Bæjarstjórnarfundur 3. mars 2022

Vakin er athygli á því að 355. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar miðvikudaginn 3. mars 2022 kl. 16:00.

Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:
  1. Kynning á starfsemi Bjargs, íbúðarfélags - fulltrúar mæta á fundinn í gegnum Teams.
  2. Fundargerði 330. fundar bæjarráðs Snæfellsbæjar, dags. 1. mars 2022.
  3. Fundargerðir 206. og 207. fundar menningarnefndar, dags. 19. janúar og 7. febrúar 2022.
  4. Fundargerð 174. fundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, dags. 8. febrúar 2022.
  5. Fundargerð 199. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 18. janúar 2022. 
  6. Fundargerð 166. fundar stjórnar SSV, dags. 26. janúar 2022.
  7. Fundargerðir 441. og 442. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 21. jan og 18. feb. 2022.
  8. Fundargerðir 906. og 907. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 4. og 25. feb. 2022.
  9. Fundarboð aðalfundar SSV sem haldinn verður miðvikudaginn 16. mars 2022.
  10. Bréf frá Kára Viðarsyni, dags. 22. febrúar 2022, varðandi sjóböð í Krossavík.
  11. Bréf frá Lionshreyfingunni, ódags., varðandi Rauðu fjöðrina.
  12. Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, dags. 21. febrúar 2022, varðandi almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022.
  13. Bréf frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, dags. 18. febrúar 2022, varðandi stofnframlög ríkisins.
  14. Tilnefning í velferðarnefnd.
  15. Minnispunktar bæjarstjóra.
Snæfellsbæ, 1. mars 2022 Kristinn Jónasson, bæjarstjóri