Aðalfundur Skógræktar- og landverndarfélags undir Jökli 2. mars

Aðalfundur Skógræktar- og landverndarfélags undir Jökli verður haldinn sunnudaginn 2. mars n.k., kl. 17:00 á kaffistofu KG fiskverkunar í Rifi.
 
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir.
 
Allir velkomnir.
 
Ljósmynd: Frá fjölskyldu- og jólasamveru í Tröðinni.