Bæjarstjórnarfundur 5. október 2021
05.10.2021 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 348. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar þriðjudaginn 5. október kl. 16:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér. Dagskrá fundar:- Fundargerð 326. fundar bæjarráðs, dags. 23. september 2021.
- Fundargerð 152. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar Snæfellsbæjar, dags. 30. september 2021.
- Fundargerð 901. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 24. september 2021.
- Fundargerð 437. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 16. september 2021.
- Bréf frá Grundafjarðarbæ, dags. 24. september 2021, varðandi sameiningarmál sveitarfélaga.
- Bréf frá forstöðumanni tæknideildar Snæfellsbæjar, dags. 30. september 2021, varðandi ósk um aukafjárveitinu til kaupa á Trimble mælitæki.
- Bréf frá Karen Olsen, ódags., varðandi samgöngur fyrir almenning í Snæfellsbæ.
- Bréf frá Orkusölunni, ódags., varðandi hleðslustöðvar.
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. september 2021, varðandi stöðu jafnlaunavottunar hjá sveitarfélögum.
- Bréf frá Samstarfshópi minni sveitarfélaga, dags. 29. september 2021, varðandi fund um framtíð minni sveitarfélaga á Íslandi þann 6. október nk.
- Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. september 2021, varðandi húsnæðissjálfeignarstofnun á landsbyggðinni.
- Bréf frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, dags. 1. október 2021, varðandi Menningarstefnu Vesturlands 2021-2024.
- Lánsumsókn hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
- Minnispunktar bæjarstjóra.