Umhverfis- og skipulagsnefnd
Árið 2002, miðvikudaginn 3. júlí kl. 16:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd 111. fund sinn.
Þessir nefndarmenn sátu fundinn:
Sigurjón Bjarnason
Bjarni Vigfússon
Ómar Lúðvíksson
Sævar Þórjónsson
Stefán Jóhann Sigurðsson
Smári Björnsson, tæknifræðingur
Ólafur Guðmundsson, byggingafulltrúi
Þetta gerðist:
Lóðarúthlutun
1. Við Útnesveg: LÓÐ
111169-4119: Katla Bjarnadóttir, Presthúsabraut 28, 300 Akranes
Hugmynd að lóð undir veitingarekstur við Útnesveg
Frestað og ákveðið að óska eftir áliti frá íþrótta-og æskulýðsnefnd, Ungmennafélaginu Víkingi og Ungmennafélaginu Reyni á Hellissandi um staðsetningu veitingastaðarins.
Skipulagsmál
2. Kinnaland við Búðir: DEILISKIPULAG FYRIR SUMARHÚS
Deiliskipulag og skipulag fyrir 11 frístundahús og skógrækt á Kinnarlandi við Búðir á um 20 ha. svæði. Samþykki Vegagerðarinnar um tengingu við veg liggur fyrir.
Samþykkt til auglýsingar.
3. Nónhóll, Arnarstapa: SUMARBÚSTAÐALAND
030340-3619: Ríkharður S. Kristjánsson, Tungubakka 16, 109 ReykjavíkLóð fyrir sumarhúsið Nónhól á Arnarstapa.
Frestað og leitað álits hjá Hildigunni Haraldsdóttur.
4. Ólafsbraut 71: BÍLASTÆÐI
510694-2449: Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 HellissandurSkipulag bílastæðis
Frestað og ákveðið að vísa skipulaginu aftur til Hildigunnar og óska eftir að halda hringkeyrslunni eins og hún var.
Byggingarleyfisumsóknir
5. Bárðarás 4: KLÆÐNING
040138-3589: AndrésPétur Jónsson, Bárðarási 4, 360 Hellissandur 230257-4429: Jensína Guðmundsdóttir, Bárðarási 4, 360 HellissandurSótt er um leyfi til að klæðaíbúðarhúsið við Bárðarás 4, Hellissandi, með Canexel Ultra Plank klæðningu.
Samþykkt.
6. Hjarðartún 2: BREYTING Á GLUGGUM
150372-5429: Stefán Birgir Birgisson, Hjarðartúni 2, 355 Ólafsvík 090568-5749: Guðlaug Sigurðardóttir, Hjarðartúni 2, 355 ÓlafsvíkSótt er um leyfi til að breyta glugga á stofu á neðri hæð að Hjarðartúni 2, Ólafsvík, í hurð og glugga.
Samþykkt með fyrirvara um samþykki meðeigenda.
7. Naustabúð 13: KLÆÐNING
191171-5279: Gunnar Ó. Sigmarsson, Naustabúð 13, 360 Hellissandur 110373-5709: Guðlaug María Leifsdóttir, Naustabúð 13, 360 HellissandurSótt er um leyfi til að klæða að utan íbúðarhúsið við Naustabúð 13, Hellissandi, með Canexel klæðningu.
Samþykkt
8. Skipholt 10: BÍLSKÚR
020667-3629: Sigtryggur Þráinsson, Skipholti 10, 355 ÓlafsvíkSótt er um endurnýjun á leyfi frá 1983 til að byggja bílskúr við Skipholt 10, Ólafsvík.
Samþykkt
Önnur mál
9. Brúarholt 9: LEIKSKÓLINN KRÍLAKOT
510694-2449: Snæfellsbær, Snæfellsási 2, 360 HellissandurSnæfellsbær óskar álits nefndarinnar á tillögu af stækkun á leikskólanum í Ólafsvík.
Samþykkt. Ekki gerð athugasemd við tillöguna
10. Hafnargata 11: SKIPTING LÓÐAR
150646-7319: Sturla Fjeldsted, Hafnargötu 11, 360 HellissandurÓskað er eftir að skipta lóðinni að Hafnargötu 11, Rifi, samkvæmt meðfylgjandi tillögu.
Synjað, en bendum á að sækja um nýja lóð fyrir þessa starfsemi. Það er laus lóðin beint á móti.
11. Landssvæði við Ólafsvík: LÓÐ
210949-7989: Páll E. Sigurvinsson, Bárðarási 21, 360 HellissandurPáll E. Sigurvinsson (Gróðararstöðin Björk), Hinrik Pálsson og Sævar Gunnarsson sækja um landssvæði fyrir áhugabússkap og trjárækt. Svæðið var í umsjá Olivers Kristjánssonar.
Synjað. Leyfið er bundið við Oliver og verður ekki framselt.
Niðurrif
12. Hamraendar: NIÐURRIF Á ÚTIHÚSUM
090126-7419: Sigmundur Sigurgeirsson, Þorragötu 9, 101 Reykjavík
Bjarni Ólafur Ólafsson sækir um, fyrir hönd eigenda Hamraenda í Breiðuvík, leyfi til að rífa öll útihús á jörðinni sem eru fjós, mhl.03, fjárhús, mhl. 04, hlaða, mhl. 05, votheysgeymsla, mhl. 06, mjólkurhús, mhl. 08, og blásarahús, mhl.11, allt byggt á árunum 160-1962.
Samþykkt.
13. Hlíðarholt: NIÐURRIF Á ÚTIHÚSUM
060862-5839: Rúnar A. Gunnarsson, Böðvarsholti, 356 Snæfellsbær
Sótt er um leyfi til að rífa fjárhús, mhl. 05, hlöðu, mhl. 17, og geymslu, mhl. 20, að Hlíðarholti í Staðarsveit.
Samþykkt.
Kærur
14. Sölvaslóð 1: SUMARBÚSTAÐALAND
140963-2759: Jóhann Jónsson, Sveinskoti, 225 Bessastaðahreppur
Kynnt bréf sem sent hefur verið til Jóhanns vegna þess að hann byrjaði á byggingu sumarhússins án þess að hann væri búinn að fá leyfið og mælt væri fyrir húsinu.
Málið útskýrt fyrir nefndinni.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:45
Sigurjón Bjarnason (sign)
Smári Björnsson (sign)
Stefán Jóhann Sigurðsson (sign)
Ómar Lúðvíksson (sign)
Bjarni Vigfússon (sign)
Sævar Þórjónsson (sign)
Ólafur Guðmundsson (sign)