Bæjarstjórnarfundur 6. mars 2025
05.03.2025 |
Fréttir
Vakin er athygli á því að 389. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 6. mars 2025 kl. 17:00.
Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér.
Dagskrá fundar:
- Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands - heimsókn og spjall um starfsemina og samstarf við sveitarfélögin
- Körfuboltavellir í Snæfellsbæ - umræða með tæknideild um staðsetningu og stærð
- Fundargerð 355. fundar bæjarráðs Snæfellsbæjar, dags. 20. febrúar 2025.
- Fundargerð 190. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 27. febrúar 2025.
- Fundargerðir 104. og 105. fundar íþrótta- og æskulýðsnefndar, dags. 12. febrúar og 26. febrúar 2025, ásamt íþrótta- og æskulýðsstefnu Snæfellsbæjar 2025 - 2027.
- 27. fundur framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 18. febrúar 2025.
- Fundargerð 228. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 22. nóvember 2024.
- Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga:
- Fundargerð 960. fundar, dags. 13. desember 2024.
- Fundargerð 961. fundar, dags. 17. janúar 2025.
- Fundargerð 962. fundar, dags. 22. janúar 2025.
- Fundargerð 963. fundar, dags. 31. janúar 2025.
- Fundargerð 965. fundar, dags. 18. febrúar 2025.
- Fundargerð 966. fundar, dags. 19. febrúar 2025.
- Fundargerð 967. fundar, dags. 20. febrúar 2025.
- Fundargerð 968. fundar, dags. 21. febrúar 2025.
- Fundargerð 969. fundar, dags. 24. febrúar 2025.
- Fundargerð 84. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 24. janúar 2025.
- Fundargerð 79. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 26. febrúar 2025.
- Fundargerð 468. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 6. desember 2024.
- Aðalfundarboð Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, dags. 26. mars 2025.
- Fundarboð aðalfundar Sorpurðunar Vesturlands, dags. 26. mars 2025.
- Fundarboð aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 26. mars 2025.
- Ályktun kennara í Snæfellsbæ, dags. 21. febrúar 2025.
- Bréf frá stjórn svd. Sumargjafar, dags. 26. febrúar 2025, varðandi staðsetningu gáma fyrir gler og járn við Mettubúð.
- Bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dags. 20. febrúar 2025, varðandi ósk um umsögn bæjarstjórnar um umsókn Vidic ehf., um leyfi til að reka gististað í flokki II, stærra gistiheimili, að Norðurtanga 1 í Ólafsvík, Snæfellsbæ.
- Minnispuntar bæjarstjóra, dags. 3. mars, varðandi kjarasamning kennara.
- Jafnlaunastefna Snæfellsbæjar.
- Samþykkt um götu- og torgsölu.
- Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, varðandi framlengdan frest til umsagnar um frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
- Bréf frá Sinfónínuhljómsveit Íslands, ódags., varðandi verkefnið "Sinfó í sundi".
- Bréf frá Matvælaráðuneytinu, dags. 22. janúar 2025, varðandi úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2024/2025 - áður tekið fyrir á 388. fundi bæjarstjórnar.
- Samþykktir fyrir byggðasamlag um rekstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, seinni umræða.
- Minnispunktar bæjarstjóra.
Snæfellsbæ, 4. mars 2025
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri