Andrúm - sýningaropnun í 3 Veggir listrými

Vakin er athygli á sýningaropnun Bjarna Sigurbjörnssonar í 3 Veggir listrými laugardaginn 22. febrúar frá kl. 15:00 - 18:00.