Bæjarstjórnarfundur 4. maí 2023
02.05.2023 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 371. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 4. maí 2023 kl. 16:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér.Dagskrá fundar:
- Ársreikningur Snæfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2022. Seinni umræða. Endurskoðendur mæta á fundinn.
- Fundargerð 13. fundar framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 28. apríl 2023.
- Fundargerð 170. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 2. maí 2023.
- Fundargerð 451. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 24. mars 2023.
- Fundargerð 452. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 19. apríl 2023.
- Fundargerð 921. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. mars 2023.
- Fundargerðir 922., 923. og 924. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga , dags. 31. mars, 5. apríl og 17. apríl 2023.
- Fundarboð aðildarfundar Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, dags. 2. maí 2023.
- Minnisblað frá SSV varðandi fræðsluferð fyrir sveitarstjórnarfulltrúa, dags. 2. maí 2023.
- Fundarboð aðalfundar Landskerfis bókasafna hf., dags. 9. maí 2023.
- Bréf frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, dags. 2. maí 2023, varðandi samvinnuverkefni HA í sjávarútvegi og vinnuskóla Snæfellsbæjar.
- Bréf frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, dags. 2. maí 2023, varðandi sumarnámskeið 2023.
- Bréf frá leikskólastjóra, dags. 27. apríl 2023, varðandi ósk um aukafjárveitingu til að koma til móts við aukinn matarkostnað í leikskólanum 2023.
- Bréf frá skólastjóra, dags. 25. apríl 2023, varðandi ósk um aukafjárveitingu til að koma til móts við aukinn matarkostnaðar í skólanum 2023.
- Úthlutunarreglur vegna akstursstyrk Snæfellsbæjar til UMF Staðarsveitar.
- Bréf frá Vegagerðinni, dags. 21. apríl 2023, varðandi tilkynningu um breyttan endapunkt Staðastaðarvegar nr. 5706-01.
- Bréf frá Vegagerðinni, dags. 21. apríl 2023, varðandi tilkynningu um fyrirhugaða niðurfellingu Axlarvegar nr. 5724-01 af vegaskrá.
- Tillaga að reglum Snæfellsbæjar um úthlutun á leiguíbúðum - með viðbótum og athugasemdum velferðarnefndar.
- Minnispunktar bæjarstjóra.