Aðalfundur Krabbameinsfélags Snæfellsness 20. mars 2025

Aðalfundur Krabbameinsfélags Snæfellsness verður haldinn fimmtuaginn 20. mars kl. 20:00 í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík.

Dagskrá:

  • Hefðbundin aðalfundarstörf
  • Þorbergur Bæringsson segir okkur frá sinni reynslu, hvernig það er að greinast með krabbamein
  • Önnur mál

Öll velkomin. Léttar veitingar í boði.