Bæjarstjórnarfundur 19. janúar 2022
17.01.2023 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 366. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 19. janúar 2023 kl. 16:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:- Fundargerð 167. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 17. janúar 2023.
- Fundargerð 9. fundar framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 3. janúar 2023.
- Fundargerð fræðslunefndarfundar, dags. 14. nóvember 2022.
- Fundargerð fræðslunefndarfundar, dags. 29. nóvember 2022.
- Fundargerð 209. fundar Breiðafjarðanefndar, dags. 22. nóvember 2022.
- Fundargerð 179. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 7. desember 2022.
- Fundargerð 448. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 16. desember 2022.
- Fundargerð 916. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 14. desember 2022.
- Bréf frá Hollvinafélagi Pakkhússins, dags. 19. desember 2022, varðandi framtíðarsýn Pakkhússins.
- Bréf frá Saxa ehf., dags. 9. janúar 2023, varðandi ósk um framlengingu á samningi vegna Gufuskála.
- Bréf frá Sverrisútgerðinni, dags. 11. janúar 2023, varðandi forkaupsrétt Snæfellsbæjar að mb. Glað SH-226, skipaskr.nr. 2384.
- Minnisblað bæjarstjóra, dags. 16. janúar 2023, varðandi þak á húsnæði grunnskólans á Hellissandi.
- Minnisblað bæjarstjóra, dags. 16. janúar 2023, varðandi afslátt af gatnagerðargjöldum.
- Minnisblað bæjarstjóra, dags. 16. janúar 2023, varðandi ráðningu slökkviliðsstjóra.
- Bréf frá Matvælaráðuneytinu, dags. 7. desember 2022, varðandi starfsstöð Hafró í Ólafsvík.
- Bréf frá SSV, dags. 8. desember 2022, varðandi drög að stofnun Safnaklasa Vesturlands.
- Bréf frá GETU, gæðastarfi í skólum, dags. 27. desember 2022, varðandi ytra mat á leikskólum og grunnskólum.
- Bréf frá Innviðaráðuneytinu, dags. 19. desember 2022, varðandi umsókn um framlag úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
- Húsnæðisáætlun 2023.
- Minnispunktar bæjarstjóra.