Bæjarstjórnarfundur 5. desember 2024

Vakin er athygli á því að 386. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 5. desember 2024 kl. 15:00.

Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér.

Dagskrá fundar:

  1. Almyrkvi á sólu 2026 - Sævar Helgi Bragason mætir á fundinn í gegnum Teams.
  2. Fundargerð 354. fundar bæjarráðs, dags. 3. desember 2024.
  3. Fundargerðir 9. og 10. fundar velferðarnefndar, dags. 16. maí og 14. nóvember 2024.
  4. Fundargerð 188. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 29. nóvember 2024.
  5. Fundargerð 191. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 16. september 2024.
  6. Fundargerð 183. fundar stjórnar SSV, dags. 28. ágúst 2024.
  7. Fundargerð 184. fundar stjórnar SSV, dags. 15. október 2024.
  8. Fundargerð ársfundar SSKS, dags. 9. október 2024.
  9. Fundargerð 77. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 13. nóvember 2024.
  10. Fundargerð 955. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 15. nóvember 2024.
  11. Fundargerð 956. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 20. nóvember 2024.
  12. Fundargerð 957. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 22. nóvember 2024.
  13. Fundargerð 467. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 11. nóvember 2024.
  14. Bréf frá Eyrbyggjasögufélaginu, dags. 26. nóvember 2024, varðandi styrk vegna verkefnisins "Eyrbyggjusaga myndrefill".
  15. Bréf frá félagasamtökum í Snæfellsbæ, dags. 29. nóvember 2024, varðandi ósk um niðurfellingu á leigu í Klifi vegna jólaballs þann 29. nóvember 2024.
  16. Bréf frá Kára Viðarssyni, dags. 3. desember 2024, varðandi gjöf til Rastarinnar.
  17. Bréf frá bæjarritara, dags. 1. desember 2024, varðandi afslátt gatnagerðargjalda.
  18. Gjaldskrár Snæfellsbæjar fyrir árið 2025.
  19. Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2025. Fyrri umræða.
  20. Þriggja ára áætlun Snæfellsbæjar og stofnana hans fyrir árin 2026 - 2028. Fyrri umræða.
  21. Minnispunktar bæjarstjóra.

Snæfellsbæ, 3. desember 2024

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri