Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2002, miðvikudaginn 31. júlí kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd 112. fund sinn.
Þessir nefndarmenn sátu fundinn:
Sigurjón Bjarnason
Bjarni Vigfússon
Sævar Þórjónsson
Stefán Jóhann Sigurðsson
Smári Björnsson, tæknifræðingur
Ólafur Guðmundsson, byggingafulltrúi
Þetta gerðist:
Byggingarleyfisumsóknir
1. Engihlíð 16a: BREYTING
510694-2449: Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 Hellissandur
Smári Björnsson, f.h. Snæfellsbæjar, óskar eftir leyfi til að breyta útliti á bæjarstjórabústað við Engihlíð 16. Breytingin felst í því að loka yfirbyggðu anddyri sem fyrir er með glugga- og hurðareiningum.
Samþykkt.
2. Mýrarholt 2: BREYTING
061147-3659: Pétur Jóhannsson, Skálholti 13, 355 Ólafsvík
Pétur Jóhannsson sækir um, f.h. Sjómannadagsráðs Ólafsvíkur, leyfi til að breyta útliti á gluggum og inngangi í húsið við Mýrarholt 2 í Ólafsvík.
Samþykkt.
Önnur mál
3. Búðir hótel: VÍNVEITINGALEYFI
510694-2449: Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 HellissandurBæjarstjórn óskar umsagnar nefndarinnar á umsókn frá Viktori Heiðdal Sveinssyni, kt.: 070565-3589, varðandi vínveitingaleyfi fyrir Hótel Búðir.
Frestað. Úttekt hefur ekki farið fram.
4. Hofgarðar: FRAMKVÆMDALEYFI
510694-2449: Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 HellissandurBæjarstjórn óskar umsagnar nefndarinnar vegna framkvæmdaleyfis á gistiheimili að Hofgörðum í Staðarsveit.
Nefndin mælir með leyfi fyrir íbúðir no. 1, 3 og 4 sem hafa verið teknar út og lokið er. Aðrar íbúðir hafa ekki verið teknar út.
5. Öxl: KYNNING Á FORNU-ÖXL
Ragnar Guðmundsson vill kynna fyrir nefndinni ýmislegt um land Fornu-Axlar vegna hugsanlegra framkvæmda á landinu.
Samþykkt að kynnar Reimari á Öxl málið.
Byggingarleyfisumsókn
6. Traðarland - Jörundarflöt: SUMARHÚS
200763-2549: Ævar Þór Sveinsson, Lindarholti 6, 355 ÓlafsvíkÆvar Sveinsson og Margrét Birgisdóttir sækja umleyfi til að reisa sumarhús í landi Traðar. Bústaðurinn er fluttur notaður frá Eiríksstöðum.
Samþykkt.
Fleira ekki gert, fundi slitið
Sigurjón Bjarnason (sign)
Smári Björnsson (sign)
Stefán Jóhann Sigurðsson (sign)
Bjarni Vigfússon (sign)
Sævar Þórjónsson (sign)
Ólafur Guðmundsson (sign)