Bæjarstjórnarfundur 15. apríl 2021
13.04.2021 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 344. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 15. apríl kl. 15:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:- Fundargerð 322. fundar bæjarráðs Snæfellsbæjar, dags. 15. apríl 2021 - lögð fram á fundinum.
- Ársreikningur Snæfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2020. Fyrri umræða. Endurskoðendur mæta á fundinn í gegnum Teams.
- Bréf frá sóknarnefnd Ingjaldshólskirkju, dag. 24. febrúar 2021, varðandi malbikunarframkvæmdir við Ingjaldshólskirkju sumarið 2021. Erindinu var frestað frá síðasta bæjarstjórnarfundi. Sóknarnefndin mætir á fundinn í gegnum Teams.
- Fundargerðir 198. og 199. fundar menningarnefndar, dags. 25. febrúar og 19. mars 2021.
- Fundargerð velferðarnefndar, dags. 3. mars 2021.
- Fundargerð 147. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 8. apríl 2021.
- Fundargerð fræðslunefndar, dags. 16. mars 2021, ásamt umsögn nefndarinnar um drög að reglum um skólaakstur í dreifbýli á skólasvæði Grunnskóla Snæfellsbæjar.
- Bréf frá foreldrum og forráðamönnum nemenda Grunnskóla Snæfellsbæjar - Lýsuhólsskóla, dags 3. mars 2021, varðandi athugasemdir við drög að reglum um skólaakstur í dreifbýli á skólasvæði Grunnskóla Snæfellsbæjar.
- Bréf frá skólastjóra GSNB, dags. 19. mars 2021, varðandi umsögn um drög að reglum um skólaakstur í dreifbýli á skólasvæði Grunnskóla Snæfellsbæjar.
- Fundargerðir 113., 114., 115. og 116. fundar stjórnar FSS, dags. 15. og 26. febrúar og 31. mars 2021.
- Fundargerðir 191. og 192. fundar félagsmálanefndar Snæfellinga, dags. 2. mars og 6. apríl 2021.
- Fundargerð 62. fundar stjórnarfunds Jeratúns, dags. 22. mars 2021.
- Fundargerð 188. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 25. febrúar 2021.
- Fundargerð framkvæmdastjórnar Byggðasamlags Snæfellinga, dags. 12. mars 2021.
- Fundargerð 166. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 22. mars 2021.
- Fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, dags. 24. mars 2021.
- Fundargerð 62. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 22. febrúar 2021.
- Fundargerðir 432. og 433. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 26. febrúar og 26. mars 2021.
- Fundargerðir 895. og 896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. febrúar og 26. mars 2021.
- Bréf frá velferðarnefnd, dags 3. mars 2021, varðandi tilraunaverkefni til að bregðast við einangrun einstaklinga í Snæfellsbæ.
- Bréf frá umhverfis- og skipulagsnefnd, dags. 12. apríl 2021, varðandi Fossabrekku í Ólafsvík. Starfmenn tæknideildar mæta á fundinn.
- Bréf frá umhverfis- og skipulagsnefnd, dags. 13. apríl 2021, varðandi breytingar á aðalskipulagi Snæfellsbæjar að Gíslabæ á Hellnum. Starfsmenn tæknideildar mæta á fundinn.
- Bréf frá Ólínu Gunnlaugsdóttur, dags. 8. apríl 2021, varðandi athugasemdir við breytingu á deiliskipulagi á Hellnum.
- Bréf frá Ólínu Gunnlaugsdóttur, dags 9. apríl 2021, varðandi skipulagsbreytingar á Hellnum.
- Tillögur leikskólastjóra að breytingum á samræmdum reglum um vistun barna í leikskóla Snæfellsbæjar.
- Minnispunktar bæjarstjóra.