Bæjarstjórnarfundur 5. desember 2024
03.12.2024 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 386. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 5. desember 2024 kl. 15:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér.
Dagskrá fundar:
- Almyrkvi á sólu 2026 - Sævar Helgi Bragason mætir á fundinn í gegnum Teams.
- Fundargerð 354. fundar bæjarráðs, dags. 3. desember 2024.
- Fundargerðir 9. og 10. fundar velferðarnefndar, dags. 16. maí og 14. nóvember 2024.
- Fundargerð 188. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 29. nóvember 2024.
- Fundargerð 191. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 16. september 2024.
- Fundargerð 183. fundar stjórnar SSV, dags. 28. ágúst 2024.
- Fundargerð 184. fundar stjórnar SSV, dags. 15. október 2024.
- Fundargerð ársfundar SSKS, dags. 9. október 2024.
- Fundargerð 77. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 13. nóvember 2024.
- Fundargerð 955. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 15. nóvember 2024.
- Fundargerð 956. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 20. nóvember 2024.
- Fundargerð 957. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 22. nóvember 2024.
- Fundargerð 467. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 11. nóvember 2024.
- Bréf frá Eyrbyggjasögufélaginu, dags. 26. nóvember 2024, varðandi styrk vegna verkefnisins "Eyrbyggjusaga myndrefill".
- Bréf frá félagasamtökum í Snæfellsbæ, dags. 29. nóvember 2024, varðandi ósk um niðurfellingu á leigu í Klifi vegna jólaballs þann 29. nóvember 2024.
- Bréf frá Kára Viðarssyni, dags. 3. desember 2024, varðandi gjöf til Rastarinnar.
- Bréf frá bæjarritara, dags. 1. desember 2024, varðandi afslátt gatnagerðargjalda.
- Gjaldskrár Snæfellsbæjar fyrir árið 2025.
- Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2025. Fyrri umræða.
- Þriggja ára áætlun Snæfellsbæjar og stofnana hans fyrir árin 2026 - 2028. Fyrri umræða.
- Minnispunktar bæjarstjóra.
Snæfellsbæ, 3. desember 2024
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri