Bæjarstjórnarfundur 2. febrúar 2023
31.01.2023 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 367. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 2. febrúar 2023 kl. 16:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:- Heimir Berg, markaðs- og kynningarfulltrúi Snæfellsbæjar, mætir á fundinn og fer yfir það sem er helst á döfinni.
- Fundargerð 210. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 6. desember 2022.
- Fundargerð 449. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 20. janúar 2023.
- Fundargerð 917. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 20. janúar 2023.
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. janúar 2023, varðandi boðun landsþings.
- Þakkarbréf frá skóladeild UMFG vegna styrks á árinu 2023.
- Bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dags. 20. janúar 2023, varðandi ósk um umsögn Snæfellsbæjar um umsögn Þuríðar Maggýjar Magnúsdóttur um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II, H-frístundahús að Nónhóli á Arnarstapa, Snæfellsbæ.
- Bréf frá skólastjóra Grunnskóla Snæfellsbæjar, dags. 25. janúar 2023, varðandi viðhaldsmál Grunnskólans.
- Minnispunktar bæjarstjóra.