Bæjarstjórnarfundur 11. nóvember 2021

Vakin er athygli á því að 349. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar miðvikudaginn 11. nóvember kl. 16:00.

Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:
  1. Tjaldsvæði Snæfellsbæjar 2021 - Patrick og Rebekka, umsjónarmenn tjaldstæða mæta á fundinn.
  2. Fundargerð 327. fundar bæjarráðs, dags. 21. október 2021.
  3. Fundargerðir 203. og 204. fundar menningarnefndar, dags. 30. september og 12. október 2021.
  4. Fundargerð 12. fundar öldungaráðs, dags. 11. október 2021.
  5. Fundargerð 153. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar Snæfellsbæjar, dags. 9. nóvember 2021.
  6. Fundargerð 1. fundar sameiningarviðræðna Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar, dags. 27. september 2021.
  7. Fundargerð 196. fundar félagsmálanefndar Snæfellinga, dags. 4. október 2021.
  8. Fundargerðir 122. og 123. fundar stjórnar FSS, dags. 27. september og 27. október 2021.
  9. Fundargerð aðalfundar byggðasamlags um rekstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, dags. 27. september 2021.
  10. Fundargerð aðalfundar Jeratúns, dags. 26. ágúst 2021.
  11. Fundargerð hluthafafundar Jeratúns, dags. 6. september 2021.
  12. Fundargerð 169. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 6. október, ásamt verklagsreglum um númerslausar bifreiðar, bílflök, kerru, vinnuvélar og lausamuni.
  13. Fundargerð 170. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 11. október 2021.
  14. Fundargerð eigendafundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 18. október 2021, ásamt fjárhagsáætlun og gjaldskrá 2022.
  15. Fundargerð 194. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 21. september 2021.
  16. Fundargerð 902. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. október 2021.
  17. Fundargerð 438. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 15. október 2021.
  18. Bréf frá Félagi eldri borgara í Snæfellsbæ, dags. 25. október 2021, varðandi ósk um niðurfellingu á leigu í Klifi þann 21. nóvember n.k. fyrir jólabasar eldri borgara.
  19. Bréf frá knattspyrnudeild Víkings Ó, dags. 2. nóvember 2021, varðandi ósk um viðbótarstyrk 2021.
  20. Bréf frá Kili, stéttarfélagi, dags. 22. október 2021, varðandi sameiningu Kjalar og SDS.
  21. Bréf frá Háskólanum á Bifröst, dags. í október 2021, varðandi aukna samfélagsþátttöku á Vesturlandi.
  22. Bréf frá mennta- og menningarmálaráðherra, dags. 1. nóvember 2021, varðandi Dag íslenskrar tungu.
  23. Bréf frá umboðsmanni barna, dags. 2. nóvember 2021, varðandi Barnaþing 2021.
  24. Bréf frá EBÍ, dags. 22. október 2021, varðandi ágóðahlutagreiðslur.
  25. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. nóvember 2021, varðandi boð um þátttöku sveitarfélaga í námskeiðinu Loftlagsvernd í verki.
  26. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. nóvember 2021, varðandi verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis.
  27. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. nóvember 2021, varðandi ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál.
  28. Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórarráðuneytinu, dags. 25. október 2021, varðandi þátttakendur í degi um fórnarlömb umferðarslysa.
  29. Bréf frá Félagsmálaráðuneytinu, dags. 25. október 2021, varðandi tilnefningu fulltrúa sveitarfélagsins vegna innleiðingar laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
  30. Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytingu, dags. 11. október 2021, varðandi útkomuspá sveitarfélaga 2021 og fjárhagsáætlun 2022.
  31. Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar og stofnana hans árið 2022. Fyrri umræða.
  32. Minnispunktar bæjarstjóra.
Snæfellsbæ, 9. nóvember 2021 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri