Bæjarstjórnarfundur 6. mars 2025

Vakin er athygli á því að 389. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 6. mars 2025 kl. 17:00.

Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér.

Dagskrá fundar:

  1. Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands - heimsókn og spjall um starfsemina og samstarf við sveitarfélögin
  2. Körfuboltavellir í Snæfellsbæ - umræða með tæknideild um staðsetningu og stærð
  3. Fundargerð 355. fundar bæjarráðs Snæfellsbæjar, dags. 20. febrúar 2025.
  4. Fundargerð 190. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 27. febrúar 2025.
  5. Fundargerðir 104. og 105. fundar íþrótta- og æskulýðsnefndar, dags. 12. febrúar og 26. febrúar 2025, ásamt íþrótta- og æskulýðsstefnu Snæfellsbæjar 2025 - 2027.
  6. 27. fundur framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 18. febrúar 2025.
  7. Fundargerð 228. fundar Breiðafjarðarnefndar, dags. 22. nóvember 2024.
  8. Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga:
    1. Fundargerð 960. fundar, dags. 13. desember 2024.
    2. Fundargerð 961. fundar, dags. 17. janúar 2025.
    3. Fundargerð 962. fundar, dags. 22. janúar 2025.
    4. Fundargerð 963. fundar, dags. 31. janúar 2025.
    5. Fundargerð 965. fundar, dags. 18. febrúar 2025.
    6. Fundargerð 966. fundar, dags. 19. febrúar 2025.
    7. Fundargerð 967. fundar, dags. 20. febrúar 2025.
    8. Fundargerð 968. fundar, dags. 21. febrúar 2025.
    9. Fundargerð 969. fundar, dags. 24. febrúar 2025.
  9. Fundargerð 84. fundar stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, dags. 24. janúar 2025.
  10. Fundargerð 79. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, dags. 26. febrúar 2025.
  11. Fundargerð 468. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 6. desember 2024.
  12. Aðalfundarboð Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, dags. 26. mars 2025.
  13. Fundarboð aðalfundar Sorpurðunar Vesturlands, dags. 26. mars 2025.
  14. Fundarboð aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 26. mars 2025.
  15. Ályktun kennara í Snæfellsbæ, dags. 21. febrúar 2025.
  16. Bréf frá stjórn svd. Sumargjafar, dags. 26. febrúar 2025, varðandi staðsetningu gáma fyrir gler og járn við Mettubúð.
  17. Bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dags. 20. febrúar 2025, varðandi ósk um umsögn bæjarstjórnar um umsókn Vidic ehf., um leyfi til að reka gististað í flokki II, stærra gistiheimili, að Norðurtanga 1 í Ólafsvík, Snæfellsbæ.
  18. Minnispuntar bæjarstjóra, dags. 3. mars, varðandi kjarasamning kennara.
  19. Jafnlaunastefna Snæfellsbæjar.
  20. Samþykkt um götu- og torgsölu.
  21. Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, varðandi framlengdan frest til umsagnar um frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
  22. Bréf frá Sinfónínuhljómsveit Íslands, ódags., varðandi verkefnið "Sinfó í sundi".
  23. Bréf frá Matvælaráðuneytinu, dags. 22. janúar 2025, varðandi úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2024/2025 - áður tekið fyrir á 388. fundi bæjarstjórnar.
  24. Samþykktir fyrir byggðasamlag um rekstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, seinni umræða.
  25. Minnispunktar bæjarstjóra.

Snæfellsbæ, 4. mars 2025

Kristinn Jónasson, bæjarstjóri