Bæjarstjórnarfundur 11. nóvember 2021
11.11.2021 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 349. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar miðvikudaginn 11. nóvember kl. 16:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:- Tjaldsvæði Snæfellsbæjar 2021 - Patrick og Rebekka, umsjónarmenn tjaldstæða mæta á fundinn.
- Fundargerð 327. fundar bæjarráðs, dags. 21. október 2021.
- Fundargerðir 203. og 204. fundar menningarnefndar, dags. 30. september og 12. október 2021.
- Fundargerð 12. fundar öldungaráðs, dags. 11. október 2021.
- Fundargerð 153. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar Snæfellsbæjar, dags. 9. nóvember 2021.
- Fundargerð 1. fundar sameiningarviðræðna Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, dags. 27. september 2021.
- Fundargerð 196. fundar félagsmálanefndar Snæfellinga, dags. 4. október 2021.
- Fundargerðir 122. og 123. fundar stjórnar FSS, dags. 27. september og 27. október 2021.
- Fundargerð aðalfundar byggðasamlags um rekstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, dags. 27. september 2021.
- Fundargerð aðalfundar Jeratúns, dags. 26. ágúst 2021.
- Fundargerð hluthafafundar Jeratúns, dags. 6. september 2021.
- Fundargerð 169. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 6. október, ásamt verklagsreglum um númerslausar bifreiðar, bílflök, kerru, vinnuvélar og lausamuni.
- Fundargerð 170. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 11. október 2021.
- Fundargerð eigendafundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 18. október 2021, ásamt fjárhagsáætlun og gjaldskrá 2022.
- Fundargerð 194. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 21. september 2021.
- Fundargerð 902. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. október 2021.
- Fundargerð 438. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 15. október 2021.
- Bréf frá Félagi eldri borgara í Snæfellsbæ, dags. 25. október 2021, varðandi ósk um niðurfellingu á leigu í Klifi þann 21. nóvember n.k. fyrir jólabasar eldri borgara.
- Bréf frá knattspyrnudeild Víkings Ó, dags. 2. nóvember 2021, varðandi ósk um viðbótarstyrk 2021.
- Bréf frá Kili, stéttarfélagi, dags. 22. október 2021, varðandi sameiningu Kjalar og SDS.
- Bréf frá Háskólanum á Bifröst, dags. í október 2021, varðandi aukna samfélagsþátttöku á Vesturlandi.
- Bréf frá mennta- og menningarmálaráðherra, dags. 1. nóvember 2021, varðandi Dag íslenskrar tungu.
- Bréf frá umboðsmanni barna, dags. 2. nóvember 2021, varðandi Barnaþing 2021.
- Bréf frá EBÍ, dags. 22. október 2021, varðandi ágóðahlutagreiðslur.
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. nóvember 2021, varðandi boð um þátttöku sveitarfélaga í námskeiðinu Loftlagsvernd í verki.
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. nóvember 2021, varðandi verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis.
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. nóvember 2021, varðandi ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál.
- Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórarráðuneytinu, dags. 25. október 2021, varðandi þátttakendur í degi um fórnarlömb umferðarslysa.
- Bréf frá Félagsmálaráðuneytinu, dags. 25. október 2021, varðandi tilnefningu fulltrúa sveitarfélagsins vegna innleiðingar laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
- Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytingu, dags. 11. október 2021, varðandi útkomuspá sveitarfélaga 2021 og fjárhagsáætlun 2022.
- Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar og stofnana hans árið 2022. Fyrri umræða.
- Minnispunktar bæjarstjóra.