Aðalfundur Skógræktar- og landverndarfélagsins undir Jökli 14. mars
09.03.2023 |
Fréttir
Skógræktar- og landverndarfélagið undir Jökli heldur aðalfund þriðjudaginn 14. mars 2023 klukkan 20:00 í fundarsal KG fiskverkunar.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Allir velkomnir.
Stjórnin.