjavík
Hjörleifur Stefánsson er með fyrirspurn um hvort megi reisa bátaskýli hjá Stapahúsinu á Arnarstapa samkvæmt meðfylgjandi skissum.
Málinu frestað meðan aflað er nánari gagna. Önnur mál
11. | Túnbrekka 14, pípulagnir |
|
Mál nr. BN030105
|
041160-4709 Gústaf G. Egilsson , Brautarholti , 355 Ólafsvík
Gústaf Geir Egilsson pípulagnaingarmeistari óskar eftir svörum vegna úttektar á pípulögn að Túnbrekku 14 og athugasemda um þær.
Nefndin samþykkti að senda meistaranum bréf og gefa honum kost að að skýra sitt mál varðandi vinnuna. Einnig að senda byggingastjóranum afrit.12. | Hellnar, Hugmyndir um vistvæna frístundabygð á Hellnum |
|
Mál nr. BN030108
|
Kynning á frumdrögum um vistvæna frístundabyggð á Hellnum.
nefndin tekur mjög jákvætt í þetta mál. Kærur
13. | Sölvaslóð 7, Kæra | (86.500.070) | Mál nr. BN030109
|
030152-4769 Pálmar Einarsson, Sæbóli 30, 350 Grundarfjörður
Gerð er grein fyrir bréfi til Pálmars Einarssona vegna sumarhúss að Sölvaslóð 7. Efni bréfs: Vanskil á teikningum vegna breytinga sem gerðar voru á húsinu einnig á gjöldum.
Ákveðið að senda Pálmari áminningabréf og gefa honum 2 vikur til að skila inn gögnum. Eftir það komi dagsektir kr. 10.000.- á dag.
Sigurjón Bjarnason,
Sævar Þórjónsson,
Stefán Jóhann Sigurðsson,
Jón Þór Lúðvíksson,
Smári Björnsson
Ólafur Guðmundsson