Bæjarstjórnarfundur 10. nóvember 2022

Vakin er athygli á því að 363. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 10. nóvember kl. 16:00.

Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:
  1. Heilsueflandi samfélag og Barnvænt samfélag. Kristfríður Rós Stefánsdóttir, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi mætir á fundinnn til að kynna verkefnin.
  2. Fundargerð 335. fundar bæjarráðs, dags. 20. október 2022.
  3. Fundargerð 164. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 8. nóvember 2022.
  4. Fundargerð fræðslunefndar, dags. 15. september 2022.
  5. Fundargerð rekstrarnefndar Rastar, dags. 23. september 2022.
  6. Fundargerð menningarnefndar, dags. 18. október 2022.
  7. Fundargerð atvinnuveganefndar, dags. 12. október 2022.
  8. Fundargerð öldungaráðs, dags. 18. október 2022.
  9. Fundargerð rekstrarnefndar Klifs, dags. 17. október 2022.
  10. Fundargerðir 2., 3. og 4. fundar velferðarnefndar, dags. 30. ágúst, 6. október og 20. október 2022.
  11. Fundargerð 6. fundar framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 4. október 2022.
  12. Fundargerð 7. fundar framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 1. nóvember 2022.
  13. Fundargerð 178. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 20. október 2022.
  14. Fundargerð 205. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 16.  ágúst 2022.
  15. Fundargerð 206. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 23.  ágúst 2022.
  16. Fundargerð 207. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 20. september 2022.
  17. Fundargerð 446. fundar Hafnasambands Íslands, dags. 26. október 2022.
  18. Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. september 2022.
  19. Fundargerði 914. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 12. október 2022.
  20. Aðalfundarboð Landssamtaka landeiganda á Íslandi, dags. 4. nóvember 2022.
  21. Starfsskýrsla Breiðafjarðarnefndar fyrir árið 2021.
  22. Bréf frá Velferðarnefnd, dags. 25. október 2022, varðandi reglur vegna útleigu á íbúðum Snæfellsbæjar.
  23. Erindisbréf öldungaráðs Snæfellsbæjar - endurskoðað að beiðni öldungaráðs.
  24. Bréf frá Kára Viðarssyni, dags. 23. október 2022, varðandi vegglistaverkin á Hellissandi.
  25. Bréf frá Vagni Ingólfssyni og Laufeyju Helgu Árnadóttur, dags. 27. október 2022, varðandi húsin við Ólafsbraut 23-25.
  26. Bréf frá Veronicu Osterhammer, dags. 4. nóvember 2022, varðandi kórastarf í Snæfellsbæ og tónleikahald á aðventunni.
  27. Bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dags. 1. nóvember 2022, varðandi ósk um umsögn Snæfellsbæjar um umsóknn Summit Adventure Guides um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki IV, á Gufuskálum, Snæfellsbæ.
  28. Bréf frá Terra, dags. 26. október 2022, varðandi uppsögn á sorphirðusamningi.
  29. Bréf frá Kvennaathvarfinu, dags. 6. október 2022, varðandi ósk um rekstrarstyrk.
  30. Bréf frá Umhverfisstofnun, dags. 8. nóvember 2022, varðandi ósk um tilnefningu í vatnasvæðanefnd.
  31. Bréf frá J-listanum, dags. 8. nóvember 2022, varðandi ástand húsanna við Ólafsbraut 23-25.
  32. Bréf frá J-listanum, dags. 8. nóvember 2022, varðandi nýtingu húsanna við Ólafsbraut 23-25.
  33. Bréf frá J-listanum, dags. 8. nóvember 2022, varðandi húsnæði í eigu Snæfellsbæjar.
  34. Bréf frá EBÍ, dags. 18. október 2022, varðandi ágóðahlutagreiðslu 2022.
  35. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. október 2022, varðandi Hafnasambandsþing 2022.
  36. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 7. nóvember 2022, varðandi Evrópsku nýtnivikuna.
  37. Bréf frá Byggðastofnun, dags. 2. nóvember 2022, varðandi aðlögunaraðgerðir vegna áhrifa loftslagsbreytinga.
  38. Bréf frá Stjórnarráði Íslands, ódags., varðandi kynningu á skýrslu um stöðu og áskoranir þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða.
  39. Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2023. Fyrri umræða.
  40. Minnispunktar bæjarstjóra.
Snæfellsbæ, 8. nóvember 2022 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri