Bæjarstjórnarfundur 10. nóvember 2022
08.11.2022 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 363. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 10. nóvember kl. 16:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:- Heilsueflandi samfélag og Barnvænt samfélag. Kristfríður Rós Stefánsdóttir, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi mætir á fundinnn til að kynna verkefnin.
- Fundargerð 335. fundar bæjarráðs, dags. 20. október 2022.
- Fundargerð 164. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 8. nóvember 2022.
- Fundargerð fræðslunefndar, dags. 15. september 2022.
- Fundargerð rekstrarnefndar Rastar, dags. 23. september 2022.
- Fundargerð menningarnefndar, dags. 18. október 2022.
- Fundargerð atvinnuveganefndar, dags. 12. október 2022.
- Fundargerð öldungaráðs, dags. 18. október 2022.
- Fundargerð rekstrarnefndar Klifs, dags. 17. október 2022.
- Fundargerðir 2., 3. og 4. fundar velferðarnefndar, dags. 30. ágúst, 6. október og 20. október 2022.
- Fundargerð 6. fundar framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 4. október 2022.
- Fundargerð 7. fundar framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 1. nóvember 2022.
- Fundargerð 178. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 20. október 2022.
- Fundargerð 205. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 16. ágúst 2022.
- Fundargerð 206. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 23. ágúst 2022.
- Fundargerð 207. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 20. september 2022.
- Fundargerð 446. fundar Hafnasambands Íslands, dags. 26. október 2022.
- Fundargerð 913. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. september 2022.
- Fundargerði 914. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 12. október 2022.
- Aðalfundarboð Landssamtaka landeiganda á Íslandi, dags. 4. nóvember 2022.
- Starfsskýrsla Breiðafjarðarnefndar fyrir árið 2021.
- Bréf frá Velferðarnefnd, dags. 25. október 2022, varðandi reglur vegna útleigu á íbúðum Snæfellsbæjar.
- Erindisbréf öldungaráðs Snæfellsbæjar - endurskoðað að beiðni öldungaráðs.
- Bréf frá Kára Viðarssyni, dags. 23. október 2022, varðandi vegglistaverkin á Hellissandi.
- Bréf frá Vagni Ingólfssyni og Laufeyju Helgu Árnadóttur, dags. 27. október 2022, varðandi húsin við Ólafsbraut 23-25.
- Bréf frá Veronicu Osterhammer, dags. 4. nóvember 2022, varðandi kórastarf í Snæfellsbæ og tónleikahald á aðventunni.
- Bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dags. 1. nóvember 2022, varðandi ósk um umsögn Snæfellsbæjar um umsóknn Summit Adventure Guides um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki IV, á Gufuskálum, Snæfellsbæ.
- Bréf frá Terra, dags. 26. október 2022, varðandi uppsögn á sorphirðusamningi.
- Bréf frá Kvennaathvarfinu, dags. 6. október 2022, varðandi ósk um rekstrarstyrk.
- Bréf frá Umhverfisstofnun, dags. 8. nóvember 2022, varðandi ósk um tilnefningu í vatnasvæðanefnd.
- Bréf frá J-listanum, dags. 8. nóvember 2022, varðandi ástand húsanna við Ólafsbraut 23-25.
- Bréf frá J-listanum, dags. 8. nóvember 2022, varðandi nýtingu húsanna við Ólafsbraut 23-25.
- Bréf frá J-listanum, dags. 8. nóvember 2022, varðandi húsnæði í eigu Snæfellsbæjar.
- Bréf frá EBÍ, dags. 18. október 2022, varðandi ágóðahlutagreiðslu 2022.
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. október 2022, varðandi Hafnasambandsþing 2022.
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 7. nóvember 2022, varðandi Evrópsku nýtnivikuna.
- Bréf frá Byggðastofnun, dags. 2. nóvember 2022, varðandi aðlögunaraðgerðir vegna áhrifa loftslagsbreytinga.
- Bréf frá Stjórnarráði Íslands, ódags., varðandi kynningu á skýrslu um stöðu og áskoranir þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða.
- Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2023. Fyrri umræða.
- Minnispunktar bæjarstjóra.