Bæjarstjórnarfundur 3. mars 2022
03.03.2022 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 355. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar miðvikudaginn 3. mars 2022 kl. 16:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:- Kynning á starfsemi Bjargs, íbúðarfélags - fulltrúar mæta á fundinn í gegnum Teams.
- Fundargerði 330. fundar bæjarráðs Snæfellsbæjar, dags. 1. mars 2022.
- Fundargerðir 206. og 207. fundar menningarnefndar, dags. 19. janúar og 7. febrúar 2022.
- Fundargerð 174. fundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, dags. 8. febrúar 2022.
- Fundargerð 199. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 18. janúar 2022.
- Fundargerð 166. fundar stjórnar SSV, dags. 26. janúar 2022.
- Fundargerðir 441. og 442. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 21. jan og 18. feb. 2022.
- Fundargerðir 906. og 907. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 4. og 25. feb. 2022.
- Fundarboð aðalfundar SSV sem haldinn verður miðvikudaginn 16. mars 2022.
- Bréf frá Kára Viðarsyni, dags. 22. febrúar 2022, varðandi sjóböð í Krossavík.
- Bréf frá Lionshreyfingunni, ódags., varðandi Rauðu fjöðrina.
- Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, dags. 21. febrúar 2022, varðandi almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022.
- Bréf frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, dags. 18. febrúar 2022, varðandi stofnframlög ríkisins.
- Tilnefning í velferðarnefnd.
- Minnispunktar bæjarstjóra.